Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Blaðsíða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Blaðsíða 72
76 He Igo rb laö DV LAUGARDAGUR IO. MAÍ 2003 Bia n u USAÐU STORT Ertu rtokkuð myrkfælinn? Búðu þig undir að öskra. Mögnuð hrolivekja sem fór beint á toppinn i Bandaríkjunum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. JUST MARRIED: Sýndkl. 1.40, 3.45, 5.50, 8 og 10.10.1 RECRUÍT: Sýnd kl. 8 og 10.30.1 ABRAFAX OG SJORÆNINGJARNIR: Sýnd kl. 2, 4 og 6. m. Isl. tali.ll Tilboð 400 kr. | NATIONAL SECURITY: Sýnd kl. 2 og 4.1 □□ Dolby /OD/SÖ ~Thx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is QARKHESS FALLS Sagaa helriar áfra Eaa ataarri ag aiagaaári aa i Missið akki ‘ ★★★■Í a*.aaa. undhrtóno>r Sýnd kl. 2,5,8 og 10.40. í Lúxus kl. 3, 6 og 9. SÍMI 553 2075 undhrtóná>r SHANGHAIKNIGHTS: sýnd ki. 6.8 og w. ABRAFAX OG SJÓRÆNINGJARNIR: Sýnd m. Isl. tali kl. 2 og 4. TILBOÐ 400 KR. KALLIA ÞAKINU: Sýnd sun. kl. 2. TILBOÐ 400 KR. Enn staerri og magnaðri en ffyrrl myndin. Missið okki aff þessari! ★★★ ★★★'i HJL DV S.V. MbL ★★★* Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. B.i. 12 ára. Brjálaður morðingi. Storhættulegir dopsmyglarar. Nu er honum að mæta. Glæsilegar breytingar á B og C sal. VEÐRIÐ Á MORGUN Noröaustlæg átt, víöa 5-10 m/s, en heldur hvassari á Vestfjöröum. Oálrtll rigning noröan- og austan til en skýjaö meö köflum suövestantil. Httl 3 til 9 stig. VEÐUR SÓURLAG I KVÖLD RVÍK AK 22.20 22.19 SÖLARUPPRÁS Á MORGUN RVÍK AK 04.27 03.59 SÍÐDEGISFLÓÐ RVÍK AK 13.29 18.02 ÁRDEGISaÓÐ RVÍK AK 01.57 06.30 VEÐRIÐ I DAG Noröustlæg átt, víða 5-8 m/s. Skýjað aö mestu og skúrir eða dálttil rlgning noröan- og austan til. Htti yfirlettt 5 tll 10 stig aö deglnum. VEÐRIÐ KL. 12 I GÆR AKUREYRI léttskýjaö 9 BERLÍN BERGSSTAÐIR þoka í grennd 8 CHICAGO alskýjað 13 BOLUNGARVÍK léttskýjað 8 DUBUN skúr 10 EGILSSTADIR skýjaö 7 HALIFAX alskýjað 5 KEFLAVÍK úrkoma í gr. 6 HAMBORG rigning á síö. kl.13 KIRKJUBÆJARKL. rigning á síð. kl. 5 FRANKFURT skúr 21 RAUFARHÖFN alskýjaö 6 JAN MAYEN skýjaö 0 REYKJAVÍK úrkoma í gr. 8 LAS PALMAS léttskýjað 22 STÓRHÖFÐI úrkoma í gr. 6 LONDON hálfskýjaö 17 BERGEN skýjaö 9 LÚXEMBORG skúr 15 HELSINKI skýjaö 13 MALLORCA hálfskýjaö 24 KAUPMANNAHÖFN skýjaö 13 MONTREAL alskýjaö 7 ÓSLÓ hálfskýjaö 16 NARSSARSSUAQ léttskýjaö 4 STOKKHÓLMUR 17 NEWYORK þokumóöa 12 ÞÓRSHÖFN skúr 6 ORLANDO léttskýjaö 23 ÞRÁNDHEIMUR rigning 9 PARÍS alskýjaö 14 ALGARVE léttskýjað 20 VÍN skýjaö 27 AMSTERDAM skýjaö 14 WASHINGTON þokumóöa 17 BARCELONA heiöskírt 22 WINNIPEG alskýjaö 8 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Mánudagur Þriöjudagur Mlövikudagur FRÁ TIL FRÁ TIL FRÁ TIL 4 9 4 9 5 10 ♦ / Hæg Hæg Suðvestanátt norðanátt. vestlæg átt, og skúrlr eða Skúrir eða él skýjað með súld á Norðaustur- köflum og suðvestan- og þurrt að og vestan tll, Austurlandi, annars bjart. mestu. annars Hlýnandl skýjað og Hiti 1 til 9 stlg, kaldast norðanlands. veður. þurrt. Hiti 6 tll 15 stíg, hlýjast austanlands. Silja Aðaisteinsdóttir skrifar um Ijölmiöla. Fjölmiðlavaktin Mun skömm þeirra uppi Bragi Ásgeirsson skrifaði þarfa og harða grein um eyðileggingu á óviðjafnanlegum menningarverð- mætum í írak í miðvikudagsmogga, „Rupl úr vöggu menningar". Þar kemur fram að haukamir í Penta- gon ráðfærðu sig sérstaklega við fomleifafræðinga áður en innrásin var gerð og bjuggu til lista yfir menningarstaði sem hæri að vemda. Þó var engin tilraun gerð til að vemda Þjóðminjasafnið í Bagdad fyrir ósvífnum ræningjum og skemmdarvörgum. Bandaríski herinn hélt að sér höndum meðan safnið var rúið nær öllum sínum ómetanlegu gersemum. Sama á við um Þjóðarbókhlöðuna þar sem ein 5000 elstu handrit í heimi vom geymd. Mesta eyðilegging á menn- ingarverðmætum síðan í síðari heimsstyrjöld. „Þegar menning þjóðar er fótum troðin, eins og skeð hefúr um okk- ar undanfarna daga, er saga henn- ar öll,“ hefur Bragi eftir íröskum fomleifafræðingi. Mun skömm Bandaríkjamanna uppi meðan lönd byggjast. Pistlahöfundi Göteborgsposten, Torgny Nordin, þykir líka skömm íslenskra stjómmálamanna verða uppi meðan heimurinn stendur fyr- ir að eyðileggja landið norðan Vatnajökuls. Náttúmöflin vora milljón ár að skapa þetta einstaka svæði - og tókst svo vel til að jafn- vel Kjarval hefði ekki gert betur, segir Þórgnýr. Hann á ekki orð yfir heimsku, spillingu og undirlægju- hátt ráðamanna fyrir að láta þetta gerast en veit um leið að ekki verð- ur hann vinsæll fyrir skrifin. Út- lendir blaðamenn sem skrifa um annað en heitar uppsprettur, spá- kerlingar, töltandi hesta og frjálsar konur, segir hann, em útnefndir fjandmenn íslensku þjóðarinnar í heild! Menn ættu að muna hið forn- kveðna: Orðstír deyr aldregi... Breska þáttaröðin Haltu mér, slepptu mér (Cold Feet) hófst aftur á miðvikudagskvöldið. Gaman er að sjá hvað þeir leggja sig fram um að láta hana eklti lognast út af í formúlunni; til dæmis er frábær- lega unnið með afbrýðisemi Adams út í nýfæddan son sinn. Þar er jafnvel vikið frá raunsæjum hvers- dagsleikanum með ágætum ár- angri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.