Dagblaðið - 09.07.1979, Blaðsíða 34

Dagblaðið - 09.07.1979, Blaðsíða 34
34 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR9. JÚLÍ 1979. Rúmstokkur er þarfaþing Hin skemmtilega danska gamanmynd frá Palladium. Endursýnd vegna fjölda áskorana Sýnd kl. 5, 7 og9. Bönnufl innan 16 ára. Ein stórf«nglegasta kvikmynd scm hér hefur verið sýnd: Risinn (Giant) Átrúnaðargoðið James I)ean lék í aðeins 3 kvikmyndum, og var Risinn sú siðasta, cn hann lét lifið i bilslysi áður cn myndin var frumsýnd, árið 1955. Bönnuöinnan I2ára. ísl. lexti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. SlMI 22140 Elvjs! I:n frcmragcnde film otn horn for hclc familicn Elvis, Elvis Sænsk mynd. Leikstjóri: Kay Pollack Þetta er mjög athyglisverð mynd og á erindi til allra upp- alenda og gæti verið þarft innlegg í umræður um bama- árið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ SlMI 31112 Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) ROGERMOORE JAMES BOND 007' "THE SPYWHO LOVED ME' | PG PWiAVISlON* ,,The spy who loved me” hefur verið sýnd við metað- sókn í mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að enginn gerir það betur en Janies Bond 007. Leikstjóri: Iæwis Gilbert Aðalhlutverk: Roger Moore Barbara Bach Curd Jurgens Richard Kiel Sýnd.kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Síðustu sýningar Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fire on Heimaey, Hot Springs, The Country Between the Sands, The Lakc Myvatn Eruptions (extract) i kvöld kl. 8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- Jögum kl. 6. í yinnustofu Ósvaldar Knudsen Hcllusundi 6a (rétt hjá Hótcl Holti). Miðapantanir i sima 13230 frá kl. 19.00. nm Dagblað án ríkisstyrks THE DEER HUNTER Verðlaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Meryl Streep Myndin hlaut 5 óskarsverð- laun i apríl sl., þar á meðal ,,bezta mynd ársins” og leik- stjórinn, Michael Cimino, ,,bezti leikstjórinn”. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5 og9. Hækkað verð ■ salur B » raoóuaiíuÍKii r» CUGOBY ^ LAAJUNCI ricx OUVIU JAMÍS MASON Drengirnir frá Brasilíu Afar sf>cnnandi og vcl gcrð ný cnsk litmynd cftir sogu Ira l.evin. (íregory Peck l.aurence Olivier James Mason I cikstjóri: Franklin J. Schaffner. Islcn/kur tcxti. Bónnuðinnan I6ára. Hækkaðvcrð Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. - salur Átta harðhausar Hörkuspcnnandi, bandarisk litmynd. íslenzkur lexti Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.10,5.10.7.10,9.10 og 11.10. • salur I ! Wi/ Fræknir félagar Spicnghlægilcggamanm>nd. Endursýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. frank Challenge MANHUNTER STARRINB EARL OWENSBY Flokkastríð Ný hörkuspennandi saka- málamynd. Aðalhlutverk: F.arl Owensby Johnny Popwell Sýnd kl. 11 Bönnuð yngri en 16 ára. Nunzio Ný frábær bandarísk mynd, ein af fáum manneskjulegum kvikmyndum seinni ára. ísi. texti. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýndkl. 5,7og9. «i Maðurinn, sem bráðnaði (The incredible melting Man) íslenzkur texti Æsispennandi ný amerísk hryllingsmypd i litum um ömurleg örlög geimfara nokk- urs, eftir ferð hans til Satúrn- usar. Leikstjóri: William Sachs. Effektar og andlitsgervi: Rick Baker. Aðalhlutverk: Alex Rebar, Burr DcBenning, Myron Healey. Sýndkl. 5,9og 11 Bönnuð innan lóára. Alltáfullu Islenzkur texti Ný kvikmynd með Jane Fonda og George Segal. Sýnd kl. 7. hafnorbíó WÍUflRD Afar spennandi hrollvekja, sem vakti á sínum tíma geysi- mikla athygli, enda mjög sér- stæð. Ernest Borgnine Bruce Davison Sodnra Locke Leikstjóri: Damiel Mann Myndin er ekki fyrir -tauga- veiklað fólk . . . íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15' ^fcMRHP Simt 50184 Lostafulli erfinginn Ný djörf og skemmtileg myna um „raunir” erfingja Lady Chatterlay. . Aðalhlutverk: Horlee Mac Briikle William Berkley. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára Heimsins mesti elskhugi Islenzkur texti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarísk skopmynd með hinum óviðjafnanlega Gene Wilder ásamt Dom DeLuise og Carol Kane. Sýnd kl. 5,7 og 9. a Utvarp Sjónvarp D TIL HAMINGJU... . . . með 3 ðra afmælifl 9. júlí, elsku Hulda okkar. Amma og afi. ’ . . . mefl elliheimilisaldur- inn, Imba, og væri ekki ráð að fá sér karl? Hjördís og Ingimar. . . . með afmælið 7. júli, Haddý mín, núna ertu orðin 13 ára. Þin vinkona Dísa. . . . með afmælið 6. júli, Inga mín, og láttu ekki aidurinn stíga þér til höf- uðs. Hrönn. . . . með afmælið þann 9. júlí, Regína mín. Kær kveðja. Ásta og Haukur. . . . með 68 árin 9. júlí, afi