Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 10. MAÍ 2003 DV Fréttir Útlit fyrir mikla endurnýjun í hópi þingmanna í kosningunum: Meira en fjóröi hver þingmaöur nýr? Stuö í vinnunnl Gjarnan erglatt á hjalla á þingi þótt fyikingar séu þar ósjaldan gráar fyrir járn- um. Hjálmar, Guömundur Árni og Kristinn gera hér aö gamni sínu en Karl V. iætur þaö ekki raska ró sinni. Samkvæmt skoðanakönnun Gallups sem birt var á fimmtu- dagskvöld verða 18 af 63 þing- mönnum nýir á þingi, eða tæp 29% þingmanna. Miðað við úthlut- un þingsæta samkvæmt kosninga- reiknivél á vef RÚV fela tölur Gallups í sér að fjórir nýliðar komi úr Reykjavíkurkjördæmi norður: Guðlaugur Þór Þórðarson (D), Sigurður Kári Kristjánsson (D), Sigurður Ingi Jónsson (F) og Helgi Hjörvar (S). Þrír nýliðar komi úr Reykjavíkurkjördæmi suður: Birgir Ármannsson (D), Margrét Sverrisdóttir (F) og Mörö- ur Árnason (S). Þrír komi úr Suð- vesturkjördæmi: Bjarni Bene- diktsson (D), Gunnar Örn Örlygs- son (F) og Katrín Júlíusdóttir (S). Tveir komi úr Norðvesturkjör- dæmi: Herdis Á. Sæmundardóttir (B) og Anna Kristín Gunnarsdótt- ir (S). Þrír komi úr Norðaustur- kjördæmi: Dagný Jónsdóttir (B), Brynjar Sindri Sigurðarson (F) og Lára Stefánsdóttir (S). Fiórir ný- liðar komi svo úr Suöurkjördæmi: Guðjón Hjörleifsson (D), Magnús Þór Hafsteinsson (F), Björgvin G. Sigurðsson (S) og Kolbeinn Óttars- son Proppé (Ú). Góöar fréttir Þórunn Sveinbjarnardóttir kom Fylkir Ágústsson, nefndar- maður yflrkjörstjórnar á ísa- firði, segir að smölun atkvæða af Vestfjörðum og afstemningar muni valda því að ekki verði að vænta síðustu talna í Norðvest- urkjördæmi fyrr en fyrsta lagi um klukkan þrjú aðfaranótt sunnudags. Þó allt gangi vel sé vart að búast við lokatölum fyrr en á bilinu 3 til 5 í nótt. í kosningunum í Norðvestur- kjördæmi fer talning atkvæða fram í Borgarnesi. Sex kjör- deildir eru í Isafjarðarbæ, þar af 3 á ísafirði og síðan ein á Suður- eyri, ein á Flateyri og ein á Þingeyri. Kjörfundi lýkur klukkan tíu í kvöld í öllum kjör- deildum og verður þá hafist handa við að ganga frá kjör- gögnum. „Ætli það taki ekki einn til einn og hálfan tíma að safna saman atkvæðunum og koma þeim í flugvél á ísafirði. Hver kjördeild er frá hálftíma og upp í klukkutíma að gera upp ef vel gengur. Síðan er eftir að koma atkvæðum frá Þingeyri, Flateyri og Suðureyri á flugvöllinn á ísa- firði og einnig frá Súðavík og Bolungarvík. Um klukkan hálf- tólf gætu öll atkvæði verið kom- in um borð í flugvélina. ný inn á þing í síðustu kosning- um. „Mér þykja þetta góðar fréttir og sýnist að þetta geti orðið mjög hæfileg og góð endumýjun á þing- liðinu,“ segir Þórunn. Hún segir enga leið aö segja til um hvort þetta veröi of óreyndur hópur en endurnýjun af þessu tagi hafi leg- ið í loftinu. „Ég vona líka að hún Vélin flýgur síðan til Bíldu- dals og tekur þar atkvæðin af Suðurfjörðunum. Þaðan flýgur hún til Borgarness eða til Reykjavíkur og fer það eftir veðri. Hún gæti lent klukkan tvö í