Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Síða 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Síða 24
26 Auk þess gaf hann leiðbeiningar um io áburðartilraunir og eina tilraun með fóðurrófur. Þar að auki leituðu menn upplýsinga um ýmislegt fleira, ýmist viðvíkjandi Ræktunarfélaginu, eða þá ýmsum grein- um jarðræktarinnar, svo sem notkun tilbúinna áburðarefna, vatnsveitingum, túnyrkju o. fl. Gaf hann leiðbeiningar um það eftir fóngum. Við Rej'ki í Miðfirði skoðaði hann garðstæði þar við laug- ina. Leizt honum mjög vel á það. Hvatti hann bændur til að koma þar upp jarðeplagarði í félagi. Hann mældi jarð- hitann þar á ýmsum stöðum og sagði fyrir um, hvernig bezt væri að girða landið og rækta. Nokkurir Svíndælingar hafa í hyggju að koma upp jarð- eplagarði, og jafnvel gróðrarstöð, við Auðkúlurétt. Það er fjárrétt, sem nýlega er lögð niður. Jarðvegur er þar því mjög frjór. Garðstæði þetta skoðaði Ingimundur og leizt allvel á það. Sagði hann einnig þar fyrir, hvernig verkið skyldi unnið. Hann telur ýmsa menn í Húnavatnssýslu hafa mikinn á- huga á starfsemi Ræktunarfélags Norðurlands. Kveður hann áhuga á ýmsum greinum jarðræktarinnar fara vaxandi yfir- leitt á þeim stöðvum. Meðal annars getur hann þess, að einstöku menn þar í sýslu séu nú fyrst að sannfærast um, að vert sé að stunda bJóma og runnarækt heima við bæ- ina. * 3. Jösef Björnsson kennari ferðaðist um Skagafjarðarsýslu í júnímánuði. Niðurlag skýrslu hans hljóðar þannig: »1 þessum ferðum hefi eg þá alls verið 16 daga og komið á 39 bæi til leiðbeininga, Leiðbeiningar þær, sem um var beðið fyrirfram, voru mest part óákveðnar. Fyrirlestra hafði verið beðið um á tveim stöðum, í Seiluhreppi og Skefilstaðahreppi. A hvor- ugum staðnum varð þó neitt úr því. Að Víðimýri komu engir. I Skefilstaðahreppi kom eg á allan fjölda bæjanna, og virtist deildarstjóra þýðingarlaust að boða menn sam- an til fundar. Leiðbeiningar þær, er óskað var eftir, voru þessar:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.