Dagblaðið - 11.12.1978, Síða 36
36
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1978.
Framhaldafbls.35
Tilsölu 289 v8 Ford vél
með öllu, 3ja gira beinskipting, gírkassi
með spark skiptara. Uppl. i síma 41980
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Volga
árg. ’72, keyrð 87 þús. km. Uppl. í sima
33139.
Til sölu göður mötor
i Cortinu ágerð 1965-66, verð 15 þús., og
tvær 13 tommu sportfelgur, verð 8 þús.
báðar. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—751.
Fiat 128 til sölu,
ný gegnumtekinn. Uppl. í síma 92—
2011.
Til sölu Mercedes Benz
808 árg. ’69 með kassa, vél nýupptekin,
ný dekk, allur i toppstandi. Skipti. Víxlar
ogskuldabréf. Uppl. í síma 72062.
Til sölu Vauxhall Viva
árg. ’70, skoðaður ’78, lítið ekinn bíll,
óryðgaður, góð dekk, sambyggt útvarp
ogsegulband. Uppl. í síma 43346.
Pcugeot 404 station
árg. ’65 til sölu, þarfnast lagfæringar.
Einnig er til sölu notuð uppþvottavél á
sama stað. Uppl. i síma 10581 eftir kl.
16.
Rambler-Volvo.
Til sölu er Rambler American árg. ’66,
mikið endurnýjaður, ryðlaus, möguleg
skipti á Austin Mini eða svipuðum bil,
einnig nýupptekinn Volvo B 18 vél með
girkassa 4- mikið af varahlutum. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—735.
VW 1300 árg. '71
til sölu, mjög góður bill, sami eigandi frá
upphafi. Uppl. i sima 16283 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Rambler Amcrican árg. ’67
til sölu. góður bill. Uppl. i síma 72606
eftir kl. 7.
Til sölu Bronco árg. ’66
til niðurrifs eða í heilu lagi, skemmdur
toppur, nýupptekin vél. Uppl. í síma
99—5619 eftir kl. 19.
Óska eftir brúnu aftursæti
og baki í Cortinu árg. 71, 4ra dyra.
Einnig vantar hurðarspjald í hægri
afturhurð. Uppl. í síma 99—3280.
Cortina árg. ’68.
Cortina árg. ’68 til sölu, ekinn 58 á vél.
lítur vel út. Verð 350 þús. Uppl. í sima
93—1075.
Hef til sölu varahluti
i Cortinu árg. ’66, svo sem mótora.
startara, boddíhluti, gírkassa og fl. Uppl.
i sima 53785 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Óska eftir göðum bíl
í skiptum fyrir sem nýtt Yamaha BK 5
rafmagnsorgel Itrommuheili, fótbassi,
sjálfvirkur bassi, Lesley og fl.). Uppl. i
sima 20359 eftirkl. 20.
Toyota.
Til sölu Toyota Carina árg. 74 i mjög
góðu lagi, nýsprautaður, nýtt pústkerfi.
Vetrardekk og sumardekk. Uppl. í síma
52236.
Vantar vél i Citrocn Ami
árg. '71, einnig i Chevy árg. ’65. Uppl. i
sima 42784.
Notaö hcdd á Land Rover disil
árg. ’67 óskast til kaups. Uppl. hjá
auglþj. DBI síma 27022.
H—673.
Saab 96 árg. ’66
til sölu. Góður bíll i mjög góðu standi.
Sími 10463.
Vantarkúplingsöxul
í Willys Overland við gírkassa T 96,.
eldri gerð. Uppl. i síma 52585.
Rekord 404 árg. ’70,
vél og gírkassi, allar hurðir, góð sæti og
fleira til sölu. Uppl. i sima 92—1940
milli kl. I og 7.
Óska eftir Peugeot 504 GL
árg. 74-75, aðeins góður bill kemur til
greina. Uppl. i sima 22541.
/ Já, en hvernig útvegum við fé til A 1 bíóferðar, Mummi? 1 \ Ég er búinn með vasapeningana! / / Enn hef ég fengið afbragðs hugmynd! J
sto "
Óska eftir ödýrum
bil, skoðuðum 78, Moskvitch, Hillman
Minx eða VW. Uppl.hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H—719.
