Dagblaðið - 09.07.1979, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 09.07.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ1979. 27 Tveir fallegir og góðir hvolpar óska eftir að komast á góð heimili. Uppl. í síma 52919 í kvöld og næstu kvöld. Á laugardaginn tapaðist gulur páfagaukur lítill. Vinsam legast hringið í síma 38847 og 35479. Fundarlaun. Hestamenn fyrrverandi. Kaupum öll gömul reiðtygi t.d. hnakka, beizli, hnakktöskur o. fl. Á sama stað er til sölu 6 vetra hryssa, mjög góður konu- eða barnahestur. Uppl. í sima 29620 og 26090. Fuglaunnendur. Til sölu eru búrfuglar af ýmsum stærðum, gerðum og tegundum (búr geta fylgt með í i kaupum). Uppl. í síma 50150 eftir kl. 2. Höttóttur klárhestur, 6 vetra, hálftaminn til sölu. Hefur allan gang og vilja. Uppl. í síma 66650. Ókeypis fiskafóður. Nýkomið amerískt gæðafóður. Sýnishom gefin með keyptum fiskum. Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri í fiskabúr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og smíðum búr af öllum stærðum og gerðum. Opið virka daga kl. 5—8 og laugardaga kl. 3—6. Dýrarikið Hverfis- götu 43 (áður Skrautfisicarætkin). Fallegir 2 1/2 mán. gamlir hvolpar til sölu. Uppl. í síma 23582. Til bygginga Mótatimbur ca 15000 metrar til sölu. Uppl. í síma 74655. Mótatimbur. Keflavik-Njarövík. Til sölu gegn staðgreiðslu 6", 4" og 1 1/2" í dálitlu magni, einnig uppistöður fyrir steyptar loftplötur. Uppl. í síma 92- 2504 í kvöld og næstu kvöld. Einnotað mótatimbur 1 x 6 ca 2000 m til sölu. Uppl. í síma 66164 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Timbur, ekki mótatimbur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 12668 á kvöldin. Innrömmun D Innrömmun sf., Holtsgötu 8, Njarðvík, simi 92-2658. Höfum mikið úrval af rammalistum, skrautrömmum, sporöskjulaga og kringlóttum römmum, einnig myndir og ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póst- kröfu. 4 Safnarinn Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. I Hjól Vélhjól óskast, tilboð er greini tegund, árgerð, gæði og verð leggist inn á afgreiöslu DB fyrir þriðjudagskvöld merkt „286”. Til sölu Honda SS 50 árg. 74. Uppl. í síma 85046. H—D175CC. Til sölu Harley Davidson 175 cub. Ýmsir aukahlutir fylgja. Uppl. í síma 42336, eftirkl. 17. Mótorhjólaeigendur. Vill kaupa gott og nýlegt mótorhjól í skiptum fyrir topp hljómflutningstæki. milligreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—362. Til sölu Casal 185 árg. 78 i mjög góðu lagi á kr. 450 þús. Uppl. í síma 38625 eftir kl. 6. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. IModesty og Willie hafa eytt [kvöldinu sem gestir Sir Geraldl Til sölu Yamaha MR árg. ’76 ög Suzuki RM 370 árg. 77, moto-cros hjól i toppstandi. Uppl. I síma 51508 eftirkl. 19. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin.Tökum mótorhjólin í umboðs- sölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 22457. Bifhjólaverzlun-'verkstæði. Allur búnaður og várahlutir fyrir bif- hjólaökumenn. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, sími 10220. Bif- hjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. Fullkomin stillitæki, góð þjónusta. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2, sími 21078. Ath: Á sama stað sala á nýjum og notuðum hjólum, varahlutir ogviðgerðir. Til sölu ársgamall mjög góður handfæra- og netabátur, ca. 3.5 tonn. 20 ha Lister dísilvél. Nýr dýpt- armælir, áttaviti, net o. fl. fylgir. Uppl. i sima 26915 virka daga og á kvöldin i síma 71989 og 40941. Til sölu 2ja tonna trilla með nýlegri dísilvél. Uppl. i síma 38093. Til sölu 18 feta plastbátur með nýrri innanborðsvél, eldavél, vaskur, dýptarmælir og talstöð fylgja. Skipti á Volvo árg. 74 til 76 koma til greina. Uppl. i síma 94—3853 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu 10 tonna Bátalónsbátur, er byggður 1963, í góðu standi. Uppl. i síma71771 ákvöldin. Utanborðsmótor. Vil kaupa vel með farinn utanborðs- mótor. 