Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 73
75
4. Bakaðar gulrófur.
Efni:
2 pd. gulrófna,
V4 — hveitimjöls,
'/2 peli mjólkur,
1 egg.
’/2 teskeið salts,
'/2 — sykurs,
vatn,
tólk.
Gulrófurnar eru fiysjaðar og soðnar í saltvatni þangað til
hnífur gengur vel í þær. Þá er vatninu helt af þeim, og þær
látnar verða velkaldar. Stórar gulrófur eru skornar í xh—3/4
þml. þykkar sneiðar.
Saltinu og sykrinum er jafnað saman við mjölið, eggið
látið útí og mjólkinni smá hrært saman við. Þegar deig
þetta eða jafningur er mátulega þykt orðið og kekkjalaust,
er gulrófusneiðunum dýft ofan í jafninginn og jafnharðan
látnar ofan í sjóðandi heita tólk. Þær eru síðan látnar sjóða
í i — 3 mínútur þangað til þær eru orðnar ljósmóleitar.
Bakaðar gulrófur eru svo á borð bornar, að rófusneiðun-
um er raðað á fat, í eina röð eftir því miðju og endilöngu,
persilla er látin hér og hvar milli sneiðanna. Rófurnar eru
borðaðar með hrærðu smjöri. . „
J S.