Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Side 53
LAUGARDAGUR IO. MAÍ 2003
57
Þar sem áður var kjötvinnsla ltaupfélagsins er nú að finna himinbláa sturtuaðstöðu.
hús kostaði okkur og mér finnst
ríkið vera að tala um að eyða fá-
ránlega miklu í menningarhús,“
segir Marta og er greinilega mikið
niðri fyrir.
„Það er náttúrlega fullt af t.d fé-
lagsheimilnum sem standa auð um
allt land sem væri hægt að nýta
undir menningarstarfsemi," bætir
Friðrik við.
Kyrrð og ró í náttúrunni
Það er greinilegt að það fer vel
um hjónin í Sandgerði og segja
þau ýmislegt annað spennandi
vera í boði á staðnum fyrir utan
ævintýrahús sitt og nefna þar
kertagerð, handverkshús og fræða-
setur.
„Fólk á að geta komið hingað í
kyrrðina og fengið tenginguna við
náttúruna sem er hér allt í
kring,“segir Marta. Þau eru bæði
sammála um að það sé gott að
standa í svona rekstri upp á eigin
spýtur án nokkurar krafna að
ofan. „Ég er vön að vinna sem
kennari undir kröfum frá mennta-
málaráðúneytinu en hér fær mað-
ur algjörlega að þróa sig í friði
með engan yfir sér, það er dásam-
legt,“ segir Marta og bendir á að
húsið standi opið fyrir öllum þeim
sem eru með einhverja skemmti-
lega hugmynd sem þeir vilja
hrinda í framkvæmd utan
skarkala höfúðborgarinnar.
„Við viljum samt ekki hleypa
öllu í gegn, við gerum ákveðnar
kröfur til þeirra námskeiða sem
eru hér í boði,“ segir Marta. Þau
samsinna því bæði að allir hafi
sýnt þessu tiltæki þeirra mikinn
áhuga og þau hafi ekki orðið vör
við annað en jákvæðni hjá bæjar-
yfirvöldum og íbúum.
„Maður ýtir draumum mörgum
sinnum frá sér. Svo loksins þegar
maður þorir að láta þá rætast
verður maður svo ánægður. Ég
verð hér á jörðinni vonandi í 30-40
ár í viðbót, án þess þó ég viti nokk-
uð um það, og ég hugsaði bara að
best væri að prófa þetta og taka
sénsinn. Ég held að það sé fullt af
fólki sem er að láta sig dreyma um
eitthvað en gerir svo ekkert í mál-
unum og verður óánægt því það
fær aldrei útrás fyrir það sem það
langar til að gera. Nú, ef dæmið
gengur svo ekki upp þá er ekkert
annað en læra af því. Þetta hefur
alla vega hingað til veitt okkur
mikla gleði þrátt fyrir að þetta sé
einnig búið að vera hörkuvinna,"
segir Marta að lokum. -snæ
195/65R15 verð frá 4.939 kr.
TILBOÐSDEKK
265/75R16 verð frá 11.689 kr.
185/65R14 verð frá 4.190 kr
38X15.50R15 verð frá 38.000 kr
235/45R17 verð frá 16.951 kr
OTRULEGT VERÐ!
Verö miöast viö staögreiöSiu
AÐEINS FYRSTA FLOKKS DEKK • FAGMENNSKA í FYRIRRÚMI
FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK
SUPER SWAMPER TRXUS PARNELLI
WILD COUNTRY WILDCAT DURANGO POWER KING
SUMITOMO NORÐDEKK ROADSTONE WANLI O.FL.
Söluaðilar Tiiboðsdekkia:
Gúmmívinnustofan Skipholti 35 105 Reykjavík Sími 553 1055 Hjólbarðastöðin ehf. Bíldshöfða 8 110 Reykjavík Sími 587 3888 Vélsmiðja Hornafjarðar hf. Álaugarvegur 2 780 Höfn Sími 487 1340 Gúmmívinnustofan ehf. Réttarhálsi 2 110 Reykjavík Sími 587 5588
Bæjardekk Langatanga 1A 270 Mosfellsbæ Sími 566 8188 Dekkið sf. Reykjavíkurvegi 56 220 Hafnarfirði Sími 555 1538 Hjólkó ehf. Smiðjuvegi 26 200 Kópavogi Sími 557 7200 Bílaþjónustan hf. Dynskálum 24 860 Hellu Sími 487 5353 Dekkjahöllin Draupnisgötu 5 603 Akureyri Sími 462 3002
Höfðadekk ehf. Tangarhöfða 15 110 Reykjavík Sími 587 5810 Hjólbarðaþjónusta Magnúsar Gagnheiði 25 800 Selfoss Sími 482 2151 Hjólbarðaviðgerðin sf. Dalbraut 14 300 Akranes Sími 431 1777 Bílaþjónustan hf. Garoarsbraut 52 640 Húsavík Sími 464 1122
Helgctrblaö I>"V"
HÆÍTUM
AÐREVKJA
HVATNINGAR- 0BI
ÁTAKUMFÍ kri
Taktu þátt í ein-
faldri getraun.
