Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Side 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Side 43
45 uppleysanleg í vatni og geta komið jurtunum áð notum. Á þann hátt er hið svonefnda súperfosfat búið til. I því er 9, 12, 18, 20 eða 45 °/0 fosforsýra. Hve mikið er af fos- forsýru er undir því komið úr hvaða efnum súperfosfatið er búið til. I því súperfosfati sem mest er notað, er 18 eða 20 °/0 fosforsýra. Eiginleikar og notkun. Súperfosfatið er auðleyst og kemur jurtunum fljótt að notum. Bezt er að bera það á snemma á vorin meðan raki er í jörðu. Sé það borið á plægt land eða garða, er gott að herfa landið eftir að búið er að dreifa áburðarefnunum jafnt út yfir. Það blandast þá moldinni. Sé það borið á graslendi er gott að gera það á undan rigningu, því þá leysist fosforsýran strax upp og blandast jarðveginum. Á leir og sendinn jarðveg er gott að bera súperfosfat, þó aldrei meir en það, sem ætla má, að jurtirnar þarfnist á því vaxtartímabili. Sé jarðvegurinn leir og járnblandinn geta fosforsýrusamböndin í súperfosfatinu breyst í óuppleysanleg sambönd þurfi þau að geymast lengi í jarðveginum. Sendinn jarðvegur getur eigi geymt næringarefnin. Á mýrajarðveg er betra að bera eigi eins auðleystan fosforsýruáburð. Súperfosfat er góður áburður fyrir allar jurtir. Verkanir þess eru oftast auðsæar. Tilraunir Ræktunarfélags Norðurlands hafa sýnt að súper- fosfat notað með Chilisaltpétri hefir oftast gefið beztu raun. Fyrir þær jurtir, sem eiga að bera fræ, er nauðsynlegt að bera á súperfosfat. Thomasfosfat er búið til úr járngjalli. I járnmálmi er nokkuð af fosforsýru, kolum o. fl. Þessi efni eru hreinsuð úr járninu á þann hátt, að það er brætt, látið í deiglur og þakið með kalki. I.ofti er síðan blásið í gegnum hið brædda járn. Það tekur fosforsýruna og kolefnið með sér. Fosforsýran lendir í kalkinu, sem einnig blandast járni o. fl. efnum, sem mynda gjallið. Gjallið er molað og notað til áburðar. Þess betur sem gjaliið er molað, þess betri og auðleystari er á- burðurinn. í thomasfosfati er 8 — 20 °/o fosforsýra og 50 % af kalki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.