Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Síða 43
LAUGARDAGUR
O. rvl/\f 2003
A~7
He / c) a rb la c) 33 V
Samgöngur í lamasessi
Sveinn segir að hindranirnar geri mörgum öldruöum og fötluðu fólki
óinögulegt að komast hjálparlaust á milli svæði og að sjúkraflutningar
séu gersamlega í lamasessi.
Fékk ferð til Palest-
ínu í fermingargjöf
Húsarústir í flóttamannabúðum
Guðfinnur Sveinsson skoðar húsarústir í flóttamannabúðum í Betlehem
sem herinn hefur sprengt.
eins og Sharon og Mofaz eru
við völd í ísrael. „Þetta eru
menn sem frá fyrstu tíð hafa
sýnt í orði og verki að þeir vilja
ekki frið. Þeir litu á Óslóaryfir-
lýsinguna 1993 sem svik af
hálfu Rabins, forsætisráðherra
ísraels, sem undirritaði sam-
komulagið. Hann var myrtur
stuttu síðar af öfgafullum landa
sínum. Ekkja Rabins sakfelldi
stjórnmálamenn eins og þá sem
eru nú í stjórn ísraels fyrir að
bera ábyrgð á morðinu. Ríkis-
stjórn ísraels er í dag samsett
af öfgaflokkum sem hafa lýst
því yfir að hrekja beri Palest-
ínumenn burt úr landinu og
rökin eru þau að samkvæmt
Biblíunni tilheyri landið allt
ísraelsmönnum. Þetta eru bók-
Palestínu sé ánægjulegt að
koma þangað og hitta gamla
vini og eignast nýja.
„Gestrisni fólks er ótrúleg,
hvort sem það er í Ramallah,
Jenín eða Hebron. Þrátt fyrir
ástandið, hernámið, aðskilnað-
inn og ófrelsið, sem einna helst
verður líkt við fangabúðir,
heldur fólk reisn sinni og hún
kemur fram í vinsemd og höfð-
ingsskap. Mörgu hugsandi fólki
í ísrael er farið að líða mjög illa
yfir ástandinu og vill ekki
stjórn sem beitir Palestínu-
menn þessari grimmd og fleiri
hundruð ísraelskra hermanna
hafa neitað aö gegna þjónustu á
herteknu svæðunum og margir
sitja í fangelsi vegna þess.“
Fermingin er stór stund í lífi
flestra unglinga og margt gert til
að gera atburðinn minnisstæðan.
Krakkarnir fá gjafir, tölvur, ný
húsgögn í herbergið eða jafnvel
utanlandsferðir. Foreldrar Guð-
finns Sveinssonar, sem fermdist í
vor, ákváðu að gefa honum
óvenjulega fermingargjöf. Þau
buðu honum til Palestínu í tíu
daga.
Sveinn Rúnar Hauksson og
Björk Vilhelmsdóttir spurðu
Guðfinn hvort hann hefði áhuga
á að fara til Palestínu ásamt föð-
ur sínum og systur og leyfðu hon-
um svo að ráða. Guðfinnur hugs-
aði sig um í sólarhring og sagði
svo að sér litist vel á hugmynd-
ina. „Ég var svolítið hissa í
fyrstu,“ segir Guðfinnur, „en
leist vel á hugmyndina eftir að
hafa hugsað mig um í smátíma."
Að sögn Guðfinns fannst hon-
um mjög gaman að skoða Get-
semane-garðinn og fara í kross-
gönguna í fótspor Jesú á föstu-
daginn langa. „Það var líka ótrú-
legt aö koma til Hebron og Ram-
allah og sjá ástandið þar, þetta er
ólíkt nokkru sem ég hef séð
áður.“ Guðfinnur segir að ástand-
ið á herteknu svæðunum hafi
verið rólegt á meðan hann var
þar. „Það var reyndar mikið um
vegahindranir sem herinn hafði
sett upp og mikið af hermönnum
á ferli.“ Að sögn Guðfinns fannst
honum ótrúlegt að sjá alla þessa
ísraelsku hermenn með alvæpni
sem stillt var upp gegn óvopnuð-
um Palestínumönnum.
„Mér fannst skemmtilegast að
vera í góðu veðri og skoða mann-
lífið og götumarkaðina í Jerúsal-
em og láta mig fljóta í Dauðahaf-.
inu. Það kom mér líka á óvart
hvað ég var duglegur að smakka
matinn þar sem ég er yfirleitt
frekar matvandur heima. Svo
kem ég til annars lands með
öðruvísi mat en á íslandi og þá
finnst mér hann allur góður. Best
fannst mér kebab og réttur sem
heitir maklúbasem þýðir á
hvolfi. Það er kjúklingur eða
lambakjöt, grænmeti og hrís-
grjón, öllu blandað saman.“
Guðfinnur segir að stundum
hafi hann verið búinn að fá nóg
af því að sitja á fundum með föð-
ur sínum en í heild hafi ferðin
verið mjög skemmtileg og hann
gæti vel hugsað sér að fara aftur
til Palestínu einhvern tíma
seinna. -Kip
í vaxandi atvinnugreinum
og háskólanám
í Hólaskóla:
Ferðamátadeikf
-diploma i ferðamálafræðum og landvarðaréttindi
oinnig bodid i fjarnámi
Fisketdisdeild
-fiskeldisfrasðingur
-diploma ■ fisKoidisfraedum
Hras sa rat Ktarciei I ct
■hestafræðingur og leiðboinandi
-tamningamaður
•reiðkennari
Frestur til að saekja um
ronnur út 10. júní.
Nánari upplýsingar og umsóknar-
gögn eru á vof skólans,
http://www.holar.is
oinnig ©ru veittor upplysingar
á sKrifstofu sKólans
■ síma <455-6300.
wmm
SlÐAN 1106
Stund milli stríða
Inga og Guðfinnur ásamt dr.
Skafi, forstöðulækni neyðarþjón-
ustu UPMRC. 5. maí síðastliðinn
var dr. Skafi handtekinn á heimili
sínu ásamt þreinur öðruin starfs-
mönnum og sjálfboðaliðum. Jafn-
framt var ráðist á tvær lækna-
stöðvar samtakanna í Ramallah og
Nablus þar sem tölvum og hús-
gögnum var stolið eða þau
eyðilögð.
stafstrúarmenn og stríðsherrar
sem eiga sér stuðningsmenn í
Bandaríkjunum, m.a. Bush og
Rumsfeld. Meðan slíkir menn
eru við völd er ekki von á
friði.“
Vinsemd og höfðingsskap-
ur
Sveinn segir að þrátt fyrir
hörmungarnar sem blasi við í
- fyrir alla fjölskylduna
Fjölskylduostur
Fjölskylduostur er bragðmildur ostur í stórum einingum
og því hagstæður til heimilisnotkunar. Hann er góður
á brauð, kex og hrökkbrauð, einn sér eða í matargerð.
r ^
islenskir ostar - hreinasta afbragð