Svaraöu spurn-
ingunum hér til
hliöar og sendu
svörin til Þjón-
ustumiðstöövar
var UMFÍ, Fells-
múla 26, 108
Reykjavík fýrir
25. maí. Úrsht
veröa kynnt á
reyklausum degi
31. maí.
Getur þú svarað eftirfarandi
spurnmgum?
1. Hvað heitir rapparinn sem
syng-ur í laginu Tóm tjara?
2. Hvað reykja íslending-ar
fyrir mfkinn pening á ári?
3. Hvað Éeita söngvararnir í
laginu Svæla, svæla?
4. Hver á augu, eyru, lítinn
munn og lítið nef?
5. Hvað geta reykingar orsakað?
Þátttökuseðlar fylgja geisladisknum HÆTTUM AÐ
REYKJA Þú finnur einnig svörin viö spumingunum
í bæklingi sem fylgir með diskinum.
c
VINNINGAR:
ICRAFTER kassagítar R-035 (kr. 50.000) frá hljóð-
færarversluninni Gítarinn, Mark geislaspilari
(kr. 10.000) frá Tóbaksvarnanefnd og Framtíöarreikn-
ingur Gjafabréf (kr. 10.000) frá
íslandsbanka og Ensk-ísl/ísl-ensk
oröabók fyrir tölvu (kr. 8.000) frá
Eddu útgáfu.
9 Karaoke-hljómborö (kr. 50.000)
fa. frá Hljóöfærahúsinu og Fram-
tíöarreikningur Gjafabréf
(kr. 10.000) frá íslandsbanka.
Skrifstofustóll (kr. 40.000) frá
Odda og Framtíöarreikningur
Gjafabréf (kr. 10.000) frá íslandsbanka.
Mark DVD fjölkerfa myndgeisla-
Ji spilari (kr. 20.000).
Nokia sími með B korti (kr. 17.000).
SGjafabréf að upphæö kr. 15.000 frá
Tónastöðinni.
ÍHringadróttinssaga oftir
Tblkien (kr. 12.000) frá
Fjölva og geisladiskurinn
í svörtum fötum frá Skífunni.
ÖGjafabréf (kr. 10.000) frá
Kringlunni og geisladiskur-
inn í svörtum fötum frá Skifunni.
9
10
GUESS kvenmannsúr (kr. 10.000) frá Leonard og
geisladiskurinn f svörtum fötum frá Skífunni.
GUESS karlmannsúr (kr. 10.000) frá Leonard
geisladiskurinn í svörtum fötum frá Skífunni.
AUKAVINNINGUR AÐ
UPPHÆÐ kr. 100.000
Úr öllum innsendum þátttökuseölum verður einn
seðill dreginn út og fær sendandi gjafabréf aö
upphæö kr. 100.000 sem er innborgun á sófa
frá DESFORM.
D=sfORM
O’
E d d a
Leggöu inn á Reyklausan
reikning til aö fa geislaplötuna
HÆTTUM AÐ REYKJA!
Leggöu kr. 1000 inn á Reyklausan reikning í banka
eöa sparisjóði og þú færö eintak sent um hæl:
SPK nr. 5513 - SPH nr. 6943 - SPV nr. 11047
SPRON nr. 7306 - SPK nr. 408428
íslandsbanki (aöalbanki) nr. 160379
Landsbanki (aöalbanki) nr. 283408
Búnaðarbanki (aöalbahki) nr. 120552
Mundu aö láta nafn þitt og heimiiisfang koma skýrt
fram þegar þú leggur inn á Reyklausan reikning.
HVATNINGAR-gm
ATAKUMFÍ m
Geisladiskinn HÆTTUM AÐ REYKJA er einnig hægt aö fá í Þjónustumiöstöö
UMFÍ, Fellsmúla 26,108 Reykjavík, s. 568 2929. Diskurinn kostar 1.000 kr.
Heildarverömæti vinninga í hvatningarátaki UMFÍ er kr. 750.000.
Nöfn vinningshafa veröa birt í DV á reyklausum degi 31. mai.
r
j#-
YEKSLflUNAGET