Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 42

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 42
44 auðleystari, og koma jurtunum fljótar að notum. í brenni- steinssúru beinmjöli er talið að vera 11 °/o fosforsýra og 4 °/o köfnunarefni. Það er sagður góður áburður fyrir jarðepli. Qáanó er leifar af fugla saurindum, sem hafa safnast fyrir á ýmsum eyjum einkum í Kyrrahafinu. Aður var þessi áburður notaður mikið, nú minna. Efnasamsetningin er breyti- leg. Af köfnunarefni getur verið I40/o.og jafnmikið af fos- forsýru. A Eldeyjunni við Reykjanes er sagt að sé gúanó. Landstjórnin hefir leigt þá eyju dönskum kaupmanni. III. Fosforsýruáburður. Hin helztu efni, sem fosforsýruáburður er búinn til úr eru: Appatit. Það er steinn. I honum eru 40—42 °/0 fosforsýra. Hreinn appatit getur verið í æðum eða lögum innan um bergtegundirnar t. d. í Noregi (Bombe), eða hann er bland- aður með seguljárni t. d. í norðanverðri Svíþjóð. Hér á landi finst fosforsýra í blágrýtinu, sem að líkindum stafar frá appa- tit, þó eigi sé hægt að greina hann með berum augum. Fosforit er appatit sem er blandaður með járnsýringi og aluminium. Það er lítið notað í fosforsýruáburð, því að þau efni eru mjög torleyst. Kíaprolitar eru steind saurindi úr dýrum, sem hafa lifað í fornöld. Osteolitar eru steind bein. I þessum efnum er 20 °/o fosforsýra. Þau finnast í jarðlögum á Englandi, Frakklandi og víðar. Af beinum, beinösku og beinkolum, er einnig búinn til fos- forsýruáburður. I hinum nefndu efnum er fosforsýran í sambandi við kalk (þríbasiskt fosforsúrt kalk). Það er óuppleysanlegt í hreinu vatni, en sé vatnið blandað með einhverjum sýrum, getur það leysts upp. I þessu ásigkomulagi hafa því efni þessi mjög litlar verkanir. Þó leysist nokkuð af þeim upp í kalk- blöndnum mýrajarðvegi. Er það fyrir verkanir moldarsýranna, kolsýrunnar og kalksins. Með því að mola hin nefndu efni og blanda þau með brennisteinssýru breytast efnasamböndin þannig, að þau verða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.