Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Blaðsíða 71

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Blaðsíða 71
LAUGARDAGUR l O. fVI A.f 2003 h/^lgarb/aS !D>"Vr 75 Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur fljós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þfnu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verðlaun: Minolta-myndavél frá Sjónvarpsmiðstööinni, Síðumúla 2, að verömæti 4490 kr. Vinningarnir veröa sendir heim til þeirra sem búa úti á landi. Þeir sem búa á höfuö- borgarsvæöinu þurfa aö sækja vinningana til DV, Skaftahlíö 24, eigi síöar en mánuöi eftir birtingu. Svarseðill Nafn:. Heimili: Póstnúmer: - Sveitarfélag: Merkið umslagiö með lausninni: Flnnur þú fimm breytingar? nr. 716 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Verðlaunahafi fvrir getraun 714: JóhannesJóhannesson Hraunbæ 4 110 Reykjavík Lífíð eftir vinnu •Krár ■Geir og Furstamir á Café Romance Stórsöngvarinn Geir Olafsson spilar meö hljóm- sveit sinni Furstunum á Café Romance í kvöld. ■tosningaball með BSG á Mekkasport Þaö er alvöru kosningaball ö Mekkasport I Duggu- vogi í kvöld, hljómsveitin BSG skemmtir. ■Sixties á Chamnions Kosningastuö meö Sixties á Champions í kvöld. ■Acoustic á Ara í Ögri Dúettinn Acoustic skemmtir gestum Ara í Ögri í Ingólfsstræti í kvöld. BÁMS á Gauknum , Hljómsveitin Á móti sól spilar langt fram á kosn- inganótt ásamt DJ Batman á Gauknum. ■Sváfnir á Catalínu Trúbadorinn Sváfnir Siguröarson spilar á Café Catalínu í kvöld. Iftrtira á Amsterdam Rokkbandiö Fígúra spilar langt fram á morgun á Café Amsterdam í kvöld. ■Hunang á Plavers Hljómsveitin Hunang spilar á Players í Kópavogi í kvöld. P»ióðleikhúskiallarinn Kosningavaka ÞJóöleikhúskjallarans veröur tekin meö stæl í kvöld þar sem þeir Gullfoss og Geysir munu þeyta skífur eins og þeim einum er lagiö. ■Krindukráin Hljómsveitin Cadillac spilar á Kringlukránni í kvöld ásamt söngkonunni Ruth Reginalds. •Bíó WSFl í Sjalli iveitin I lanum Kvlkmyndasafn íslands stendur fyrir sýningu á kvikmyndinni Landru frá árinu 1962 í Bæjarbíói í Hafnarfiröi í dag kl. 16. Leikstjóri er Claude Chabrol. •Opnanir ■jútasaumur í Gerðubertf Islenska bútasaumsfélaglö opnar sýningu í Mennlngarmlbstöélnnl Gerbubergi á nýjum tepp- um sem eru unnin meb búta- eöa ásaumstækni klukkan 14 í dag. Þema sýningarinnar er íslenskt, islenskt landslag, náttúra, mannllf eöa hvaöeina sem minnir á ísland að mati þess sem teppiö saumar. Dómnefnd valdi teppin á sýninguna og var skilyrði að þau væru hugverk höfunda. Félagiö vill ýta undir nýsköpun i bútasaumi á Islandi og endurspeglar sýningin þaö sem er aö gerast í dag á þeim vettvangi. Sýningin stendur frá 10. maí til 1. júní og er opin frá frá kl. 11-19 mánu. - fös. og 13-17 lau. - sun. ■Gunnar K. Gunnlaugsson í Gerðubergj I Menningarmlbstöblnni Gerbubergi veröur opnuö Ijósmyndasýning i dag kl. 14 þar sem sýndar eru Hey, þarna er hunriur. Petta gætl verið drauma- tíkin sem ég hitti á Netinul ti-H 1 ( Týra? J I ( Tanni? ) I \ t Æ Ov ° * i m IL.iu. JM . Ijósmyndir af 60 brúm á þjóðvegi 1 sem teknar eru af Gunnari K. Gunnlaugssyni. Myndirnar tók Gunnar á árunum 2001-2003 og flestar eru þær svarthvítar. Áhugi Gunnars á steinsteyptum brúm kviknaöi fyrir mörgum árum en fyrir 10 árum vakn- aði sú löngun aö taka Ijósmyndir af öllum gömlum brúm áður en þeim yröi eytt. Forvinna þessa verk- efnis hefur því tekið langan tíma. Sýningin er opin frá kl. 11-19 mán. - fös. og kl. 13-17 lau. - sun. Lokað um heigar í júní. Sýningunni lýkur 29. júní. ■Aðalheiðtir í Hafnarborg Abalheibur Olöf Skarphéblnsdóttlr opnar sýningu á akrýlverkum og grafik i Sverrlssal Hafnarborgar, menningarstofnunar Hafnarfjaröar, í dag klukkan 15. Sýningin samanstendúr af tréristum unnum með vatnslitaþrykki á þunnan Jaþanpappír og þurrnálsmyndum sem eru vatnslitaðar. Einnig sýn- ir hún akrýlverk unnin meö blandaöri tækni með akrýllitum, krit og vatnslit. