Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR lo. MAÍ 2003
Helgorbloö 33"V"
33
Tigana til Eg-
yptalands?
Þrátt fyrir yfirlýsingar Jean
Tigana, fyrrum franikvæmda-
stjóra Fulham, sem rekinn var
frá félaginu á dögunum, um að
hann sé hættur getur verið að
hann þurfi að draga þær til baka
en hann hefur fengið tilboð um
að taka við egypska liðinu Al-
Ahly sem kemur frá Kairó. Eg-
ypskir fjölmiðlar skýra frá því í
gær að þegar séu hafnar viðræð-
ur á milli Tigana og félagsins
sem er það stærsta í Egypta-
landi og hefur verið lengi. -PS
Rooney
gæti orðið
betri en
Gascoigne
Walter Smith, fyrrum fram-
kvæmdastjóri Everton, segist
telja það að nýstirnið hjá Ev-
erton, Wayne Rooney, geti oröið
betri en Paul Gascoigne þegar
hann var upp á sitt besta. Hann
segir að Rooney, sem aðeins er
17 ára að aldri, en þegar hefur
náð að leika í byrjunarliði enska
landsliðsins í knattspyrnu, búi
yfir frábærum hæfileikum, um
það sé engin spurning. Ef rétt sé
farið með hann á næstu árum og
að hann sjálfur sé með báðar
fætur á jörðinni þá muni ferill
Rooneys verða allt annar en fer-
ill Pauls Gascoignes, sem nú
leikur í Kína.
Walter Smith þykir hafa
nokkuð góðan samanburð á
milli þessara manna, því hann
hefur stjórnað þeim báðum,
Rooney sem unglingi hjá
Everton og Gazza þegar hann
lék með Glasgow Rangers. -PS
Lokaumferðin fer fram á
sunnudaginn og þá eigast við:
Birmingham - West Ham
Bolton - Middlesbrough
Charlton - Fulham
Chelsea - Liverpool
Everton - Manchester United
Leeds - Aston Vilia
Manchester City - Southampton
Sunderland - Aston Villa
Tottenham - Blackbum
West Brom - Newcastle
Síðasti leikur timabilsins er síð-
an úrslitaleikur ensku bikar-
keppninnar. Þar eigast við:
Arsenal - Southampton
URVALSDE.LDy | ^
Staðan:
Man. Utd 37 24 8 5 72-33 80
Arsenal 37 22 9 6 61-42 75
Newcastle 37 21 5 11 61-46 68
Chelsea 37 18 10 9 66-37 64
Liverpool 37 18 10 9 60-39 64
Everton 37 17 8 12 47-47 59
Blackbum 37 15 12 10 48-43 57
Man. City 37 15 6 16 47-53 51
Tottenham 37 14 8 15 51-58 50
Middlesbr. 37 13 10 14 47—42 49
Southampt. 37 12 13 12 42-46 49
Charlton 37 14 ’ 7 16 45-55 49
Birmingh. 37 13 8 16 39-47 47
Aston Villa 37 12 9 16 4144 45
Fulham 37 12 9 16 40-50 45
Leeds 37 13 5 19 55-56 44
Bolton 37 9 14 14 39-50 41
WestHam 37 10 11 16 40-57 41
WestBrom 37 6 7 24 27-63 25
Sunderland 37 4 7 26 21-61 19
Dugarry þarf að
fá vernd
er ekki hægt að líða slíkt og það er
Steve Bruce, framkvæmdastjóri
Birmingham, hefur lýst þeirri skoðun
sinni að stjarnan hans í liðinu,
Christophe Dugarry, þurfi að fá meiri
vernd hjá knattspyrnudómurum í
Englandi fyrir varnarmönnum and-
stæðinga sinna en Bruce segir þá hafa
lagt Dugarry í einelti síðan hann kom
til liðsins í vetur.
Dugarry kom til liðsins að láni í vet-
ur en talið er líklegt að hann skrifi und-
ir samning við Birmingham þegar
samningur hans við franska liðið Bor-
deaux rennur út i sumar. „Dugarry
verður að fá meiri vernd. Hann getur
þó að mestu séð um sig sjálfur en það er
erfitt aö ráð við það þegar andstæðing-
arnir sparka í hann að gamni sínu. Það
dómaranna að líta eftir þessu. Ég skil
hins vegar af hverju þeir eru að þessu.
Ég myndi gera það sama ef ég væri í
þeirra sporum, svo góður er hann. En
nú er mál að linni,“ sagði Steve Bruce,
framkvæmdastjóri og fyrrum
leikmaður Man. Utd. -PS
«—'mrn
hm
á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn i íbúð
með einu svefnherbergi
JL
§ m 8
II
á mann i tvíbýli í ibúð m. einu svefnherb.
Endalausar hreinar og breiðar strendur, fjölskylduvæn íbúðahótel og glæsilegt úrval skemmti- og veitingastaða. Salou er í aðeins
klukkustundarfjarlægð suður af Barcelona. Skemmtigarðurinn PORT AVENTURA er í göngufæri frá gististöðum okkar.
(j//■//. ( j/) /...
u m * m * §$ * m
m MMí
5.063i
á mann i 2 vikur rn.v. 2 fullorðna og
2 börri í ibúð m. olnu svefnberb.
84.345kr
á mann í tv;er vikur í tvibýli í stúdíó
Frábært kynningartilboð á nýtt og betra glæsihótel í Albufeira í Portúgal. Þetta íbúðahótel stendur svo sannarlega undir nafni
sem eitt allra besta íbúðahótel sem hægt er að bjóða í Algarve - enda margverðlaunað af stærstu ferðaskrifstofum Evrópu.
VIÐ ERUM SÉRFRÆÐINGAR í FRAKKLANDI!
órfýrt fiug w| Parísar Uá,„
Ffug & Bíll I víku frá...
24.800kr I 34.700.
Fiug Hótfíi í Parh í viku frá...
51 .500kr.
á mann í tvíbýþ á Hoi&í sJkAw\?i
k ffikm m,v. 7 Motfrna og bíl I A-flokki
Aktu & Njóttu
fydrfram skip utagter aksbirsteiðír um fegurstu
héruð Frakklántis ásamt völdum gisfistiiðurn
64.800k
á mam í tvíbýii og bill i B flókki
Höfum nú fengið viðbótarsæti í
eftirtaldar brottfarir.
2. júní, 9. júní, 16. júní, 23. júní og 30. júní
Takmarkaður fjöldi sæta í boði
í hverja ferð.
§
a mann i tvibýli a Concept Hotel
TERRA vdv
NOVA isói
- 25 ÁRA OG TRAUSTSINS VERÐ
Flugvallaskattar innifaldir í öllum
ofangreindum verðdæmum
Hægteraðlækka Vm
ferðakostnaðinn enn MasterCitrd
frekar með feráaáiHsun'/^.
Stangarhyl 3 • 110Reykjavík • Simi: 591 9000 • info@terranova.is • Akureyri Simi: 466 1600
KJÓSTO KtTT!
Vandaðu valið við utanlandsferðina.
Það er ekki sama hverjum þú treystir fyrir henni.
.icelandair.is