Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 38

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 38
40 einu, því sá jarðvegur bindur lítið næringarefnin, svo hætt er við að þau tapist ef meira er borið á, en jurtirnar taka á því vaxtartímabili. Eigi er heldur gott að nota tilbúin á- burðarefni eingöngu á sendinn jarðveg eða mörg ár í senn, því af þvf leiðir að jarðvegurinn verður æ fátækari og fátæk- ari af moldarefnum, sem smátt og smátt breytast í kolsýru og vatn. Þegar sendinn jarðtfegur verður fátækur af moldar- efnum, heldur hann litlu í sér af næringarefnum og vatni og verður því miður hæfur fyrir jurtagróður. Ur þessu er hægt að bæta með því að bera á búfjáráburð, mold eða rækta jurtir t. d. lúpínur, sem mikið gras er af, og sem plægt er niður í jarðveginn og látið rotna þar og mynda mold. Auk þess safna lúpínurnar köfnunarefni úr loftinu. Á moldarjarðvegi kemur tilbúinn áburður að beztum notum, þar sem engin þörf er á moldmyndandi efnum. Hann heldur vel í sér næringarefnunum. svo engin hætta er á að þau tapist. Moldarjarðvegur er einnig auðugur af köfnunarefni (sem er dýrasta næringarefnið) svo að eins þarf þar að hugsa um kalí og fosforsýruáburð, og stundum kalk, sé moldar- myndunin komin skamt áleiðis. Tilbúnum áburðarefnum er vanalega skift niður í flokka eftir því hver efni þau innihalda og er þá skiftingin þannig: I. Köfnunarefnisáburður. II. Köfnunarefnisáburður og fosfórsýruáburður. III. Fosfórsýruáburður IV. Kalíáburður. I. Köfnunarefnisáburður. Brennisteinssúrl ammoníak. Það er salt, sem búið er til við ljósloftsverksmiðjur. Ljósloftið er unnið úr kolum. I þeim er nokkuð af köfnunarefnissamböndum. Ljósloftið er látið fara í gegnum vatnsúða; köfnunarefnissamböndin bland- ast við vatnið, sé svo látin saman við það brennisteinssýra myndast brennisteinssúrt ammoníak. I því er 20 °/o köfnunar- efni. Efni sem heitir rhodonammonium, er stundum í áburð- arefninu. Það er skaðlegt fyrir jurtirnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.