Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Blaðsíða 68
72 He/qctrhlacf X>'V LAUOARDAGUR IO. MAÍ 2003 Afmæli Islendingaþættir Umsjón Kjartan Gunnar Kjartansson Lilja Sólveig Kristjánsdóttir fyrrverandi kennari og safnvörður Lilja Sólveig Kristjánsdóttir, fyrr- verandi kennari og safnvöröur, Sóleyj- argötu 15, Reykjavík, verður áttræð á morgun. Starfsferill Lilja Sólveig fæddist að Brautarhóli í Svarfaðardal í Eyjafirði 11.5. 1923. Svarfaðardalur er hennar bernskuslóð- ir en hún hefur búið í Reykjavík meira en hálfa ævina. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri og stund- aði handavinnunám í Haandarbejdets Fremme í Kaupmannahöfn og síðan i Bibelskolen, Staffeldtsgate 4, Ósló, i hálft annað ár. Hún var kennari í Svarfaðardal, á Dalvík, í Gagnfræða- skólanum við Lindargötu í Reykjavik og Héraðsskólanum á Laugum, einnig skólastjóri Húsmæðraskólans á Löngu- mýri í Skagafirði einn vetur. Hún stundaði bústörf og skrifstofustörf í nokkur ár og var safnvörður í Lista- safni Einars Jónssonar í 23 ár. Lilja Sólveig var um tíma í stjórn KFUK í Reykjavík og í mörg ár í stjórn Kristniboðsfélags kvenna í Reykjavík. Hún hefur líka fengist við ritstörf. Eft- ir hana er barnabókin Dýrin í dalnum, og þáttur eftir hana birtist í bókinni Móðir min húsfreyjan. Nú í tilefni af- mælisins kemur út bókin Liljuljóð með frumsömdum ljóðum og sálmum, ásamt sálmaþýðingum hennar. Sumt af því efni hefur áður birst á prenti hjá Námsgagnastofnun og í sálma- og nótnabókum kirkjunnar og KFUM og K. Þá hefur Lilja þýtt úr norsku bókina Ný kynni af Kína eftir Asbörn Aavik. Fjölskylda Lilja Sólveig giftist 1.7. 1967 Sig- uringa Eiríki Hjörleifssyni, kennara og tónskáldi, f. 3.4. 1902. Foreldrar hans voru Guðrún Sigurðardóttir og Hjör- leifur Einarsson. Þau bjuggu lengst af í Keflavík og Guðrún síðar í Reykjavík til dánardægurs. Systkini Lilju Sólveigar: Gísli Björg- vin Kristjánsson, ritstjóri f. 28.2. 1904, búsettur í Reykjavík og Mosfellsbæ; Filippía Sigurlaug Kristjánsdóttir, Hugrún skáldkona, f. 3.10. 1905, lengst af búsett í Reykjavík en um tíma á Ak- ureyri; Sigurjón Kristján Kristjánsson, lengi bóndi á Brautarhóli, síðar verka- maður á Akureyri og í Reykjavík, f. 10.9.1907; Svanfríður Guðný Kristjáns- dóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 22.3. 1910; Sigurður Marinó Kristjánsson, skólastjóri Héraðsskólans á Laugum og bóndi á Brautarhóli, f. 15.10. 1914. Foreldrar Lilju Sólveigar voru Krist- ján Tryggvi Sigurjónsson bóndi og Kristín Sigfúsína Kristjánsdóttir hús- freyja. Þau bjuggu á Brautarhóli í Svarfaðardal en Kristín lést hjá dóttur sinni í Reykjavík. Á morgun, sunnudaginn 11. maí, syngur Schola Cantorum texta eftir Lilju Sólveigu i Hallgrímskirkju í at- höfn sem hefst kl. 16. Þangað eru þeir sem vilja heilsa upp á hana innilega velkomnir. Ari Arnljóts Sigurðsson fyrrverandi verkstjóri og verslunarmaður Ari Arnljóts Sigurðsson, fyrrverandi verkstjóri og verslunarmaður, Háaleiti 7a, Keílavik, verður sjötugur á morg- un. Starfsferill Ari fæddist á Finnastöðum í Sölva- dal í Eyjafjarðarsýslu 11. maí 1933 og ólst upp á Siglufirði og í Skagafirði. Hann hefur verið búsettur í Keflavík frá 1952 og m.a. starfað við verslunar- störf og verkstjórn í fiskiðnaði og út- gerð. Hann var formaður verkstjórafé- lags Suðurnesja og stjórnarmaður í fé- lagssamtökum Framsóknarflokksins í Reykjaneskjördæmi. Fjölskylda Ari kvæntist 14.8. 