Til sölu Rambler Ambassador
árg. ’66, 8 cyl„ 327 cub., 2ja dyra
hardtopp, sjálfskiptur, vökvastýri, afl-
bremsur, 4 vetrardekk fylgja. Lítur
sæmilega út. Uppl. í síma 76202 eftir kl.
7.
Vél öskast
í VW 1300. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—573
Til sölu Fiat 125 P árg. ’78,
ekinn 4600 km, ný negld snjódekk og út-
varp geta fylgt. Uppl. í sima 24850 kl.
9—5 og 38157 eftir kl. 6 á kvöldin.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í franskan
Chrysler árg. 71, Peugeot 404 árg. ’67,-
Transit, Vauxhall Viva og Victor árg.
70, Fiat 125, 128, Moskvitch árg. 71,
Hillman Hunter árg. 70, Land Rover,
Chevrolet árg. ’65, Benz árg. ’64, Toyota
Crown árg. ’67, VW og fleiri bilar.
Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að
Rauðahvammi við Rauðavatn, sími
81442._______________________________
Varahlutaþjönusta.
Til sölu notaðir varahlutir í eftirtaldar
bifreiðir. Rambler American árg. '66,
Plymouth Valiant árg. ’66, Ford Falcon
árg. '66, Fiat 128—125, VW 1300 árg.
'68. Cortinu árg. ’68, og marga fleiri,
Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Vara-
hlutaþjónustan Hörðuvöllum við
Lækjargötu í Hafnarfirði. Sími 53072.
Takið eftir.
Sel í dag og næstu daga Toyota Corolla
árg. 72, lítið ekinn, fallegan bíl. Mözdu
616, árg. 74, góð kjör, Saab 99 árg. 72
sjálfskiptan, Cortinu XL 1600 árg. 74,
tveggja dyra, möguleg skipti á Bronco
74, Austin Allegro 77 station, Datsun
1660 árg. 72, Dodge Challanger árg. 70
V-8, 318 cub., alls konar skipti og góð
greiðslukjör. Fíat 128 74, góð kjör,
Bronco 72, 8 cyl„ beinskiptur, Benz
608, sendibíll. '67, skipti, góð kjör. Hef
kaupanda að Skoda Amigo, aðeins
góður, litið ekinn bill kemur til greina,
einnig vantar allar tegundir góðra jap
anskra bíla á skrá. Söluþjónusta fyrir
alla notaða bila. Símatimi milli kl. 18 og
21 alla virka daga, laugardaga 10—22.
Sími 25364.
Scout jeppi árg. ’67
til sölu. Uppl. i síma 66294 á kvöldin.
Takið eftir.
Hef til sölu mikið úrval nýlegra bíla,
verð og kjör við allra hæfi, einnig koma
alls konar skipti til greina. Ennfremur er
til sölu mikið úrval ódýrari bíla sem lást
á góðum greiðslukjörum. Enn einu sinni
minnum við á að það vantar allar teg.
nýlegra bíla á skrá. Viljir þú selja bílinn
þinn er lausnin að fá hann skráðan með
einu símtali. Söluþjónusta fyrir notaða
bíla. Símatimi frá kl. 18—21 og laug-
ardag 10—14. Uppl. í síma 25364.
[^Húsnæði í boðij
Tilboð óskast
í 70 ferm ibúð í Breiðholti. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—776.
Bílskúr.
Til leigu liðlega 25 ferm bilskúr á góðum
stað í borginni. Upphitaður með vatni
og rafmagni. Ársfyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DB fyrir 15. þ.m. merkt
„Bílskúr-leiga”.
Íbúð-Húshjálp.
Óskum eftir að komast í samband við
góða reglusama eldri konu er gæti haldið
heimili með fullorðinni lamaðri konu.
I—2 herbergi til boða. Uppl. i símum
35896 og 18149.
lðnaðarhúsnæði.
Til leigu er iðnaðar-, heildsölu- eða
geymsluhúsnæði nálægt Borgartúni,
Lofthæð um 4 1/2 m, stærð 240—280
ferm. Þeir sem áhuga hafa á nánari uppl.
sendi tilboð til DB merkt „664”.
Forstofuherbergi til leigu.
18 ferm forstofuherbergi i kjallara með
aðgangi að baði til leigu að Búðargerði I
(gengið frá Sogavegi), fataskápur og
gluggatjöld fylgja. Herbergið er til sýnis,
ath. aðeins milli kl. 7 og 8 I kvöld.
