Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 13
i5 4. Tilraunastöð á Blönduósi er verið að koma upp. Hún er nær 7 dagsláttur að stærð. Það er búið að plægja allmikið og undirbúa girðingu að nokkru leyti. Af sýslusjóði Húnavatnssýslu eru veittar til hennar 200 krónur og einstakir menn hafa gefið um 700 krónur. Er það myndarlega á stað farið og þarf ekki að efa það, að Húnvetningar sjái um, að fyrirtæki þetta verði þeim til sóma. — Formaður tilraunastöðvarinnar er sýslu- maður Gísli ísleifsson á Blönduósi. 5. Tilraunastöð á Háluin í Hjaltadal er í undirbúningi. Amtsráðið hefir gefið til- raunasvæðið, sem er nær 7 dagsláttur að stærð, og hefir verið unnið að því að undirbúa girðingu o. fl. Sýslu- nefnd Skagafjarðarsýslu hefir veitt 100 krónur til fyrir- tækisins, og einstakir menn gefið kr. 485.50. — Formaður tilraunastöðvarinnar er Árni bóndi Árnason á Kálfsstöðum. 6. Ti/raunastöð á Sauðárkrák. Þar hefir verið keyþtur garður af C. Knudsen kaup- manni. Hann hefir ræktað garðinn í mörg ár og gert þar mesta fjölda af tilraunum með ýmsar garðjurtir, blóm, runna og tré. Garðurinn er seldur með öllum jurtum, sem í honum eru. Það hefir verið bætt við nokkru landi í kringum garðinn, svo alls er bletturinn nú um ein dag- slátta að stærð. Búið er að setja nýja og vandaða girð- ingu kringum allan garðinn. — Hann liggur í mjög góðu skjóli. Auk þessa er búið að útvega 5 dagsiáttur af landi á öðrum stað. Er það land ætlað til tilrauna. Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu hefir veitt 100 kr., en einstakir menn gefið nær 500 kr. til fyrirtækisins. Formaður tilraunastöðvarinnar er verzlunarstjóri Stefán Jónsson á Sauðárkrók. Sýslunefndin hefir því lagt 200 kr. samtals til beggja stöðv- anna og einstakir menn hartnær þús. kr. Lýsir það lofs- verðum áhuga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.