minn. Hjörtur, Heiða og Berglind. . . . með stórafmælið, Auður. Kolla og Valla. . . . með að vera orðin 15 ára, Stina mín. Seint kemur kveðjan en sama er mér,- Begga S. . . . með 16 ára afmælið, Sigrún villingur. Tvær í sömu götu. . . . með árin 2 6. júlí, Sigga min. Kristín. . . . mefl afmælið 5. júlí, Erla okkar. Hanna og Magga. . . . með 3 ára afmælið, Valdís mín, sem var þann 6. júlí. Sína systir. . . . með 18 ára afmælið sem var þann 4. júlí, Guð- rún mín. Þín vinkona Sína. V w / . . . með 16 ára afmælið 7. júli, Signý min. Bjarta framtíð. Brúarskátaliðið. . . . með afmælið, elsku amma. Guð og gæfa fylgi þér um alla framtið. Gerða og Þórir. . . . með 20 árin 9. júlí. Loksins, Guðmunda min, og mundu nú að haga þér skikkanlega þó þú komist á barinn núna. Þín stóra systir, mágur og litli frændi á Akranesi Útvarp i Mánudagur 9-júlí 12.00 Dagskráin.Tónlcikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. Vlðvinnuna.Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Kapphlaupið” cftif Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina (23). 15.00 Miðdegistónlcikar: Islenzk tónlist. a. Chaconna um upphafsstef Þorlákstíða eftir Pál ísólfsson. Höfundurinn leikur á orgel. b. Sónata i F-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Svein- bjöm Sveinbjörnsson. Þorvaldur Steingríms- son og Guðrún Kristinsílóttir leika. c. „Helga in fagra", lagafiokkur eftir Jón Laxdal við Ijóð Guðmundar Guðmundssonar. Þuriður Páls dóttir syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. d. Sónata op. 23 eftir Karl O. Runólfs- son. Björn Guðjónsson og Gisli Magnússon leika saman á trompet og pianó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfrcgn ir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Sumarbókin” eftir Tove Jansson. Kristinn Jóhanncsson heldur áfram lestri þýð ingarsinnar(5). 18.00 Víðsjá. Endurtckinn þáttur frá morgnin um. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcöurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson fiytur þátt- inn. 19 40 Um daginn og veginn. Sigriður Thorlacius, ritstjóri „Húsfreyjunnar", talar. 20.00 Lög unga fóiksins. Ásta R. Jóhannesdóttir' kynnir. 20.55 Islandsmótið I knattspyrnu. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik Vikings og lA á Laugardalsvelli. 21.45 Tónllst eftir Respighi. Áskeil Másson kynnir. 22.10 Kynlegir kvistlr og andans menn. Sagn- fræðingurinn Ssu Ma-Chien og verk hans. Umsjón: Kristján Guðlaugsson. Lcsari með honum: Sigurður Jón Ólafsson. 22.30 Veðurfregnír. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Sinfónia nr. 4 í f-moll op. 36 eftir Pjotr Tsjalkovský. Rússncska ríkishljómsveitin leikur. Stjórnandi: Konstantin Ivanoff. (Frá Moskvuútvarpinu). 23.35 Frétiir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 10.JÚIÍ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Ba»n. 7.25 Tónlcikar 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.l. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréltir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiðdis Norð fjörð heldur áfram að lesa „Halla og Kalla. Palla og Möggu Lenu" eftir Magneu frá Kleifum(l5). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. I0.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. li.OO Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar- maður Guðmundur Hallvarðsson. Rætt víð Óttar Yngvason, framkvstj. Islcnzku útfiutn- ingsmiðstöðvarinnar um útfiutning og sölu á sjávarafurðum. 11.15 Morguntónieikan Rikishljómsveitin í Dresden leikur Forleik í C-dúr eftir Franz Schubert; Wolfgang Sawallisch stj. /Sinfóniu hljómsveitin l Boston leikur Sinfóníu nr. 2 i D dúr op. 36 eftir Ludwig van Beethoven; Erich Leinsdorf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Tilkynningar. Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Kapphlaupið” eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (24). 15.00 Miðdegistónleikar: Maria Littauer og Sin- fóniuhljómsveit Berlinar leika Pianókonsert nr. 2 cftir Anton Arcnsky; Jörg Facrbcr stj. / Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur tónverkiö „Hljómsveitin kynnir sig” op. 34 eftir Bcnja- min Britten; höfundurinn stj. / Tékkneska fil- harmoníusveitin leikur forleikinn að óperunni „Tannháuser" eftir Richard Wagner; Franz Konwitschny stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vcður fregnirl. 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Sumarbókin” eftir Tove Jansson. Kristinn Jóhannesson heldur áfram lestri þýð- ingarsinnarjó). >

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.