Borgarnesi, en lending í Reykjavík tefur málið um klukkutíma. Þá eiga talningar- Stuttar fréttir Astra býöur framlengingu í gær náðist samkomulag á milli Astra, Stöðvar 2 og Ríkissjón- varpsins um að framlengja kynn- ingarútsendingar stöðvanna á Astra-gervihnöttunum 2D og 1H um eina viku frá mánudeginum að telja. Enn sem fyrr munu út- sendingar stöðvanna nást um gjörvalla Evrópu og geta íslend- ingar hér heima og erlendis notið verði til þess að aldursdreifingin meðal þingmanna verði meiri. Svo held ég að það sé hollt bæði fyrir vinnustaðinn og lýðræðið í land- inu að fá ferskt fólk til starfa," segir Þórunn. Hún segir það sína reynslu að það taki nokkurn tíma að venjast vinnubrögðunum á Al- þingi. menn eftir að fara yfir gögnin og stemma af utankjörfundarat- kvæði. Við ætlum þó að reyna að tæma kassa hér síðdegis og senda þá með Fokkervél til Reykjavíkur ásamt atkvæðum frá Bolungarvík. Það gætu verið um þúsund atkvæði sem hægt þeirra áfram um tíma. Mbl. greindi frá. Gjafakort frá lýtalækni Sjö íslenskir lýtalæknar hafa valið fremur sérstaka leið til að kynna þjónustu sína en þeir bjóða upp á gjafakort á vefsíðu sinni. Einn læknanna var tengdur vef- síðu sem bauð upp á brjóstastækk- unaraðgerðir. Landlæknir segir þetta ekki samræmast læknalög- um en þörf sé á að breyta þeim, án þess þó að fórna þeirri viröingu sem borin sé fyrir faginu. Texta- varpið greindi frá. Úthlutað úr Fornleifasjóði Stjórn Fornleifasjóðs hefur í fyrsta skipti úthlutað úr Fornleifa- Tekur tíma Þorgerður Katrín Gunnarsdótt- ir tók líka sæti á Alþingi í fyrsta sinn eftir síðustu kosningar. „Margir reyndir þingmenn hafa sagt að það taki heilt kjörtímabil að ná tökum á þeirri tækni og taktík sem beitt er á Alþingi. Kannski má taka undir það en það hjálpaði mér að ég er lögfræð- ingur og átta mig á hvernig þetta er byggt upp - hvernig lögin verða til og hvað skiptir máli við undirbúning þeirra. Það er hins vegar ekki sama hvaða taktík er notuð við að koma málum í gegn - þau fást ekki alltaf í gegn með djöfulgangi og látum,“ segir Þor- gerður. En má búast við að endurnýjun- in verði svo mikil að reynsluleysi verði til vandræða? „Mig minnir að á milli fjórðungur og þriðjung- ur þingmanna hafi verið nýliðar eftir síðustu kosningar og þá var talað um að þaö væri hæfilegt - að það mætti ekki vera meira en í mesta lagi þriðjungur vegna þess að það skipti máli að hægt væri að ganga að ákveðinni reynslu," segir Þorgerður. Hvað sem því líður eru þær Þórunn og Þorgerður á einu máli um að Alþingi sé skemmtilegur og góður vinnustaður. -ÓTG yrði að blanda við atkvæði sem koma í fyrstu tölum frá Borgar- nesi. Þó að fyrstu tölur komi um klukkan tíu til ellefu þarf ekki að búast við að næstu tölur komi fyrr en um klukkan þrjú. Ef allt gengur eðlilega geta loka- tölur komið á bilinu þrjú til fimm.