Dagblaðið - 09.07.1979, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 09.07.1979, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ 1979. 15 verið nær dauða en lífi. Undanfarin ár hefur ungu fólki fjölgað talsvert hér og aðsóknin að skemmtununum aukizt verulega og aukið fjör færzt í starf- semina. Þegar undirbúningur fyrir 35 ára lýðveldisfagnaðinn hófst, fékk Jakob Magnússon tónlistarmaður þá hug- mynd að ferja íslenzka listamenn yfir hafið til að skemmta landanum. Fram að þessu hefur félagið ekki ráðizt í slíkt fyrirtæki enda er það afar kostnaðar- samt. Engir aðrir tónlistarmenn komu til greina en Hinn íslenzki þursaflokkur. Hann er þjóðlegasti flokkur okkar um þessar mundir og löng dvöl á erlendri grund verður stundum til þess að landinn týnir niður ýmsum góðum siðum frónskum, sem nauðsynlegt er að rifja upp. Með stuðningi Flugleiða var hægt að kljúfa kostnaðinn og komu Þursarnir hingað þann 14. júní, ásamt Herdísi Þorvaldsdóttur leikkonu, sem var fjallkona. Hátíðin var haldin að kvöldi hins 16. í samkomuhúsinu American Legion Hall í hjarta Hollywood. Hún hófst með ávarpi mál manna, sem þarna voru staddir, að sjaldan hefðu íslendingar skemmt sér betur. Alls voru þarna saman komin um tvö hundruð manns og höfðu sumir ekið allt að 2000 kílómetra leið til að komast á fagnaðinn. Þursaflokkurinn hélt heim til íslands þriðjudaginn 19. júní. Áður lék flokkurinn í einum þekktasta klúbbi Los Angeles, Trubador, þar sem meðal annars Eagles og Elton John hófu feril sinn. Þursar urðu ættjörðinni að sjálf- sögðu til sóma, og fengu prýðis- viðtökur hjá áheyrendum, þótt efni þeirra væri allt flutt á íslenzku. -SS, Los Angeles,- Jakob Magnússon brá á leik með Þursunum og flutti meðal annars nokkur Stuðmannalög við mikinn fögnuð viðstaddra. Jakobs Magnússonar veizlustjóra. Síðan flutti Herdís ávarp fjallkonunnar og þar á eftir flutti Þursaflokkurinn nokkur lög af Þursabiti, nýútkominni hljómplötu hljómsveitarinnar. Þá var efnt til happdrættis, — vinningarnir voru allir alíslenzkir svo sem Iopa- peysur og brennivín. * Egill Ólafsson var líflegur að vanda. Tómas M. er í baksýn. Að skemmtiatriðunum loknum var stiginn dans. Þursarnir léku fyrir dansinum og þeim til aðstoðar var Jakob Magnússon. Með Jakob i hópnum var þarna saman kominn kjami hljómsveitarinnar Stuðmanna og léku þeir félagar töluvert af lögum þeirra við mikinn fögnuð viðstaddra. Upphaflega átti aðeins að dansa til klukkan tvö um nóttina, en vegna mikillar gleði var skemmtunin fram- lengd um heila klukkustund. Til gamans má geta þess að hátíðin var öll tekin upp á myndsegulband. Fyrir því stóðu Haraldur Björgólfsson, ásamt Sigurði Viggóssyni og Peter nokkrum Austin. Til greina hefur komið að hluti hennar verði sýndur heima við tækifæri á einu af öldurhúsum borgarinnar. Aðsókn að lýðveldisfagnaðinum var með þvi bezta sem þekkzt hefur á skemmtunum íslendingafélagsins og allt fór fram með mikilli prýði. Það var Mikið af ungu fólki sótti lýðveldishá- tiðina, sem haldin var í hjarta Hollywood. Hér sjást þrír íslendingar, sem aliir stunda nám i fiugvirkjun við Northrop Unitversity. ¥ RQADSTAR RS-2B50 f BÍUNN ÞEGAR Á REYNIR. útvarp og segulband í bílinn Mikið úrval af bílloft netum og há- tölúrum ROADSTAR L 15 « 18 * 25 Í8 LW I I í 1 I 1 I ! M t I l| I I l 1 I i I 1 I M 54 60 T0 80 1#t30!eOMW ísetning samdægurs! Verð frá 54.000.- Skipholti 19 29800 Verð meó standard linsu og tösku. CS-1 meó 50 mm. f1,7MC 139.000, CS - 3 með 50 mm. f 1,7 MC 169-5°0' Auto winder Linsa: 28 mm. 2,8 Rafmagnsstýröur lokari (Electronisk) K-Bayonett linsufesting é LED Ijósdíóöumælir fl 8 sek—1/iooo sek. Mjög handhæg (Ultra compact) Linsa: 135 mm. 2,8 Linsa: 200 mm. 3,5 Linsa: 35-105 mm. 3,5 Linsa: 70-210 mm. 3,5 á frábæru verði BORGARTÚNI 18 REYKJAVÍK SÍMI 27099 L

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.