Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 72
74 2. Gulrófujafningur. Efni: 2 pd. gulrófna, 2 matskeiðar smjörs, ■/2—'2 pt. vatns, 2 — hveitimjöls, i teskeið salts, i — sykurs. Gulrófurnar eru þunnflysjaðar og skornar í litla ferkantaða bita sem látnir eru jafnóðum í kalt vatn og þvegnir vel. Svo eru þær soðnar í lítið eitt söltu vatni svo miklu að vel fljóti yfir þær. Skulu þær sjóða í 20—30 mínútur. Smjörið er hrært þangað til það er vel kramt, þá er mjölið hrært saman við það smátt og smátt. 10 mínútum áður en róturnar eru fullsoðnar er þessi jatningur látinn útí og hrært vel í á meðan hann er að renna og jafna vatnið. Loks er sykurinn látinn í, og salti bætt í eftir smekk. Gulrófujafningur er borinn á borð í kartöflufati eða á djúpum diski, og borðaður með soðnu kjöti og fiskmeti. 3. Brúnaðar gulrófur. Efni: 2 pd. gulrófna, 1 peli vatns, 2 matskeiðar smjörs, '/2 teskeið salts, 1V 2 — sykurs. Gulrófurnar eru flysjaðar og skornar í aflanga bita, er látnir eru í kalt vatn. Gulrófubitarnir eru svo þerraðir vel með þurrum klút þangað til engin bleyta er á þeim. Sykurinn og smjörið er brúnað saman þar til hvortveggja er Ijósbrúnt orðið. Þá eru gulrófurnar látnar í og þarf að snúa þeim oft og stöðugt, svo þær verði jafnbrúnar öllu- megin. Saltinu er stráð yfir og vatninu helt á. Vel feldur hlemmur er síðan látin yfir og rófurnar soðnar í 10—15 mínútur. Salti og sykri er bætt við eftir smekk. Brúnaðar gulrófur eru bornar á borð í kartöflufati eða á djúpum diski og borðaðar með ýmsum steiktum kjötmat.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.