Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR IO. MAf 2003 H&lcjct rblaö 30"V 40 Kylie Minogue fagnað með nærfataflassi Ástralski söngfuglinn Kylie Minogue, með sinn heimsins falleg- asta botn, var heiðursgestur við setningarathöfn Body Craze lík- amsmálunarhátíðarinnar, sem fram fór í Selfridges-vöruhúsinu í London á miðvikudaginn. Hún fékk heldur betur hlýjar móttökur við komuna á svæðið en hópur tískusýningarkvenna, klædd- ar síðkápum, stillti sér upp og flassaði í Love-Kylie-undirfotunum einum klæða innan undir meðan söngfuglinn trítlaði rauða dregilinn inn í vöruhúsið, klædd látlausri svartri regnkápu. Þrátt fyrir að Kylie sé mikið fyr- ir að sýna hvað hún hefur að bera lét hún það vera að þessu sinni að dilla bossanum og hélt honum inn- pökkuðum meðan setningarathöfn- in fór fram. Dagskrá umræddrar sýningarhá- tíðar, sem helguð er mannslíkan- um frá toppi tU táar, verður haldið áfram víðs vegar í Lundúnum í heUan mánuð en eins og áður segir fór setningarathöfnin fram í Sel- fridges-vöruhúsinu í Oxfordstræti og var það stútfullt af fáklæddu skrautlega máluðu sýningarfólki og listamönnum sem sýndu listir sýn- ar á göngum vöruhússins. Súpermódelin Sophie Anderton og Jerry HaU voru einnig meðal heiðursgesta við opnunina. Afbrýðisöm út í kærusturnar Poppgyðjan Madonna hefur geng- ist við því að vera hræðUega af- brýðisöm út i gamlar kærustur eig- inmanns síns, breska kvikmynda- stjórans Guys Ritchies. Undarlegt nokk þar sem hún er sjálf eftirlæti bæði karla og kvenna um allan heim og hefur lengi verið. „Ég reyni að sýna það ekki,“ sagði Madonna í nýlegu sjónvarps- viðtali. „Afbrýðisemi er ekki sér- lega aðlaðandi, eða hvað? Venju- lega held ég byssu við höfuð hans og segi: ef þú svo mikið sem lítur á þessa konu framar, mun ég brúka hana.“ Og þar átti Madonna að sjálf- sögðu við byssuna. Madonna og Guy hafa verið gift í þrjú ár. Saman eiga þau soninn Rocco en fyrir átti hún dótturina Lourdes. Faðir hennar er gamáU leikfimikennari Madonnu. Um þessar mundir er Madonna á allra vörum þar sem síðasta plata hennar er nýkomin út. Athugið. Upplýsingar um veðbönd og eigendaferilsskrá fylgir alltaf við afsalsgerð. Bílamarkaðurinn Við vinnum fyrir þig! Góð sala á nýlegum góðum bílum, vantar slíka bíla á staðinn. Bílamat'kadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bífasala Opið laugardaga kl. 10-17 Opið sunnudaga kl. 13-17 Vantar sölubíla á skrá, ekkert innigjald + frí auglýsing! Lexus IS200 Executive '01, grænn, ek. 23 þús. km, ssk., leður/rúskinn, 17” álf., cruise control, cd. V. 2.525, bílalán 1.790 þús. Subaru Legacy 2,0 4wd '97, rauður, ek. 99 þús. k, 