Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 34
36 til áburðar. Þessar rannsóknir leiddu í ljós, að hin sömu næringarefni og eru í búfjáráburði, finnast í söltum, steinum, gjalli, dýraleyfum o. fl. Séu þessi efni tilreidd á réttan hátt, má nota þau til áburðar, og það er sá áburður, sem einu nafni er nefndur tilbúinn áburður. A 17. öld er sagt, að beinmjöl hafi verið notað til áburð- ar og að notkun þess hafi farið vaxandi á Englandi á iS. öld. Beinin voru möluð og notuð þannig. Efnasamböndin í þessu beinmjöli leysast seint í sundur. Um 1840 sýndi Lie- big fram á, að með því að blanda beinmjölið með brenni- steinssýru verði efnin auðleystari. Tilraunir á Kothampsted sönnuðu, að það kæmi jurtunum að fyllri notum. Önnur tilbúin áburðarefni er eigi farið að nota að nokkr- um mun fyr en um 1850, og fyrst eftir 1860 eykst notkun hinna tilbúnu áburðarefna mjög mikið, og fer síðan stöðugt vaxandi, einkum í þeim löndum, þar, sem jarðrækt er í góðu lagi. Sem dæmi þess má nefna, að árið 1902 keyptu Norð- menn tilbúin áburðarefni fyrir 1,208 miljónir króna. Auk þess er mikið búið til í landinu sjálfu. Arið 1903 keyptu Danir áburðarefni fyrir 4,805 miljónir króna. Hver tnunur er á tilbúnum áburði og búfjáráburði? I búfjáráburði eru það aðallega þrjú efni, sem hafa mesta þýðingu fyrir næringu jurtanna, þar sem einkum er vöntun á þessum efnum í jarðveginum. Þau eru nefnd kalí, fosforsýra og köfnunarefni. Af þessum efnum er talið að vera í 100 pundum af góðum rotnuðum búfjáráburði. J/2 pd. köfnunarefni. ll 2 — kalí. '/3 — fosforsýra. Efnasamsetningin er þó mjög breytileg, og fer það eftir fóðri dýranna, hirðing áburðarins o. fi. Því betra fóður því betri áburður, því betri hirðing þvf meiri og betri áburður. Verðmæti áburðarins er að mestu komið undir því, hve mikið er í honum af köfnunarefni, kalí og fosforsýru. Auk þessara efna eru í vanalegum búfjáráburði í hverjum 100 pundum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.