Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Blaðsíða 53
LAUGARD AGU R 8. MARS 2003 H&lQctrblað DV 57 Nýr fjölnota Focus C-Max á að sameina stíl, hagkvæmni og aksturseigin- leika í einum bíl. Alfa Romeo sýndi nýja tilraunaútgáfu af jepplingi sem þeir ætla að setja á markað innan fárra ára. Renault Scénic II er fimm manna fjölnotabíll en vænta má sjö manna út- gáfu í haust. Daewoo Nubira var Evrópufrumsýndur í Genf en hann kemur til Iandsins í suinar. Opel GTC Genéve er tilraunabíll en þvkir gefa sterka vísbendingu um hvernig næsta kynslóð Astra muni líta út. Fiat frumsýndi tvo nýja smábíla í Genf sem taka eiga við af Panda og Seicento. Tryggvi Jónsson, forstjóri Hekiu, var staddur í Genf til að kynna sér Outlander-jepplinginn. DV-myndir NG Bílasýningin í Genf 2003 Einn af senuþjófunum í Genf var eflaust heimsfrumsýning Audi A3 í sinni annarri kynslóð. Bíilinn er sá fyrsti evrópski í langri röð væntan- legra nýrra kynslóða í þessum flokki minni fjölkyldubíla, en fljótlega get- um við átt von á nýjum Golf, Astra, BMW-1, Focus og Citroen C4 svo eitt- hvað sé nefnt. Bíilinn minnir nokkuð á fyrirrennara sinn í útliti en undir- vagninn er alveg nýr, sá sami og væntanleg fimmta kynslóð VW Golf mun nota. Það sem eflaust á eftir aö greina hann aðeins frá keppinautum sínum er að hann er lægri sem gefur honum sportlegt útlit. Innréttingin er sportleg líka og minnir nokkuð á innréttinguna í Audi TT sem undir- strikar sportlegt útlitið enn frekar. Þessi A3 er líklega síðasti bíllinn frá Audi til að koma með tvískiptu grflli, en næstu útgáfur A6 og A4 Coupé verða með óskiptu grflli. Því má bú- ast viö andlitslyftingu á A3 fljótlega, líklega eftir 2-3 ár. Mitsubishi jepplingur Mitsubishi frumsýndi nýjan jepp- ling í Genf sem áður hefur komið á markað í Bandaríkjunum. BíUinn er einhvers staðar á milli Subaru For- ester og Toyota RAV4 í stærð og er knúinn áfram af tveggja lítra vél sem skilar 136 hestöflum. Fljótlega má svo búast við 2,4 lítra vél en bíll- inn kemur á markað hér í maí. Einnig frumsýndi Mitsubishi tvo til- raunabíla sem gefa góða innsýn í hvernig nýr Colt mun líta út þegar hann kemur á markað á næsta ári. -NG Næsta kynslóð Audi A3 er smekklega hannaður bíll sem kemur fyrst á markað þriggja dyra. Mitsubishi sýndi tilraunabíl sem gefur góða innsýn í hvernig nýr Colt inun líta út þegar hann kemur á markað á næstá ári. Audi sýndi Nuvolari sem er hönnunarstúdían að útliti bíla Audi í nánustu framtíð. - _ * _ vj-|' :.V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.