5 g„ álf., aukadekk á felgum, cd, 2 eigendur. V. 1.050 þús. Daewoo Nubira 1,6 station '98, blár, ek. 64 þús. km, 5 g., álf., dráttark., þjófavörn o.fl. V. 890 þús. Möguleiki á 100% láni, skuldabréf Visa/Euro. Citroen Xasra 1,6,16 v„ nýskr., 14/12/2001, silfurl., ek. 21 þús. km, ssk., álf., spoiler, cd. V. 1.490 þús. Bílalán 480 þús. Opel Frontera 2,2, 4wd '97, gylltur, ek. 41 þús. km, 5 g„ álf„ rafdr. rúður, einn eigandi. V. 1.190 þús. 6. GMC Ciera K3500 '89, rauður, ek. 45 þús. km á vél, 5 g„ 35" dekk, krómfelgur, leitarljós o.fl. V. 690 þús. Opel Corsa 1,4i '97, rauður, ek. 81 þús. km, 5 g„ ný tímareim. V. 460 þús., tilboð 390 þús. Aðeins 230 þús. + yfirtaka VW Golf 1,6 Comfortline '99, orange, ek. 46 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður. V. 1.020 þús. Tilboð 890 þús. bilalán 650 þús„ 17 þús. á mán. 260 þús. út + yfirtaka Toyota Corolla 1,6 XLi '97, grænn, ek. 82 þús. km, ssk., dráttarklúla, spoiler o.fl. V. 680 þús. Bílalán 420 þús. Nissan Almera 1,6 '99, grænn, ek. 90 þús. km, 5 g„ 17" álf., filmur, Ijósahlifar, spoiler o.fl. V. 890 þús., bílalán 612 þús., 18 þús. á mán. Cherokee Grand Laredo 4,0 I '96, grár, ek. 120 þús. km, ssk., allt rafdr., álf., litað gler, sími. Glæsilegur bíll. V. 1.250 þús. Bilalán 350 þús. Kælibíll VW Transport, bensín, vsk- bíll '97, hvítur, ek. 159 þús. km, 5 g„ frystiklefi, lítur vel út. Listaverð 790 þús. Tilboð 550 þús. Cherokee Laredo 4,0 High output, '92, silfurgrár, ek. 190 þús„ ssk. V. 450 þús. Tilboð 330 þús. Nissan 132 þús. ek. g„ vsk-bíll m/gluggum. V. 300 þús. BMW Z-3, nýskr. 08/1998, fjólublár, ek. 62 þús. km, 5 g„ blæja, leður, allt rafdr. 17" álf. o.fl. V. 1.950 þús. Bílalán 1.100 þús. Grand Cherokee LTD 4,7 '00, gylltur, ek. 44 þús. km, ssk„ topplúga, leður, dráttarkúla, m/öllu. V. 3.980 þús. VW Golf 1,6 Comfortline, nýskr,. 12/1999, hvítur, ek. 78 þús. km, 5 g„ 16" álfelgur, litað gler, þjófavörn o.fl. V. 990 þús. Kia Sportage 2.0 4x4 '95, blár, ek. 92 þús. km, 5 g„ fjarlæs., stifbretti o.fl. V. 690 þús. Suzuki Baleno station 4x4 '98, blár, ek. 114 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður, álf„ o.fl. V. 890 þús. MMC L-200 bensín, vsk. bíll, '91, hvítur, ek. 180 þús. km, 5 g„ V. 300 þús. VW Polo 1,4i '96, hvítur, ek. 90 þús. km, 5 g„ Gott eintak. Verðtilboð 450 þús. þús. km, ek. 70 þús. km. á loftdæla, litað gler. V. 99( Tilboð 870 þús. 9-. Toyota Rav-4, 2,0 I, árgerð 1996, grænn, ekinn 136 þús. km, 5 gíra, rafdr. rúður ofl. Verð 890 þús. Tilboð 790 þús. Toyota Corolla 1,6 '98, blár, ek. 96 þús. km, ssk„ þjófavörn, fjarstart, litað gler o.fl. V. 780 þús. Bílalán 250 þús. Einnig: Toyota