1956 Halldóru Ingibjörgu Helgu Jensdóttur, hús- freyju, f. 5.11. 1936. Foreldrar hennar: Jens Jóhannsson og Sólveig Sigurðar- dóttir í Keflavik. Börn Ara og Halldóru eru Jens Yngvi, f. 21.1. 1956, verslunarmaður í Keflavík, Jóhann Liljan, f. 8.4. 1957, framleiðslustjóri, Keflavík, Ágúst Guð- jón f. 6.1. 1960, kerfisfræðingur, Garða- bæ, og Halldór Ari, f. 19.8. 1963, verk- taki, Keflavík. Afkomendur Ara Am- ljóts, börn, barnabörn og barnabarna- börn eru 26 talsins. Systkini Ara Arnljóts: Þrúðmar Sig- urðsson, f. 24.4. 1927, bóndi og eftirlits- maður, Miðfelli, Hornafirði, Jóhanna Arnljóts Sigurðardóttir, f. 22.4. 1929, húsmóðir í Grindavík, Ragnheiður Arnljóts Sigurðardóttir, f. 17.11. 1930, húsmóðir á Akureyri, Jóhannes Arn- ljóts Sigurðsson, f. 10.12. 1931, d. 17.12. 1971, bóndi Hafnarnesi, Hornafirði, Hulda Líndal Sigurðardóttir, f. 27.7. 1934, húsmóðir í Kópavogi, Freyja Fanndal Sigurðardóttir, f. 10.11. 1936, húsmóðir í Hafnarfirði, Bryndís Kol- brún Sigurðardóttir f. 7.11.1938, d. 24.8. 1985, húsmóðir í Hafnarfirði, Kolbeinn Skagfjörð Sigurðsson, f. 9.6. 1940, d. 17.4. 1983, trésmiður á Akureyri, Jó- hann Sigurður Sigurðsson, f. 22.12. 1941, fyrrverandi bóndi í Skagafirði, nú búsettur í Reykjavík. Foreldrar Ara Arnljóts voru Sigurð- ur Ingimar Arnljótsson, bóndi og af- greiðslumaður, og Jóhanna Lilja Jó- hannesdóttir húsmóðir. Ari vonast til að sjá ættingja og vini laugardaginn 17.5. í Framsóknarhús- inu, Hafnargötu 62, Keflavík, milli kl. 15 og 19. Hallveig Fríðrikka Guðjónsdóttir fyrrverandi húsfreyja Hallveig Friðrikka Guðjónsdóttir fyrrverandi húsfreyja á Dratt- halastöðum, verður áttræð í dag. Starfsferill Hallveig fæddist að Heiðarseli á Jökuldalsheiði. Hún er yngst af 6 systkinum. Hún ólst upp við öll almenn sveitastörf og var í kaupavinnu á Jökuldal sem ung stúlka. Hún var til heimilis i Heiðarseli til ársins 1946 en þá hættu foreldrar hennar búskap og fluttu til Seyöisfjarðar. Hallveig var í farskóla á Jökuldal eins og algengt var þá. Síðan var hún veturinn 1940 til 41 á Eiðum og veturinn 47-48 í Húsmæðraskólanum á Akureyri. Frá því að Hallveig flutti úr heiðinni og þar til hún gerist húsfreyja á Dratthalastöðum vann hún ýmis störf. Hún var í vist, vann í fiski, sjúkrahúsum, sælgætisgerð, kaupa- vinnu o.fl. Hallveig er vel hagmælt eins flest systkina hennar og gaf hún út ljóðabókina Stiklaö á steinum árið 1990. Fjölskylda Hallveig giftist 26. okt. 1959 Stefáni Björgvini Guðmundssyni, bónda og landpósti, á Dratthala- stöðum, f. 17.6.1922. Hann er sonur Guðmundar Halldórs- sonar, bónda og trésmiðs, f. 20.2. 1869, d. 17.10. 1942, og Guðrúnar Sigmundsdóttur húsfreyju á Dratthala- stöðum, f. 14.7. 1885, d. 12.11. 1964. Sonur Hallveigar og Sveins Ólafssonar, f. 4.8. 1924, er Jón Rúnar Sveinsson, f. 15.7. 