Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Side 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Side 59
6i »Ein af þeim mikilvægu uppgötvunum, sem bíða skarprar úrlausnar efnafræðinganna, er sú, að ná tangarhaldi á köfn- unarefni loftsins og gera það að hentugri fæðu fyrir plönt- urnar.« Því betur sem vér lærum að breyta afli vatns, vindar og sólar í rafmagn, því meiru getum vér náð og notfært oss af þeim 5 miljónum punda af köfnunarefni, sem hvílir eins og ónotaður höfuðstóll á hverri vallardagsláttu á yfirborði jarðarinnar. Þess skal að síðustu getið, að áburðarefni þetta er selt í þvf áslandi, að í því er um 8—g °/o köfnunarefnis og um 20—22 °/o kalks í mismunandi samböndum. Söluverð áburðar þessa lagar sig eftir venjulegu verði köfnunarefnisins í Chili- saltpétri. Aburður þessi hefir þegar verið mikið reyndur. Arangurinn hefir alstaðar verið í samræmi við það, er ætla mátti, að köfnunarefnið í kalksaltpétri reyndist engu miður en köfn- unarefnið í Chilisaltpétri. Auk þess eru verkanir kalksins oftast til bóta. * * * Nákvæmari skýringu á saltpétursgerðinni má lesa í »Uge- skrift for Landmændc, 1905, nr. 52. Grein þessi er að mestu þýðing og útdráttur úr ritgerð þeirri, er þar stendur. í febrúarhefti búnaðarritsins norska »Tidskrift for det norske Landbrug* í ár, er mjög fróðleg skýrsla um tilraunir þær, sem gerðar hafa verið næstliðin 3 ár með þessi nýju áburðarefni, eftir John Sebelien yfirkennara við landbúnaðar- háskólann í Asi. Þessar tilraunir hafa verið gerðar víðsvegar á Þýzkalandi, í Svíþjóð og í Noregi og þeim ýmislega hag- að, til þess að fá sem nákvæmastar og víðtækastar upplýs- ingar um verkanir áburðarins. Tilraunir þær, sem höf. hefir gert síðastl. sumar, sýna ótvíræðlega að kalksaltpéturinn norski er engu síðri til áburðar sem köfnunarefnissamdand
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.