Corolla 1,3 Terra, árgerð 1999, rauður, ekinn 75 þús. km, 5 gíra, rúður rafdr. o.fl Verð 770 þús. Bílalán 340 þús. TILBOÐ 730 ÞÚS. Opel Corsa, árgerð 1998, rauður, ekinn 122 þús. km, 5 gíra, 5 dyra, sumar- og vetrardekk. Verð 430 þús. Peugeot Boxer 2,5, turbo, dísil, húsbíll, árgerð 1997, ekinn 98 þús. km, 5 gíra, isskápur, eldavél, svefnaðstaða o.fl. Verð 1.250 þús. Bílalán 600 þús. Dodge Grand Caravan, 3,8 I, 4x4, '00, Ijósgrænn, ek. 50 þús. km, ssk„ 7 manna, cruisecontrol o.fl. V. 2.950 þús. Bílalán 1.850 þús. Jaguar XJ12, 350 Chevy vél, árgerð 1982, vínrauður, sjálfsk, , leður, rafdr. rúður, samlæsingar. Litur vel út. Verð 750 þús. GMC Ciera 6,5 turbo dísil, 4x4, '98, rauður, ek. 107 þús. km, ssk„ leður, cd, cruise control o.fl. V. 2.490 þús. Bílalán 1.290 þús. Við auglýsum bílinn þinn þér að kostnaðarlausu í DV ef bílinn er á sýningarsvæðinu Ford Explorer 4,0 V6, árgerð 1994, blár, ekinn 100 þús. km, sjálfsk., litað gler o.fl. Verð 990 þús. — > 1 ■zriÉaá^ M . . • 'r'" i»- VY nHai Tjn Subaru Legacy 2,5 Outback, árgerð 2001, vínrauður/grár, ekinn 54 þús. km, sjálfsk, leður, 2 topplúgur, álfelgur, kastarar, CD o.fl. Verð 2.880 þús. Bílalán 2.150 þús. Renault Kangoo 1400 '01, hvítur, ek. 28 þús. km, 5 g., vsk- bíll, dráttarkúla o.fl. V. 1.290 þús. Bílalán 500 þús. Nissan Terrano II 2,7 TDi Luxury '01, ek. 48 þús. km, 5 g., 35“ dekk, brettakantar, stigbretti, álf., toppl. o.fl. V. 2.980 þús. Range Rover 3,5 '87, silfurl., ek. 190 þús. km, ssk., 38' dekk, loftdæla 4:70 hlutföll. V. 390 þús. BMW 325i (impetus) '94, svartur, ek. 153 þús. km, 5 g., 17" álf., topplúga, aksturstölva, lækkunarsett, cruse control o.fl. V. 1.190 þús. Öll skipti ath. MMC Galant 2,0 4x4 '91, hvítur, ek. 200 þús. km, 5 g., allt rafdr. V. 285 þús. tilboð 230 þús. Toyota Hilux d. cab 2,4 dísil '93, silfurgrár, ek. 290 þús. km, 5 g., 38“ breyttur, 36" dekk, 10 manna, yfirbyggður, mikið endurnýjaður, lítur vel út. V. 980 þús. Galloper TDi '00, silfurl., ek. 70 þús. km, 5 g., álf., spoiler o.fl. V. 1.650 þús. Renault Mégane Scenic '99, blár, ek. 57 þús. km, 5 g. V. 1.250 þús. Bílalán 800 þús. 22 þús. á mán. Skoða skipti á ód. Glæsilegur bíll með öllu, Chrysler PT cruiser 2,4 Limited, nýskr. 08/2000, brúngrár, ssk., leöur/rússkinn, glertoppl., 16" krómfelgur, allt rafdr. litað gler, CD, samlitur, fjarst. samlæs. V. 2.990 þús. bílalán 2 millj. Óll skipti ath. 100% lán Honda Civic 1,5 VTEC '98, blásans., ek. 30 þús. km, ssk., litað gler, samlæs., allur samlitur, 100% lán 960 þús. 100% lán Toyota Yaris WT-I '02, grænn, ek. 11 þús. km, 5 g., spoiler, dráttarkúla o.fl. V. 1.300 þús. 22 þús. á mán. Plymouth