Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 1
Skýrslur.
I.
J'undargerð
frá aðalfuncli Rœktunarfélags Norðurlands
25.-27. maí 1905.
Árið 1905, hinn 25. maí, var aðalfundur Ræktunarfélags
Norðuriands settur og haldinn á „Hótel Akureyri".
Formaður félagsins Stefán kennari Stefánsson á Möðru-
völlum setti fundinn; mintist hann með nokkrum orðum
fráfalls helzta frömuðs félagsins, Páls amtmanns Briems
og útbýtti meðal fundarmanna prentuðu minningarriti,
er síðar kom út í ársskýrslu félagsins.
Petta gerðist á fundinum:
1. Formaðu grenslaðist eftir því, hverjir félagsmenn væru
á fundinum, sem fulltrúar, og voru þeir þessir:
I. Úr Húnavatnssýslu.
Árni Þorkelsson, bóndi á Geitaskarði.
Magnús Jónsson, gagnfr. á Sveinsstöðum.
II. Úr Skagafjarðarsýslu.
1. Björn Jónasson, búfr. á Reykjum.
2. Ásgrímur Pétursson, bókhaldari í Hofsós.
3. Jónas Sveinsson, pöntunarstjóri á Sauðárkrók.
4. Stefán Björnsson, gagnfr., bóndi á Skíðastöðum.
5. Sigurður Björnsson, búfr. á Veðramóti.