Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 16
18
1. Vallarfoxgras (Phleum pratense).
2. Hásveifgras (Poa trivialis).
3. Akurfaxgras (Bromus arvensis).
4. Fóðurfaxgras (Bromus inermis).
5. Háliðagras (Alopecurus pratensis).
6. Vallarsveifgras (Poa pratensis).
7. Hávingull (Festuca pratensis).
8. Túnvingull (Festuca duriuscula).
9. Tágavingull (Festuca arundinacæa).
10. Túnlíngresi (Agrostis stolonifera).
11. Heyhafrar (Avena elatior).
12. Síkjakornpuntur (Qlyceria fluitans).
13. Hálíngresi (Agrostis vulgaris).
14. Axhnoðapuntur (Dactylis glomerata).
15. Hæringur (Holcus lanatus).
Allar pessar tegundir hafa myndað pétta grasrót. Hey-
fengurinn varð, pegar reiknað er á 1 vallardagsláttu, 2979
pd. að meðaltali. Á Húsavik var sprettan nokkuð minni
en á Akureyri, sem sé 2872 pd. á móts við 3108 pd. af
dagsláttu stærð.
Flestar hinar tegundirnar, sem um er getið í síðustu
ársskýrslu, hafa annaðhvort dáið út með öllu, eða pær
hafa sprottið mjög lítið.
í sumar hefir verið bætt við pessum nýju tegundum
til tilrauna:
1. Snarrótarpunti (Aera cæspitosa).
2. Túnvingul (Festuca rubra).
3. Gulstör (Carex cryptocarpa).
4. Ensku heybyggi (Lolium perenne).
5. Lúsernu (Medicago sativa).
Fræið af prem fyrstu tegundum var íslenzkt. Þá var
og í sumar sáð fræi af flestum tegundum, sem reyndar
voru síðastliðið ár.
2. Tilraunir með hafra.
Það hafa verið reynd sömu afbrigðiti, sem á síðastliðnu
ári að Messdaghöfrum undanteknum, sem ekki fengust til