Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Blaðsíða 19
LAUCARDACUR IO. MAÍ 2003 HgIgctrt>loö JOV o lendis og voru það ófagrar lýsingar en landlæknir reyndi að róa fólk með almennum leiðbeiningum hvemig ætti að bregðast við sóttinni. Á skömmum tíma i nóvember lagöist sóttin með fuilum þunga á íbúa Reykjavíkur og nágrennis og segja má að allt venjubundið lif íbúanna hafi farið úr skorðum. Fólk hætti að stunda vinnu sína, búðir vom lokaðar, blöðin hættu að koma út og almenn- ur ótti greip um sig. Flestir læknar bæjarins höfðu tekið veikina eins og aðrir en þeir sem vom uppistandandi fóru á milli sjúklinga og gerðu það sem þeir gátu. Dæmi em um að læknar hafi skrifað lyfseðla fyrir mixtúmm sem innhéldu morfín, ráðlögðu mönnum að drekka sterk vín eða jafnvel bara að svelta og drekka blávatn. Vegna ástandsins ákváðu yfirvöld að skipa sérstaka hjúkrunar- neöid sem hafði aU víðtækt starfssvið og er þetta í eina skiptið sem slík nefnd hefur verið skipuð. Þegar haft er í huga að líklega hafa 60-90% íbúa Reykjavíkur orðið veik og legið fyrir um lengri eða skemmri tíma er ljóst að ástandið hefur verið hrikalegt. Dánartíðni var hins veg- ar frekar lág miðað við fjölda smitaðra en alls er talið að um 300 manns hafi dáið í höfuðborginni eða um 2,8%. Þeir sem dóu virðast einkum hafa búið við slæmar að- stæður í þröngbýli, kulda og illa loftræstum hreysum en betri borgarar sluppu oftar með skrekkinn. Þegar sóttin tók að grassera í Reykjavík var víða grip- ið til sóttvama til að koma í veg fyrir að veikin breidd- ist út á land. Opinberar sóttvamir og aðgerðir almenn- ings, sem var skelfmgu lostinn, var meginástæða þess að spænska veikin fór ekki um alt land. Sóttin barst um Suðumes og Suðurland, til Vestmannaeyja, upp á Akra- nes og eitthvað upp í Borgarfjörð og um hluta Vestfjarða. Svo virðist sem sóttin hafi verið nokkuð vægari í dreif- býli en þéttbýli en í þeim læknishéraðum þar sem hún herjaði var dánartíðni aö meðaltali um 1%. í spænsku veikinni dóu sennilega um helmingi fleiri en í venjulegum faraldri en það sem gerir hana frá- bmgna er hve margir veiktust á skömmum tíma á litlu svæði og voru ósjáifbjarga og ekki síður að dánartíðni í aldursflokknum 2040 ára var allt aö fimm sinnum hærri en að meðaltali. Fámenni við Stjórnarráðið á fullveldisdegi íslands 1918. Faraldur sem nefndur hefur verið spænska veikin geisaði í Reykjavík og hundruð dóu. Sóttír, læknar og lyf Fyrmm var sjaldnast nokkuð hægt að gera til að verj- ast pestum enda vissu menn ekki hvað til bragðs átti að taka. Einangrun sjúkra var þó þekkt fyrirbæri en hún átti aö standa í 40 daga eins og hreinsun Krists í eyði- mörkinni (og í einangrunarstöðinni í Hrísey) og til vom spakmæli sem sögðu mönnum að forðast sýkt svæði og tina tölúnni þrátt fyrir helgileiki sína og aðrar kirkjuleg- ar uppákomur byijaði fólk að efast um orsök pestarinn- ar og mögulega lækningu en ekki síöur um heilagleika hinn útvöldu. Kannski geiur eitthvað svipað átt sér stað núna? Gríðarlegur vöxtur lyfjaiðnaðarins hefur fylgt sjúkdómavæðingu á síðustu áratugum en þrátt fyrir það era merkjanlegar breytingar á afstöðu fólks til þessara vísinda. Sífellt stærri hópur fólks leitar annarra ráða en í hefðbundnum lækningum og margir læknar era famir að efast um endalausar lyfjagjafir og lyfjatengdar skil- greiningar á sjúkdómum. Gríðarlegum fjárhæðum er varið til lyfjarannsókna á hverju ári og sífellt er verið að leita aö nýjum lyfjum fyrir nýja og gamla sjúkdóma. Komi fram sótt sem engin lyf era við lenda menn í verulegum vanda enda er allt heilbrigðiskerfið byggt upp á lyíjum. Þess vegna er mikilvægt að halda uppi þeirri ímynd að „þetta er allt að koma“. Komi fram sótt sem heilbrigðisyfirvöld ráða ekki við, læknar viti varla hvemig smitist, dánartíðni sé meiri meðal heilbrigð- isstarfsmanna en annarra og lyfjafyr- irtæki hafi ekki eina einustu piilu sem virkar þá verður ástandið ekki björgulegt. Hvað gerist á timum pestar og upp- lausnar? „Menn gerðu nú það fyrir allra augum sem þeir höfðu áður aö- eins gert í laumi“ hafði Þúkídítes skrifað um pláguna i Aþenu til foma. í einum annál segir, „heiftin milli manna jókst stórum og góðir siðir af- lögðust. Fégræðgi og nautnasýki varð alls ráðandi. Réttlæti og miskunn- semi máttu sín einskis. Morð þóttu ekki umtalsverð. Heiðarlegur kaup- skapur drabbaðist niður í brask og okur, stjómmál niður í mútur og lyg- ar, hermennska niður í launmorð og eiturbyrlanir.