1951, félagsfræð- ingur, kvæntur Valgerði Árnadóttur íþróttakennara og eiga þau 3 börn. Börn Hallveigar og Stefáns eru Sigmundur Kristján, f. 13.7. 1960, bóndi, kvæntur Sigríði Ágústu Jóns- dóttur, húsmóður, eiga þau 2 börn. Guörún Svanhildur, f. 2.11. 1962, skrifstofustjóri, gift Emil H. Ólafssyni vélstjóra og eiga þau 2 börn. Guð- mundur Hjalti, f. 26.9. 1964, kvik- myndatökumaður, og á hann 2 börn. Móðir þeirra er Guðrún Vigdís Sigvaldadóttir. Sólveig Heiðrún, f. 23.6.1966, fulltrúi, sambýlis- maður hennar er Páll Jóhann Kristinsson full-trúi og eiga þau 2 börn. Einnig á Sólveig dóttur með Sveini Ómari Ólafssyni, f. 12.11. 1964. Hallveig á orðið 2 barnabarnabörn. Systkini Hallveigar eru: Einar Hjálmar, f. 24.5. 1907, d. 20.10.1981. Sigrún, f. 24.5. 1907, gift Óskari Sigurjóni Finnssyni, f. 20.5. 1901, d. 4.10. 1951. Sólveig Sigríður, f. 15.2. 1912, gift Sigurði Sigurðssyni f. 20.11. 1897, d. 27.2. 1981. Arnheiður, f. 9.3. 1915, gift Jóni Hallgrímssyni, f. 12.6. 1917, d. 19.7.1971. Elís, f. 30.5. 1918, d. 1943. Ætt Foreldrar Hallveigar voru hjónin Guðjón Gíslason, f. 9.1. 1879, d. 24.12. 1954, og Guðrún María Benedikts-dóttir, f. 24.8. 1880, d. 1.4. 1971. Var hann búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Þau bjuggu í Ármótaseli og síðan í Heiðar- seli. Voru þau síðustu ábúendur í heiðinni, tluttu þaðan 1946. Laugardagurinn 10. maí 90 ára____________________ Kristín Ketilsdóttir, Skipholti 21, Reykjavik. Siguröur ingimundarson, Snartarstöðum 1, Norður-Þing. 85 ÁRA____________________ Ingunn Sveinsdóttir, Skólastig 14a, Stykkishólmi. 80 ÁRA____________________ Hallveig Eiríksdóttir, Garöabraut 16, Akranesi. 75 ÁRA Guðfinna Sigurbjörnsdóttir, Brávöllum 12, Egilsstöðum. Kristín Guöjohnsen, Meistaravöllum 35, Reykjavík. 70 ÁRA aReynir Guðsteins- son, fyrrverandi skóla- stjóri, Lækjasmára 15, Kópavogi. Eiginkona hans er Helga Guð- mundsdóttir. Þau eru að heim- an á afmælisdaginn. Daníel Arnfinnsson, Engihjalla 17, Kópavogi. Halldóra Kristjánsdóttir, Tjarnarmýri 11, Seltjarnarnesi. Karl K. Guðmundsson, Sunnuvegi 4, Skagaströnd. Þorleifur Jónsson, Vallarbarði 3, Hafnarfirði. 60 ára____________________ ■ Halldór Ásgeirs- son, ® -* <«f| Dalbraut 7, ' . Hnífsdal. w 1 Eiginkona hans er Ester Ingadóttir. Þau taka á móti gestum á efstu hæð Stjórnsýsluhússins, gengiö inn frá Pollgötu, í dag, laugardag, kl. 18.00. Bergþóra Óskarsdóttir, Kleppsvegi 132, Reykjavík. Haraldur Tyrfingsson, Vesturbergi 115, Reykjavík. Sesselja Edda Einarsdóttir, Orrahólum 7, Reykjavík. Sigurveig Jóna Einarsdóttir, Rituhólum 1, Reykjavík. Unnsteinn Guðmundsson, Vatnsendabl. 265, Kópavogi. Þorsteinn Sigmundsson, Elliðahvammi, Kópavogi. Þyri Sóley Jónsdóttir, Lyngbergi 21, Þorlákshöfn. 50 ÁRA Einar Jóhannes Einarsson, "jjBjjT-] vélfræðingur og W tæknimaöur hjá níP" Ratsjárstofnun, Breiövangi 38, Eiginkona hans er Jóhanna Jakobsdóttir leirlistakona. Þau dvelja á Sardiníu á afmælisdaginn. Berta S. Sigurðardóttir, Nökkvavogi 14, Reykjavík. Bjarni Rafn Ingvason, Nesvegi 61, Reykjavík. Guöjón H. Hlöðversson, Nýbýlavegi 100, Kópavogi. Guðjón Rúnar Andrésson, Sólheimum 18, Reykjavík. Guölaugur R. Hilmarsson, Hálsaseli 45, Reykjavík. Helga ingólfsdóttir, Grænumýri 13, Akureyri. Jóhannes Þór Guðbjartsson, Hátúni lób, Reykjavík. Kristinn Jóhannesson, Digranesheiði 2, Kópavogi. Sigfús Sigurþórsson, Berjahllð 3, Hafnarfirði. Valdimar Karl Guðmundsson, Slðuseli 1, Reykjavík. 