5—10 ha. Uppl. I síma 43159 eftir kl. 5. Til sölu 2ja til 21/2 tonns trilla sem er með 8 til 12 hestafla Marnavél. Á sama stað óskast rafmagnshandfæra- rúllur. Uppl. í síma 97—7433. Vil taka sportbát á leigu í nokkra daga. Uppl. i síma 54494. Til sölu 12 feta vatnabátur með 3 hestafla Johnson utanborðs- mótpr, gott verð. Uppl. í síma 44310. Kanó. 2ja manna kanó óskast. Staðgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—243. Til sölu dekkbátur, 5.5 tonn. Smíðaður 61. Nýlega saumaður og vél tekin upp. Er í góðu lagi. Uppl. í sima 95—5454. Til sölu 24 volta íslenzk Elektra handfærarúlla, ný og ónotuð. Selst með góðum afslætti gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 43963. I Fasteignir D Sumarbústaðarland. Sumarbústaðalönd til sölu í Grimsnes- hreppi. Allar uppl. í síma 31157. Óskum eftir að kaupa lóð í eða við Mosfellssveit. Uppl. í síma 85086. Þingholtsstræti. Til sölu 2ja til 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi við Þingholtsstræti (ósamþykkt). Íbúðin er nýstándsett. íbúöin getur verið laus eftir 3 til 4 mán. Verð 9,5 til 10 millj. Til greina kemur að taka nýlegan bíl upp í söluverðið. Tilboð sem tilgreini greiðslugetu sendist DB merkt „Þingholtsstræti” fyrir 12. þessa mánaðar. Bílaþjónusta D Er rafkerfið I ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alter- natora og rafkerfi I öllum gerðum bif- reiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16 Kóp, sími 77170. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettnm og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílasprautun og réttingar. Ó.G.Ó. Vagnhöfða'6, sími 85353. , Er bíllinn i lagi eða ólagi? -Erum á Dalshrauni 12, láttu laga það sem er í ólagi. Gerum við hvað sem er. Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12, simi 50122. Bifreiðaeigendur, vinnið bílana ykkar undir sprautun og sprautið þá sjálfir ef þið óskið. Við veitum aðstoð. Einnig tökum við bíla sem eru tilbúnir undir sprautun, gerum föst tilboð. Uppl. í sima 18398, pantið tímanlega. j Ðífaleiga D Berg s/f Bilaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Simi 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. Bflaleigan sf., Smiðjuvegi 36 Kópavogi, sími 75400, auglýsir. Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Star- let, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8— 19. Lokað í hádeginu. Heimasimi 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab-bif- reiðum. Land Rover. Land Rover, lengri gerð, til leigu án ökumanns. Uppl. i síma 53555. Bflaleiga Á.G. Tangarhöfða 8—12 Ártúnshöfða, sími 85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada Sport. Hy.i»nrr»u- .. t if n ~ • imSt f3 Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Engin útborgun. Til sölu Ford Country Square station árg. ’66, 8 cyl., sjálfskiptur, viðarlíki á hliðum. Ath. skipti. Verð 800—900 þús. Uppl. ísíma 52598. Óska eftir að kaupa vél í Taunus 17M, einnig Volvo Amason B18 vél. Uppl. ísíma 44627. Heddpakkningar. Vantar heddpakkningar á Taunus 20M árg. ’68 V6(2300) strax. Uppl. i símum 52820 og 52145. Óska eftir að kaupa i Sunbeam 1250 árg. 72. Húdd, grill, svuntu og bita undir húddið. Uppl. í síma 54024 milli kl. 8 og 10 í kvöld og annað kvöld. Volkswagen árg. 71 til sölu, með útvarpi og númerum. Skoðaður 79. Staðgreiðsluverð 550 þús. Simi 25169, öruggast eftir kl. 4. Bronco, Galaxie, VW. Bronco árg. ’66 til sölu, ágætur bíll á Igóðu verði. Alls konar skipti. Galaxie |500 XL árg. ’63, 2ja dyra, 390 kúb., sjálfskiptur, alls konar skipti. VW sendi- |bíll 71 til sölu, einnig alls konar skipti. !Uppl. í síma 50997 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Cortina L 1600 árg. 76, fjögurra dyra. Uppl. í síma 73396. Vil kaupa Cortinu bodj, árgerð ’67—70, 2ja dyra, þarf að vera með öllu kramlaus. Bod þarf að vera gott. Einnig kemur u. t na að kaupa Cortinu sömu árgerðar með framtalin stykki ónýt eða léleg. (lakk má vera ónýtt og dekk). Staðgreiðsluverö Vi—-imlega hringið i sima 25347 r kl. 6 i>: 'ir). VW 1600 árg. ’69 er til sölu. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—131. Citroen 2CV4, - braggi er til sölu, árg. 72. Ekinn 67 þús. km. f góðu standi. Uppl. í síma 18031. Volvo B18 vél, nýleg skúffa og blæja til sölu, þarfnast viðgerðar. Verð 350.000. Uppl. i sima 21619 frákl. 6 til 8. Sala-skipti. Volvo 142 árg. ’68, Ford Falcon árg. 70, Fíat 126 árg. 75, Taunus 17M árg. 71, Willys með blæjum árg. ’63, Maverick árg. 70, 4 Ford Mustang 6 og 8 cyl. Uppl. í síma 20465 frá kl. 8—19. Til sölu er mikið af boddíhlutum og öðrum varahlutum I Fíat 125. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin I síma 42384 og 43896. VW árg* 72 til sölu. Hefur fiberbretti, húdd, aftur og fram .spoiler”. Breið dekk að aftan. Uppl. I sima 24437 eftir kl. 5.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.