Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 48
50 áburðinum. Það er álitið að kalísöltin * geti að nokkru varnað því, að jarðvegurinn verði of þur og að frost hafi mjög skað- leg áhrif á jurtirnar. Þetta er sagt að eigi rót sína að rekja eigi að eins til kalísins, sem er í áburðinum, heldur og til annara efna, sem eru í söltunum. Báeði kalísamböndin, og önnur efni í kalísöltunum, vinna að því að leysa upp ýms efni í jarðveginum. Þetta er að líkindum aðalorsök þess, að sum efni virðast hafa töluverð, áhrif á þroska einstakra jurta. Klórmagnesium eykur d. t. vöxt jurta af ertublómaættinni. Reynslan hefir sýnt að klórsambönd geta haft áhrif á efnasamsetning og þroska sumra jurta. Það er sagt að jarð- epli verði bæði þroskalítil og minna í þeim af mjölefni ef mikil klórsambönd eru í áburðinum. Þó hefir það litla þýð- ingu, hvort kalíið er sem klórkalíum eða brennisteinssúrt kalí, en önnur klórsambönd einkum þó klórnatríum geta haft skaðlegar verkanir. Það er nauðsynlegt að kalíáburðinum sé dreift vandlega. Annars getur hann haft skaðlegar verkanir á jurtirnar, upp- leysingin í jarðveginum verður of sterk, svo ræturnar þola hana ekki og jurtirnar visna. Kalíáburð er bezt að bera á að haustinu. I leirjarðvegi er vanalega eigi skortur á kalí, og er því þarf- Iaust að bera þar á kaiíáburð, og það því fremur, sem hann oft getur haft þar slæmar verkanir, þéttir og herðir jarðveg- inn þegar hann þornar. Scndinn jarðvegur þarfnast kalís. Þar er því gott að bera á kalíáburð. — Bezt gagn gerir þó kalíáburður á mold- jörð og mýrajarðvegi einkum með fosforsýruáburði og kalki. Eftirfarandi mynd af tilraunum, sem gerðar voru í norðan- verðri Svíþjóð, skýrir þetta nánar. Rófur og jarðepli þarfnast mest af kalí, allra ræktaðra jurta, og geta náð því úr torleystum samböndum. Sé kalí borið á þar sem þessar jurtir eru ræktaðar, virðist það oft koma að litlum notum á fyrsta ári, en verður jurtunum að beztum notum árið eftir. * Juhlin Dannfeldt: Landbrukets bog bls. 478.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.