Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Qupperneq 43
LAUGARDAGUR O. rvl/\f 2003 A~7 He / c) a rb la c) 33 V Samgöngur í lamasessi Sveinn segir að hindranirnar geri mörgum öldruöum og fötluðu fólki óinögulegt að komast hjálparlaust á milli svæði og að sjúkraflutningar séu gersamlega í lamasessi. Fékk ferð til Palest- ínu í fermingargjöf Húsarústir í flóttamannabúðum Guðfinnur Sveinsson skoðar húsarústir í flóttamannabúðum í Betlehem sem herinn hefur sprengt. eins og Sharon og Mofaz eru við völd í ísrael. „Þetta eru menn sem frá fyrstu tíð hafa sýnt í orði og verki að þeir vilja ekki frið. Þeir litu á Óslóaryfir- lýsinguna 1993 sem svik af hálfu Rabins, forsætisráðherra ísraels, sem undirritaði sam- komulagið. Hann var myrtur stuttu síðar af öfgafullum landa sínum. Ekkja Rabins sakfelldi stjórnmálamenn eins og þá sem eru nú í stjórn ísraels fyrir að bera ábyrgð á morðinu. Ríkis- stjórn ísraels er í dag samsett af öfgaflokkum sem hafa lýst því yfir að hrekja beri Palest- ínumenn burt úr landinu og rökin eru þau að samkvæmt Biblíunni tilheyri landið allt ísraelsmönnum. Þetta eru bók- Palestínu sé ánægjulegt að koma þangað og hitta gamla vini og eignast nýja. „Gestrisni fólks er ótrúleg, hvort sem það er í Ramallah, Jenín eða Hebron. Þrátt fyrir ástandið, hernámið, aðskilnað- inn og ófrelsið, sem einna helst verður líkt við fangabúðir, heldur fólk reisn sinni og hún kemur fram í vinsemd og höfð- ingsskap. Mörgu hugsandi fólki í ísrael er farið að líða mjög illa yfir ástandinu og vill ekki stjórn sem beitir Palestínu- menn þessari grimmd og fleiri hundruð ísraelskra hermanna hafa neitað aö gegna þjónustu á herteknu svæðunum og margir sitja í fangelsi vegna þess.“ Fermingin er stór stund í lífi flestra unglinga og margt gert til að gera atburðinn minnisstæðan. Krakkarnir fá gjafir, tölvur, ný húsgögn í herbergið eða jafnvel utanlandsferðir. Foreldrar Guð- finns Sveinssonar, sem fermdist í vor, ákváðu að gefa honum óvenjulega fermingargjöf. Þau buðu honum til Palestínu í tíu daga. Sveinn Rúnar Hauksson og Björk Vilhelmsdóttir spurðu Guðfinn hvort hann hefði áhuga á að fara til Palestínu ásamt föð- ur sínum og systur og leyfðu hon- um svo að ráða. Guðfinnur hugs- aði sig um í sólarhring og sagði svo að sér litist vel á hugmynd- ina. „Ég var svolítið hissa í fyrstu,“ segir Guðfinnur, „en leist vel á hugmyndina eftir að hafa hugsað mig um í smátíma." Að sögn Guðfinns fannst hon- um mjög gaman að skoða Get- semane-garðinn og fara í kross- gönguna í fótspor Jesú á föstu- daginn langa. „Það var líka ótrú- legt aö koma til Hebron og Ram- allah og sjá ástandið þar, þetta er ólíkt nokkru sem ég hef séð áður.“ Guðfinnur segir að ástand- ið á herteknu svæðunum hafi verið rólegt á meðan hann var þar. „Það var reyndar mikið um vegahindranir sem herinn hafði sett upp og mikið af hermönnum á ferli.“ Að sögn Guðfinns fannst honum ótrúlegt að sjá alla þessa ísraelsku hermenn með alvæpni sem stillt var upp gegn óvopnuð- um Palestínumönnum. „Mér fannst skemmtilegast að vera í góðu veðri og skoða mann- lífið og götumarkaðina í Jerúsal- em og láta mig fljóta í Dauðahaf-. inu. Það kom mér líka á óvart hvað ég var duglegur að smakka matinn þar sem ég er yfirleitt frekar matvandur heima. Svo kem ég til annars lands með öðruvísi mat en á íslandi og þá finnst mér hann allur góður. Best fannst mér kebab og réttur sem heitir maklúbasem þýðir á hvolfi. Það er kjúklingur eða lambakjöt, grænmeti og hrís- grjón, öllu blandað saman.“ Guðfinnur segir að stundum hafi hann verið búinn að fá nóg af því að sitja á fundum með föð- ur sínum en í heild hafi ferðin verið mjög skemmtileg og hann gæti vel hugsað sér að fara aftur til Palestínu einhvern tíma seinna. -Kip í vaxandi atvinnugreinum og háskólanám í Hólaskóla: Ferðamátadeikf -diploma i ferðamálafræðum og landvarðaréttindi oinnig bodid i fjarnámi Fisketdisdeild -fiskeldisfrasðingur -diploma ■ fisKoidisfraedum Hras sa rat Ktarciei I ct ■hestafræðingur og leiðboinandi -tamningamaður •reiðkennari Frestur til að saekja um ronnur út 10. júní. Nánari upplýsingar og umsóknar- gögn eru á vof skólans, http://www.holar.is oinnig ©ru veittor upplysingar á sKrifstofu sKólans ■ síma <455-6300. wmm SlÐAN 1106 Stund milli stríða Inga og Guðfinnur ásamt dr. Skafi, forstöðulækni neyðarþjón- ustu UPMRC. 5. maí síðastliðinn var dr. Skafi handtekinn á heimili sínu ásamt þreinur öðruin starfs- mönnum og sjálfboðaliðum. Jafn- framt var ráðist á tvær lækna- stöðvar samtakanna í Ramallah og Nablus þar sem tölvum og hús- gögnum var stolið eða þau eyðilögð. stafstrúarmenn og stríðsherrar sem eiga sér stuðningsmenn í Bandaríkjunum, m.a. Bush og Rumsfeld. Meðan slíkir menn eru við völd er ekki von á friði.“ Vinsemd og höfðingsskap- ur Sveinn segir að þrátt fyrir hörmungarnar sem blasi við í - fyrir alla fjölskylduna Fjölskylduostur Fjölskylduostur er bragðmildur ostur í stórum einingum og því hagstæður til heimilisnotkunar. Hann er góður á brauð, kex og hrökkbrauð, einn sér eða í matargerð. r ^ islenskir ostar - hreinasta afbragð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.