Dagblaðið - 09.07.1979, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 09.07.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 9. JÚLÍ 1979. 31 Samuel Stayman, USA, einn kunnasti bridgespilari heims gegnum árin, spilaði sex tígla i suður i spili dagsins. Mðt- herjarnir höfðu ekkj sagt í spilinu nema hvað vestur doblaði hjarta- sögn hjá suðri. Vestur spilaði út laufdrottningu. Norduií * AKD107 ^ekkert ODG65 *A972 Vestur ♦ 963 ^ AD10643 09 1 + DG8 Austur + 854 V G92 o10832 + K106 SUOUK + G2 VK875 0AK74 +543 Stayman lét lauftvist frá blind- um og austur kallaði með tiunni. Vestur hélt áfram með lauf og drepið var á ás blinds. Þá spilaði Stayman tigli og tók á ás og kóng. Vesur átti ekki nema einn tlgul. Nú var aðeins einn möguleiki til að vinna spilið. Laufið varð að falli 3-3 og austur að eiga minnst þrjá spaða. í fimmta slag spilaði Stayman því spaðagosa og spaða á ás blinds. Tók siðan kónginn. Þeg- ar austur átti spaða kastaði Stayman siðasta laufi sinu. Spilaði siðan laufi og trompaði. Allt gekk vel. Þá tók hann trompin af austri og átti slagina, sem eftir voru, á spil blinds. Unnin slemma. Vel spilað. En austur gat varizt betur. Ef hann drepur lauf- drottningu I fyrsta slag og spilar hjarta er ekki hægt að vinna spilið. I Skák A skákmóti i Nis í Júgóslaviu nýlega leit lengi vel út fyrir, að Sviinn Axel Ornstein mundi næla sér i stórmeistaratitil. Var kom- inn með 8 vinninga og þurfti að fá' 10.5 vinninga. En þá var draum- urinn búinn hjá Svianum. Hann tapaði í þremur sfðustu umferð- unum. Meðal þeirra, sem Orn- stein sigraði á mótinu, var tékkneski stórmeistarinn Jansa. m HH jjj B a fi! wfm i i B jj fj i jj 1 jlf jft. m jj X jj§ u §§j jjf B ip ■ B J |§ (§ & Þessi staða kom upp f skák þeirra. Jansa var með hvitt og átti leik í biðstöðunni. Hann gaf skákina án þess að tefla frekar. A3v| 1 n n n r1 j~i r © Buns © King Features Syndicate. Inc., 1978. World rights reserved. IO-.5 Það er rautt ljós framundan, Emma. Ég vek athygli þína á því svo þú getir sagt mér að stoppa i tima. Reykjattk: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. _ . Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. * Tveflavík: Lögregian sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 6.—12. júli er i Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. 1 Hafnarfjörður. , Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. ^Upplýsingareru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrL.Tt tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru i 'fnar i sima 22445. Apótek Keílavík jr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 1Ó— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu núlli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ég geri allt fyrir þig. Ég náði í inniskóna þína, einn léttan martini og ávísanaheftið þitt. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: ÍAðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, simi. 27155. eftir lokun skiptiborðs 27359 í útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22. lokað á laugardögum og sunnudögum Aðalsafn — l.estrarsalur, Þingholtsstræti 27. simi .27155. eftir kl. I? simi 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9- 22. lokað á laugardögum og sunnudögum. I Lokað júlimánu A vegna sumarleyfa Farandbókasöfn: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhæl- umogstofnunum. ISólheimasafn, Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. —föstud. kl. 14—21. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr- aða. Slmatimi mánudaga ogfimmtudaga kl. 10—12. Hljóðbókasafn, Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóó bókaþjónusta við sjónskerta. Opið mártud,—föstúd. kl. 10-4. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn, Bústaöakirkju. simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókabilan Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i caröinum en vinnustofan er aðcins opin við sérstök tækifæri. „ - Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvaku Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga,ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökk vistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Kedavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. jiiliiiiiiil'títvti Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— lóogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: AllaJagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdcild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—lóalladaga. 1 Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifílsstöðum: Mánud.-Iaugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Hyað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír þríðjudaginn 10. júli. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Skylduræknin er likleg til að koma þér úr jafvægi. Taktu ekki neinar ákvarðanir i peninga- málum. Þú færð greiða rikulega launaðan. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Aðrir munu taka mikinn tima frá þér og þú munt hafa gaman af að vissu marki, en þú þarft meiri tima fyrir þig. Ofþreyttu þig ekki. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Það virðast steðja að þér vand- ræði, en stórbreytt afstaða himintunglanna mun bæta þar nokkuð um. Ef þú átt stefnumót veldu þá timann vandlega. Nautið (21. april—21. maí): Kerfí til að fá hlutina til að ganga betur ætti ekki að saka þig, ef þú ætlar þér að eiga meiri fritima. Vandaðu þig við bréfaskriftir. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú þarft aö taka gætilega á fjöl- skyldumáli, og ef það er vel af hendi leyst ætti allt að ganga þér i haginn, jafnvel í peningamálum. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Metnaði þinum mun verða svalað ef þú þiggur ráö hjá reyndum vini. Áhyggjum af peningamálum skaltu koma yfír á aðra. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Frétt af slitinni trúlofun mun berast þér þó ekki þannig að þér verði brátt um, en þaö þýðir ekki að þú _hafir efni á að vera tillitslaus í sambandi við málið. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Geröu ekki neinar breytingar nema að vel hugsuðu máli en reyndu þó í lengstu lög að halda þig við fastar venjur. Þú færð að heyra af vel geymdu leyndarmáli. Vogin (24. sept.—23. okt.): Samskipti viö andlega jafningja þina er þér fyrir beztu þó fáir nái því marki, svo leitaðu vel. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú freistast til að eyða of miklu i dag, en munt sjá eftir því síðar meir er á að nota pening- ana í annað. Áætlun er gerð var fyrir skömmu mun reynast vel. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Ef einhver ætlar að hnýsast i þin einkamál þá skaltu þegja eins og steinn. Skorti þig ráð leitaðu þeirra þá hjá manni sem þú getur mjög vel treyst. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Félagslífið verður með fjörugra móti í dag, og ekki mun bréf sem þú færð draga neitt úr þeirri ánægju. Rómantikin ríður í hlað, vertu viðbúin(n) svo þú rjúkir ekki um koll. Afmælisbarn dagsins: Þetta er sennilega ár framans fyrir þig i sambandi við alla vinnu. Peningamálin virðast i stakasta lagi þó gróöi verði ekki mikill. Málamiölun við ástvin mun verða til að hreinsa andrúmsloftið. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis að- gangur. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aögangur og sýningarskrá er ókeypis. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglcga frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlenjmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51.; \kure\nsimi 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar : fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes. sim7 •85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima J088og 1533. Hafnarfjörður.sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akurcui Kcflavik <'g Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá'kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis ^g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. {Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og lóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggöasafniö i vkógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-, stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu í Skógum. Minningarspjöld Félags einstaaðra f oreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúö Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafírði og Siglufiröi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.