Grand Voyager 3,8 I, 4wd, '97, grænn, ek. 90 þús. km, 7 manna. V. 1.890 þús. Toyota Hilux Turbo dísil, árgerð 2000, svartur, ekinn 49 þús. km, 5 gíra, upphækkaður, álfelgur o.fl. Verð 2.290 þús. Bílalán 1.050 þús. Toyota Avensis 1,6 Terra station, '98, rauður, ek. 95 þús. km, 5 g., dráttarkúla. V. 890 þús. Subaru Legacy 2,0 4x4 '98, grænn, ek. 87 þús. km, ssk., álfelgur, allt rafdr. V. 1.190 þús. Ford Econoline XL 350, bensín, árgerð 1990, blár, ekinn 100 þús. km, sjálfsk., 15 manna. Verð 590 þús. Range Rover V8 '99, blár, ek. 90 þús. km, ssk., 18" álf., leöur, cruisecontrol, m/öllu. V. 3.590 þús. Willys CJ 7 360, árgerð 1986, grænn, sjálfsk., ný 38” negld dekk, Nospin framan og aftan, 4:10 hlutföll. Dana 300 millikassi o.fl. Verð 590 þús. Suzuki Vitara Se, langur, árgerð 2000, blár/grár, ekinn 49 þús. km, 5 gíra, upphækkaður, litað gler, o.fl., flottur jepplingur, Verð 1.390 þús. Bílalán 900 þús. Toyota Hi Lux D. Cab. Turbo dísil, nýskr. 11/1999, grár, ekinn 59 þús. km, 38" breyttur hjá Arctic Trucks. Flottur jeppi. Verð 2.890 þús. Hyundai Starex 4x4, árgerð 2001, blár, ekinn 38 þús. km, 5 gíra, 7 manna, álfelgur, spoiler, dráttarkúla. Verð 2.190 þús. Tilboð 1.990 þús. Bílalán 1.200 þús. Pontiac Firebird V6, árgerð 1989, svartur, sjálfsk., álfelgur, körfustólar, fullt af græjum. Verð 790 þús. Ford Ka 1,4i, árgerð 2000, fjólublár, ekinn 39 þús. km, 5 gíra, álfelgur, spoiler, CD, rafdr ruður. Verð 680 þús. Ford Aerostar, 4,0 I, árgerð 1995, hvítur, ekinn 150 þús. km, sjálfsk., 7 manna, litað gler, allt rafdr. Verð 650 þús. Piaggio Porter, 16 v, árgerð 2001, hvítur, ekinn 4 þús. km, 5 gíra, 7 manna. Sparibaukur. Verð 990 þús. Dodge Ram ferðabíll 4x4, árgerð 1992, og grár, ekinn 100 þús. km, sjálfsk, 31" dekk. Upphækkaöur toppur, svefnaðstaöa, 4 captain-stólar, CD. Verð 1.190 þús. Cherokee Laredo 4,0, árgerð 1992, grár, ekinn 195 þús. km, sjálfsk. Verð 450 þús. Tilboð 330 þús. M. Benz 220 dísil +97, ek. 268 þús. km, ssk., álf. Gott eintak. V. 1.790 þús. VW Bora 1,6 Comfortline '99, grár, ek. 54 þús. k m, ssk., CD, sumar- og vetrardekk. V. 1.250 þús. Bílalán 600 þús. Chevrolet Silverado K2500 6,5 dísil turbo, árgerð 1997, svartur, ekinn 116 þús. km, sjálfsk., leöur, ný 35" dekk. Glæsilegur bíll. Verð 2.490 þús. Lúxusjeppi, Dodge Durango V8 SLT '01, svartur/grár, ek. 9 þús. km, ssk., 7 manna, leður, 34" dekk, álf., o.fl. V. 4.580 þús. Renault Mégane Scenic '98, ek. 82 þús. km, ssk., cd, rafdr. rúður, dráttarkúla. V. 990 þús. Opel Corsa 1,2i Comfort '02, rauður, ek. 3 þús. km, 5 g., cd. V. 1.260 þús. Bílalán 750 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.