Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 20
22
Á næstu árum verður hægt að fara að selja plöntur,
sem aldar eru upp í tilraunastöðinni, og full vissa er fyrir,
að prífast muni hér á landi.
C. Verkfœri.
Af nýjum verkfærum hefir verið útvegað:
I. Stærri verkfæri, sem hestum er beitt fyrir.
1. Plógar
Af peim hafa verið reyndir:
a. Akur og brotplógur (South
Bend Chilled plow Co. Nr.
86) mjög sterkur og vel
lagaður sem brotplógur.
En hann er þungur og
þarf því þrjá hesta til þess
að draga hann. Þessi plóg-
ur er sýndur á 1. mynd.
b. Brotplógur (South Bend
Reversible Nr. 180) af líkri
gerð og hinn fyrnefndi, en
léttari. Tveir sterkir hestar
geta dregið hann.
Þess skal getið, að mold-
varpið á South Bend plóg-
unum er úr svo nefndu
þrílaga stáli. Það stál er
þannig tilbúið, að utan á
því er glerhörð skán og
mjög hál, en að innan er
það deigt. Moldvarþ úr
þessu stáli hefir því þá
kosti, að jörðin tollir lítið
við það, að það slitnar
mjög seint, en er þó eink-
ar stilt, svo að lítil hætta er
1. mynd.
að það brotni, þó