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga og stendur til 27. maí. Wiöftfis í Hafnartwrg I dag kl. 15 veröur opnuö í Hafnarborg sýning á málverkum Hjördísar Frímann. Hjördís er fædd á Akureyri 1954 en hefur búiö og starfaö í Hafnar- firöi undanfarin níu ár. Málverk Hjördísar eru unn- in meö akrýl á striga og pappír og eru þau litríkur spuni þar sem kvenpersónur eru oftast í aöalhlut- verki í ævintýralegu landslagi. Litir, línur og form vefjast saman í óreiöu sem viö nánari skoöun reynast þó hluti af sterkri heild. Sýningin er opin frá kl. 11 til 17 alla daga nema þriöjudaga og henni lýkur 26. maí. ■Richard Vaux í Hafnarborg I dag kl. 15 veröur opnuö í Hafnarborg, menning- ar- og listastofnun Hafnarfjaröar, sýning á verkum bandaríska listmálarans Richards Vaux. Richard, sem er mjög þekktur jafnt í heimalandi sínu sem utan þess, er fæddur áriö 1940 í Pennsylvaníu. Hann er menntaöur viö listaháskólann í Noröur III- inois og hefur haldiö fjölda einkasýninga og tekiö þátt í mörgum samsýningum, m.a. tvíæringnum í Sao Paulo og New York State-tvíæringnum. Sýn- ingin er opin frá kl. 11 til 17 alla daga nema þriöjudaga og henni lýkur 26. maí. •Sveitin Wteitt og s»tt í Keflavík Hermann Ingi og hljómsveitin Hot ‘N Sweet skemmta á Café Duus í Keflavík I kvöld. Hljómsveitin í svörtum fötum mun tæta allt og trylla á Sjallanum í kvöld. ■Grani hatturinn Háabandiö leikur á Græna hattlnum í kvöld. •Tónleikar ■Murison og Éd á Grand Rofck Einyrkinn Muglson og rokksveitin Eg leika á tón- leikum á Grand Rokk f kvöld kl. 23, 500 kall inn og 20 ára aldurstakmark. ■Vortónloikar Ámesingakórsins Vortónleikar Ameslngakórslns verða haldnir i Langholtskirkju í dag kl. 16. Einsöngvari er Hulda BJörk Garbarsdóttir sópransöngkona. •Uppákomur tóoaynff^ar*”’ í dag veröurhalchn fjölskylduhátíö i Vetrargaröln- um í Smárallnd í tilefni af Kópavogsdögum sem standa yfir um helgina. Þá veröur opiö hús hjá listafólki víöa um bæinn og Rnnur Ingimarsson hjá Náttúrufræbistofu Kópavogs heldur fræöslu- erindi um farfugla í Kópavogi í nýja safnahúsinu kl. 14. Þá veröur árleg vorsýning heldri borgara í GJábakka og Gullsmára sem hefst kl. 14. Brídge íslandsmótið í tvímenningskeppni 2003: Anton og Sigurbjöm sigmðu Einvíginu um íslandsmeistara- titilinn í tvímenningskeppni lauk sl. sunnudag með sigri bræör- anna Antons og Sigurbjörns Har- aldssonar en Ásmundur Pálsson og Guðmundur Páll Arnarson urðu að bita í það súra epli að tit- illinn rann þeim úr greipum ann- að árið í röð. Ásmundur og Guð- mundur héldu hins vegar fast um silfrið og voru reyndar allan tím- ann frá fyrstu umferð í fyrsta eða öðru sæti. í fyrra misstu þeir annað sætið til feðganna, Hjalta og Eiríks Hjaltasonar og ef til vill verða þeir sigursælir á næsta ári. Anton og Sigurbjörn eru hins vegar heitasta parið á bridgeslóð- inni um þessar mundir og hafa unnið allt sem máli skiptir. Þeir unnu nýlega íslandsmeistaratitil- inn í sveitakeppni og urðu Reykjavíkurmeistarar í tvímenn- ingskeppni fyrir stuttu. Leitt að þeir skuli ekki gefa kost á sér í landsliðið! Annars urðu röð og stig efstu para þessi: 1. Anton Haraldsson-Sigur- bjöm Haraldsson 2654 2. Ásmundur Pálsson-Guð- mundur P. Arnarson 2575 3. Jón Baldursson-Þorlákur Jónsson 2498 4. Eiríkur Hjaltason-Hjalti Elí- asson 2462 5. Bjarni Einarsson-Þröstur Ingimarsson 2439 Traustvekjandi er að sjá lands- liðspörin tvö, Jón-Þorlák og Bjarna-Þröst, í efstu sætum, en þeir spila fyrir Islands hönd á Norðurlandamótinu i Færeyjum seinna í mánuðinum. Skoðum eitt spil frá viðureign efstu paranna í íslandsmótinu, en þar höfðu bræðurnir betur. N/Allir ♦ - * 10986 4 G9 * ÁD98532 björns á jöfnum hættum enda gerðist það ekki á mörgum borð- um. Eftir það voru n-s búnir að tapa spilinu og skipti litlu hvort þeir dobluðu eða færu í fimm spaða. Eins og sést þá eru fimm lauf aðeins einn niður en á allflestum borðum fengu n-s að spila fjóra spaða og á einu borði voru þeir doblaðir. Þegar þetta birtist er sveit Guðmundar Sv. Hermannssonar að verja bikarmeistaratitil Norð- urlanda, sem sveit Subaru vann árið 2001 en spilað er um hann á tveggja ára fresti. Vonandi geng- ur það vel en meira um það í næsta þætti. * Á109752 W KD 4 K543 * 6 * G63 N V A S * ÁG43 4 D102 * K104 * KD84 44 752 4 Á876 * G7 IlilIteliflllM Með Ásmund og Guðmund í n- s og Sigurbjörn og Anton í a-v gengu sagnir á þessa leið: Noröur Austur Suöur Vestur 14 pass 3 4* dobl 44 54 pass pass 54 pass pass pass Anton Haraldsson og Sigurbjörn Ilaraldsson íslandsmeistarar í tvímcnningi. * 4-litar spaöastuöningur 9-11 Það þarf mikið makkertraust til að segja 5 lauf á spil Sigur- Umsjón Stefán Guðjohnsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.