Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 28
VII.
Verkleg kens/a.
i. í tilraunastöð félagsins fór tram kensla frá 14. maí til
25. júní.
Henni var í öllum aðalatriðum, hagað eins og í fyrra. (Sjá
Arsskýrslu Ræktunarfélags Norðurlands 1904, bls. 66.)
Styrkur sá, sem félagið veitti í þessum tilgangi, nam 1
kr. á dag fyrir hvern nemanda.
Nemendurnir voru þessir:
1. Margrét Líndal Efra-Núpi, Húnavs.
2. Sigrún Jónsdóttir Kolfreyjustað, Suðurmúlas.
3. Steinunn Bjartmarsdóttir Brunná, Dalas.
4. Þórunn Björnsdóttir Skíðastöðum, Skagafjs.
5. Arni Jónsson Hafsteinsstöðum, Skagafjs.
6. Arni Jónsson Sökku, Eyjafjs.
7. Björn Frímannsson Hvammi, Húnavs.
8. Friðrik Klemensson Kálfsstöðum, Skagafjs.
9. Guðjón Þórarinsson Enni, Skagafjs.
10. Halldór Kr. Jónsson Syðra-Hvarfi, Eyjafjs.
11. Haraldur Sigurðsson Hvammi, Skagafjs.
12. Jóhannes Arnason Þórisstöðum, S.-Þings.
13. Jón Haraldsson Einarsstöðum, S.-Þings.
14. Jón Sigurðsson Reynistað, Skagafjs.
15. Kristján E. Kristjánsson Hámundarstöðum, Eyjafjs.
16. Kristján Hansson Hóli, S.-Þings.
17. Sigurður Þorsteinsson Fossi, Norður-Múlas.
18. Sigurjón Benjamínsson Ingveldastöðum, Skagafjs.
19. Sigtryggur Jakobsson Hofsstöðum, Skagafjs.
20. Steinn Stefánsson Asi, Skagafjs.