“ Stjómkerfi flestra rikja era orðin það þróuð að lítil hætta er á upplausn eins og fyrrum í dag reyna menn að verjast bráðalungnabólgunni með grímum sem deilt en UHl leið er líf fólks orðið SVO kerf- er um hve mikið gagn geri. Hægt er að reikna út að ef veikin bærist til ishundið að það þolir llla emhver fsland og næði svipaðri útbreiðslu og spænska veikin myndu þúsundir skakkafoll. Hvemig ætli samfélög nú- jj.yja tímans gætu bragðist við áfalli eins frá þeirri nefiid opinberlega. Auðvitað á almenningur rétt á aö vita hvemig verður tekið á málum, hvað á að gera og hvemig, hveijir fái forgang og hvers vegna. Kannski verða viðbrögðin eins og við spænsku veikinni „(sem) kom hingað með mesta meinleysissvip. Hún hafði verið hæg erlendis og stjómin ákvað að láta hana „ganga svo sem gengið vill hafa“ og gaf það læknisráð að opna oft glugga hjá sjúklingum og láta þá hafa hreint loft.“ Kínakvefið hefur nú borist til a.m.k. 30 landa og sífellt koma upp ný tilfelli en þrátt fyrir það fúllyrðir Land- læknisembættið að komið hafi verið í veg fyrir út- breiðslu veikinnar með einangrun tilfella. Líklega er þessi yfirlýsing eins og svipaðar yfirlýsingar Alþjóða heilbrigðisstofhunarinnar sendar út til að róa fólk og koma í veg fyrir þann mikla efnahagslega skaða sem út- breiðsla svona sótta getur haft. í frumstæðum samfelög- um vora sóttir yfirleitt ávísun á hungur og óróa en í dag geta þær valdið efnahagskreppum og fjöldagjaldþrotum jafnt á heimaslóðum sem á fjarlægum mörkuðum. Flug- félög merkja nú þegar samdrátt og hugsanlega stöðvar kvefið allan hagvöxt í Kína en hann hefur verið mikill á undanfomum árum. Kínakvefið er þess vegna ekkert einkamál Kínveija heldur alþjóðlegt vandamál sem verð- ur að taka á en um leið verður að upplýsa fólk um það hversu alvarlegt ástand getur skapast ef illa fer. Sam- kvæmt opinberum tölum hafa einungis um 5.000 manns smitast og um 300 látist sem gerir dánarhlutfallið 6%. Dánartíðni meðal heilbrigðisstarfsfólk, sem hefur annast hina sjúku, er hins vegar miklu hærra eða jafnvel á milli 20 og 30%. Þetta er mjög athyglisvert í ljósi þess að til þess að forðast smit er talið ferðast ekki frá þeim stöðum þar sem pestir væra fyrr en veikin væri gengin yfir. Þegar pestir grassera vilja svona ráð gleymast af ótta eða ráðamenn vilja losna undan þeim efnahagslegu afleiðingum sem einangrun hefur í för með sér. Nú er komin fram ný sótt og yfirvöld heilbrigðismála standa ráöþrota fram fyrir vandanum enda hefúr ekki tekist að hefta útbreiðsluna þrátt fyrir yfirlýsingar Al- þjóða heilbrigðisstofnunarinnar. Helsta áhyggjuefni lækna virðist vera hvað það era margir heilbrigðisstarfs- menn sem hafa veikst og dáið en venjan er sú að lækn- amir lifa en fólkið deyr. Þegar svarti dauði breiddist út á 14. öld var í fyrstu talið að pestin væri refsing guðs fyrir syndsamlegt lífemi eins og gjaman var álitið þegar fólk veiktist af einhveij- um sjúkdómum. Þegar prestar, biskupar, klausturfólk og annar sannkristinn og flekklaus fyrimyndarlýður fór að og spænsku veikinni? I Reykjavík var um helmingur bæjarbúa veikur á sama tíma og tæpleg 3% dóu. Kínakvefið og ísland Hvort Kínakyefið sem nú berst um heiminn kemst til íslands er ómögulegt að segja til um þótt slíkt sé líklegt. Kvefið hefur fengið hið sérkennilega nafii heilkenni al- varlegrar bráðrar lungnabólgu (HABL) og er þaö vissu- lega virðulegra og alvarlegra heiti en Kínakvef. Erind- rekar Landlæknisembættis hafa talað og skrifað í fiöl- miðla um að þetta sé allt I lagi og ekkert sé að óttast. Það sé búið að gera einhveija áætlun, upplýsingar séu á Net- inu og einangrunardeild með nokkrum rúmum sé til reiðu í Fossvoginum. Árið 2000 skipaði ríkisstjómin nefnd til að skipuleggja viðbrögð við hugsanlegum ógn- unum, þ. á m. banvænum sóttum, en ekkert hefur heyrst æskilegt að hafa and- litsgrímu og þvo sér oft um hendumar en það er einmitt það sem heil- brigðisstarfmenn gera. Kannski era smitleiðir aðrar? Ef sóttin berst til íslands og hún fær „að ganga svo sem gengið vill hafa“ og um helmingur landsmanna smitast og 5% deyr þá má gera ráð fyrir að um 7.000 manns verði þessari sótt aö bráð. Erum við tilbúin aö takast á við slíkt? Jón Ólafur ísberg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.