“ -HKr. sjóði sem stofnaður var með lög- um árið 2001. Sjóðurinn hefur rúmlega 5 milljónir króna til út- hlutunar á yfirstandandi ári og bárust að þessu sinni 40 umsóknir um styrki að upphæð rúmlega 35 milljónir króna. Mbl. greindi frá Sjómaöur sóttur meö þyrlu TF-Líf, þyrla Landhelgisgæsl- unnar, sótti veikan sjómann um Héraösdómur Vestfjaröa: Sekt fyrir að sofna við stjórn fiskiskips Maður var i gær dæmdur í Héraðsdómi Vestfjarða í 120 þús- und króna sekt fyrir að hafa sofnað við stjórn fiskiskips með þeim afleiðingum að skipið strandaði rétt utan við Suður- eyri við Súgandafjörð. Einnig hafði hann lagt skipinu úr höfn frá Suðureyri án þess að um borö væri maður með gild vél- gæsluréttindi. Maðurinn játaði sök fyrir dómi og var honum einnig gert að greiða allan sak- arkostnað í málinu. -EKÁ Fangelsisdómur: Ætlaðiekkiað meiða manninn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt rúmlega þrítugan mann í tveggja mánaða skilorðs- bundið fangelsi fyrir líkamsárás en hann réðst á annan mann í ágúst 2001 í baðherbergi íbúðar, sló hann nokkur högg og hrinti honum á salerni sem brotnaði við það með þeim afleiðingum að maðurinn hlaut 10 sm langan og 6 sm djúpan gapandi skurð á vinstri þjóhnapp, sár á hægri þjóhnapp, vinstri nára og höfuð ásamt rispum á brjóstkassa og framan á handarkrika. Maður- inn neitaði sakargiftum í mál- inu en kannaðist við það fyrir dóminum að hafa flogist á við manninn. Hann sagðist hins vegar ekki hafa ætlað aö meiða hann og að um óhappatilvik hefði verið að ræða. Dómurinn taldi að hann hefði valdið lík- amstjóninu með vísvitandi lík- amsárás og yrðu afleiðingar árásarinnar taldar honum til sakar vegna gáleysis. -EKÁ Kosningavökur flokkanna Stjórnmálaflokkarnir verða með kosningavökur víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu að kvöldi kjördags. Sjálfstæðismenn ætla að hittast á Hótel Nordica í Reykjavík en Samfylkingin á Broadway. Framsóknarmenn ætla að hittast á Grand Hótel, Frjálslyndir ætla að hittast á Hótel Borg og Vinstri grænir verða í Iðnó. -kip borð í togarann Þerney RE í g®r- Togarinn var á karfamiðunum á Reykjaneshrygg við 200 mílna mörkin. Sjómaðurinn var fluttur á Landspítalann í Fossvogi. Texta- varpið greindi frá. Munu fylgjast með kosning- unum í solinni Ferðaskrifstofurnar Úrval-Út- sýn og Plúsferðir standa fyrir kosningavöku í Albufeira í Portú- gal í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskt sjónvarpsefni er sent út í Portúgal og er mikil spenna meðal farþega vegna viðburðar- ins. Sjónvarpað verður útsending- um frá bæði Ríkissjónvarpinu og Stöð 2 á hótelunum Brisa Sol og Soldoir í Albufeira. -kip/EKÁ Talning gæti dregist fram eftir nóttu í Norðvesturkjördæmi: Lokatölur á bilinu þrjú til fimm í nótt DV-MYND ÞÓK Síðasti sameiginlegi framboðsfundur stjórnmálaforingjanna var sendur út frá Alþingi í gærkvöld Davíö Oddsson, Steingrímur J. Sigfússon, Guöjón Arnar Kristjánsson, Halldór Ásgrímsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Guömundur G. Þórarinsson sátu fyrir svörum sjónvarpsmanna á lokaspretti kosningabaráttunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.