Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 5
7 11. Nefnd sú, sem kosin var til að segja álit sitt um áætlun um tekjur og gjöld félagsins fyrir árið 1906, lagði fram álit sitt og tillögur til breytinga. Var því næst málið rætt af fundinum allítarlega. Eftir að ýms- ar breytingar höfðu verið samþyktar, var áætlunin í heild sinni með áorðnum breytingum samþykt af fundinum. 12. Nefndin, sem fhuga áúi málefnið um liúsbyggingu fyrir tilraunastöð félagsins á Akureyri, kom fram með tillögur í því máli þannig hljóðandi: »Nefndin ieggur til að félagið verji alt að 7000 kr. til þess að byggja hús í líkingu við það, sem teikn- ing nr. l sýnir. Til þess að koma þessu í framkvæmd veitist stjórn- inni heimild til að taka lán og veðsetja eignir félags- ins til tryggingar alt að þessari uþphæð." Fundurjnn ræddi tillögur þessar nokkuð og samþykti þær þvf næst í einu hljóði. 13. Nefndin í málinu uni breytingu á lögum félagsins, kom fram með álit sitt og tillögur í málinu. Breyt- ingartillögurnar voru lesnar upp og skýrðar af hálfu nefndarinnar. Því næst voru breytingartillögurnar, ásamt tillögum frá fundarmönnum bornar upp lið fyrir lið til atkvæða. Lögin því næst með áorðnum breytingum samþykt í einu hljóði. 14. Kosnir menn til að endurskoða reikninga félagsins fyrir árið 1905. — Kosningu hlutu: Stefán Stefánsson í Fagraskógi og Friðbjörn Steinsson á Akureyri. Til vara sem endurskoðandi í forföllum annars hvors hinna Magnús Kristjánsson Akureyri. 15. Fundarstjóri las upp ávarp til Ræktunarfélagsins ’í ljóðum frá Guðmundi Friðjónssyni á Sandi, og þökk- uðu fundarmenn kvæðið með dunandi lófaklappi. 16. Samþykt með meiri hluta atkvæða, að næsti aðal- fundur félagsins verði haldinn á Húsavík,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.