Leigjendasamtökin.
Vantar íbúðir á skrá, leigjendur og hús-'
eigendur ath. Við höfum hannað
vandað samningsform, sem tryggir rétt
beggja aðila. Ókeypis ráðgjafar- og
upplýsingaþjónusta. Leigjendur eflið
samtök ykkar og gerist félagar,
Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7,
simi 27609.
Til leigu 2 forstofuherbergi
með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma
40364 eftir kl. 5.
Iðnaðarhúsnæði
til leigu, 400 ferm, sem gæti leigzt i ein-
ingum, hannað fyrir bilaviðgerðir, inni-
falið bílalyfta og fl. verkfæri, eftir ára-
mót. Iðnaðarhúsnæðið er í Ártúnshöfða
og er bjart og hátt, tvennar innkeyrslu-
dyr. Langtímaleiga. Uppl. í síma 82407
og 82744. Fasteignasalan Laufás, Gunn-
ar.
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa-
vogi, simi 43689. Daglegur viðtalstími
frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá
kl. 3—7. Lokað um-helgar.
Húsnæði óskast
Reglusamur ungur Frakki
óskar eftir ibúð til leigu, eins til tveggja
herbergja, með eldhúsaðstöðu og baði.
Tilboð sendist augld. DB merkt „4669.”
Reykjavík-Nágrenni.
Kona með unglingspilt óskar eftir 2ja
herb. íbúð til leigu. sem fyrst. Uppl. i
síma 19347.
Lítið iðnaðarhúsnæði eða bilskúr
óskast til leigu strax i Hafnarfirði, Kópa-
vogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 72253.
Nemandi við Fjölbrautaskólann
í Breiðholti óskar eftir herbergi í
Breiðholti, helzt nr. 3, frá og meö 1.1.
79. Uppl. í síma 14385.
Óskum eftir að taka á leigu
gott upphitað húsnæði fyrir
búslóð.helzt í Hafnarfirði eða nágrenni.
Uppl. í sima 50755.
Félagssamtök óska eftir
að taka á lcigu húsnæði á Reykja-
víkursvæðinu, mætti vera 2ja herb.
ibúð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—702.
Húsnæði óskast
undir léttan og háværan iðnað. Stærð
ca. 30—60 ferm. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—713.
Vil taka á leigu
2ja herb. ibúð i norðurbæ Hafnar-
fjarðar. Uppl. í síma 53510 á kvöldin.
Ungam mann
(námsmann) vantar mublerað herbergi
eða litla einstaklingsíbúð strax í einn til
einn og hálfan mánuð, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 82246.
Einhleypurmaður
utan af landi óskar eftir einstaklingsibúð
eða stóru herbergi með aðgangi að
eldhúsi. Uppl. í sima 84318 eftir kl. 7.30
á kvöldin.
Ungtparmeðeitt barn
óskar eftir 2—3ja herb. ibúð. Fyrirfram-
greiðsla í boði. Uppl. í sima 24560.
Æfingahúsnæði óskast sem fyrst,
fyrir hljómsveit. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H—725.
Ung hjón með 3 börn
óska eftir 2—4ra herb. ibúð i Hafnar-
firði frá áramótum. Uppl. í síma 53800.
Hjálp.
Ég er ungur, reglusamur maður, er á
götunni, vantar litla íbúð strax. Uppl. í
sima 38256.
Húsasmiður óskar
eftir einstaklingsíbúð eða herbergi með
aðgangi aðeldhúsi strax. Mætti þarfnast
lagfæringar. Góð umgengni og öruggar
greiðslur fyrirfram ef óskað er. Uppl. i
síma 44037 eftir kl. 6. (Ingi).
Hjón, sem búsett
hafa verið í Bandarikjunum með 1
barn , óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð til
leigu frá og með áramótum. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—758.
íbúðf fimm mánuði.
Hjón með eitt barn óska eftir að taka á
leigu íbúð i fimm mán. frá áramótum.
Uppl. í síma 72759.
Ung hjón með 5 ára barn
óska eftir íbúð sem fyrst. Uppl. i sima
30244.
Ungur maður
óskar eftir 2ja herb. íb.úð í Hafnarfirði.
Göðri umgengni heitið. Uppl. í sima
50914.
Óskum eftir 2ja
til 3ja herbergja ibúð, fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 34680.