Dagblaðið - 09.07.1979, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 09.07.1979, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR9. JÚLÍ1979. NÝTTI DÚNVATT (HOLLOFIL) gerirsvefn- pokann léttan, fyrirferdarlítinn og dúnhlýjan. Aöeins 1,9 kg. FÆSTÍ ÖLLUM SPORTVÖRUVERZLUNUM Hótel Norðurljós Raufarhöfn Höfum opnaö aö nýju, bjóöum gistingu, heitan mat, smurt brauö, kaffi, gosdrykki og glæsilegt morgunveröarhlaöborö. Veriö vel- komin í Hótel Norðurljós Raufarhöfn. Svavar Ármannsson, hótelstjóri. Hin stórglæsilega Alside-álklæðning frá stærsta framleiðanda ál-klæðninga í Bandaríkjunum. Al-prófUamir fás. bœði slóttir eða með viðaráferð (algjör nýjung). 12 litir. Einrt- ig er hægt að fá prófílana með eða ón einangrunar. Tilheyrandi glugga-, homa og dyralistar fylgja með. Gerum tilboð eftir teikning- um án skuldbindinga. Hringið eða skrifið. allar nanari upplysingar gefur íB KJOLUR Box 32, Keflavik - Simar 92-2121 og 92 2041. Reykjavik, Vesturgotu 10, uppi — Símar 21490 og 17797. BAHA'I-TRUIN KYNNINGAR 0G UMRÆÐUFUNDIR UM BAHÁ'Í TRÚNA ERU HALDNIR VIKULEGA Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: I Keflavfk — Túngötu 11: Fimmtudaga kl. 8.30 — Simi 1116 Njarðvík — Kirkjubraut 32: Mánudaga kl. 8.30 — 6020 Garður — Sunnubraut 15: Þriðjudaga kl. 8.30- 7035 Sandgerði — Brekkustfg 6: Miðvikudaga kl. 8.30 — 7696 Hafnarfjörður — Lækjargötu 18: Mánudaga kl. 8.30 — 53170 Kópavogur — Meltröð 6: Miðvikudaga kl. 8.30 — 43119 Isafjörður — Fjarðarstræti 29: Fimmtudaga kl. 8.30 — 4269 Hveragerði — Varmahlíð 38: Þriðjudaga kl. 8.30 — 4427 Ólafsvik — Hjallabrekku 2: Mánudaga kl. 8.30 — 6316 Reykjavlk — Skipasundi 55: Fimmtudaga kl. 8.30 — 27949 ALLIR VELKOMNIR Kt þér hatið áhujja á að kynnast Bahá'i trúnni, un húið tkki á einum þtirra staða scm að ofan nrcinir, þá sendið afklippuseðilinn hér fvrir neðan til: Landkennslunefnd Bahá’ía Óðinsgötu 20 Reykjavík - Sími 26679 Vinsamlega sendið mér að kostnaðarlausu nánari upplýsingar um Bahá’i- trúna. NAFN _ HEIMILI Fjölmennur Islendingafagnaður íLosAngeles —Þursaflokkurínn og Herdís Þorvaldsdóttir voru gestir kvöldsins í Los Angeles og nágrenni eru hefur haldið tvær skemmtanir; þorra- búsettir allmargir íslendingar. Þar er blót i febrúar og útiskemmtun á starfandi íslendingafélag, sem árlega þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Á stundum hafa þessar samkomur verið fremur illa sóttar, hverjar svo sem á- stæðurnar eru, og oft hefur félagið Lýðveldishátíðin í Los Angeles var tekin upp á myndscgulband og verður væntanlega hluti hennar sýndur á einu veitingahúsanna í bænum. Hér er Har- aldur Björgólfsson við myndavélina. — Haraldur er búsettur í San Francisco og hefur öðru hvoru sent Dagblaðinu músíkfréttir þaðan. A Þursaflokkurinn lék á einum þekktasta klúbbi Los Angeies, Trubador. Og fékk prýðisgóðar viðtökur. Þar hafa margir frægir listamenn hafið feril sinn , svo sem hljómsveitin Eagles og Elton John. DB-myndir: Sigurjón Sighvatsson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.