40ÁRA Tryggvi Gunnarsson, Grænagarði, Flatey, Breiðafirði. Tryggvi tekur á móti gestum I Flatey, kosningakvöldið 10.5. frá kl. 19.00. f tilefni dagsins opnar afmælisbarnið vefsíðu tl heiðurs sinni heimabyggð. Slóðinn er www.flatey.is Brynja S. Blomsterberg, Álfheimum 40, Reykjavík. Den Sawatdee, Tjarnargötu 13, Vogum. Guðrún Þorsteinsdóttir, Þórólfsgötu 9, Borgarnesi. Hafrún Sigurðardóttir, Logafold 69, Reykjavík. Hrönn Magnúsdóttir, Þrastarlundi 11, Garðabæ. Jóhannes H. Óskarsson, Svlnhóli, Dalasýslu. Marinó Traustason, Kleppsvegi 28, Reykjavík. Ragna Stefanía Óskarsdóttir, Öldugranda 7, Reykjavík. Ragnhildur Gunnarsdóttir, Tunguvegi 76, Reykjavík. Rannveig Lárusdóttir, Vesturgötu 143, Akranesi. Sunnudagurinn 11. maí 85 ÁRA____________________ Birna Björnsdóttir, Hornbrekku, Ólafsfirði. Jóhanna Sigurðardóttir, Dalbraut 20, Reykjavík. 80 ÁRA____________________ Brigitte Ágústsson, Lindasíðu 2, Akureyri. Gyöa Þórarinsdóttir, Hamraborg 14, Kópavogi. Hansína Jónsdóttir, Fellsmúla 11, Reykjavlk. Lilja Kristjánsdóttir, Sóleyjargötu 15, Reykjavlk. Sigurður E. Jónasson, Efstalandi, Eyjafirði. 75 ÁRA Bjami Gíslason, Hvassaleiti 157, Reykjavík. Bjarnþór Karlsson, Einimel 19, Reykjavík. Hulda Þorgrímsdóttir, Rauðhömrum 12, Reykjavik. Svava Sveinsdóttir, Hamrahlíð 25, Reykjavik. Þorbjörn Marteinsson, Frumskógum 10, Hveragerði. 70 ÁRA____________________ Ari Sigurösson, Háaleiti 7a, Keflavik. Arnar Herbertsson, Þjórsárgötu 2, Reykjavík. Sigurlín Jóna Margrét Sigurðardóttir, Rjúpufelli 14, Reykjavik. Eigin- maður hennar er Hjörtur Ágúst Magnússon. Sverrir Frank Kristinsson frá Mosfelli, Mosfellssveit, Fýlshólum 5, Reykjavík. Kristín Eiríksdóttir, Jöklaseli 25, Reykjavík. Stefán Magnússon, Akurgerði 4, Reykjavik. 50 ÁRA____________________ Árni Svavarsson, Sæviðarsundi 25, Reykjavík. Bergþóra Björk Búadóttir, Huldugili 8, Akureyri. Elín Sigríður Valdimarsdóttir, Blásölum 14, Kópavogi. Guðmundur Þorleifur Pálsson, Breiövangi 4, Hafnarfirði. Guðrún K. Guðmannsdóttir, Hafraholti 46, Isafiröi. Guörún M. Sigurbjörnsdóttir, Skipholti 30, Reykjavík. Hrafnhildur Hreinsdóttir, Kársnesbraut 21b, Kópavogi. Jón Stefánsson, Holtsgötu 19, Reykjavík. Kristín Guðbrandsdóttir, Reykjanesvegi 52, Njarðvík. Marleen Anna Meirlaen, Vallargerði 3, Reyðarfirði. Sigurður Grétar Bogason, Sjávargötu 14, Bessastaðahr. Sigurgeir Guöjónsson, Hraunbæ 102h, Reykjavík. Þuríður Sigurðardóttir, Mímisvegi 8, Dalvík. 40 ÁRA Birgir Theódórsson, Kennarab. 2, Hvammstanga. Birna Björg Berndsen, Miklubraut 28, Reykjavík. Elín Svava Elíasdóttir, Frostafold 177, Reykjavík. Magnús Þór Kristjánsson, Ægisiðu 119, Reykjavík. Matthías Sveinsson, Suöurási 14, Reykjavík. Maxwell Ditta, Blöndubakka 18, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.