Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Síða 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Síða 80
82 Nokkuð af landi félagsins liggur fyrir ofan hverina, sem eru neðst í fjallshlíð og verður það ekki hitað upp, nema ef vera kynni lítilsháttar með gufuræsum. Þetta land er því ætlað til grasræktar og verða bygging- ar félagsins látnar standa á því. A takmörkum þess er ak- vegur 70 faðma langur inn frá garðshliðinu og við enda hans stendur geymsluhús félagsins fyrir útsæði, verkfæri o. fl., að mestu bygt úr torfi, 15 álna langt og 5 álna breitt, en íbúðarhús fyrir verkstjóra og vinnufólk ásamt húsi fyrir plóg- hesta, sem félagið er þegar búið að kaupa, verður bygt svo fljótt sem kringumstæður leyfa, því mjög örðugt og næstum ógerandi er að framkvæma mikla vinnu þar, án þess að búið sé á staðnum, einkum þegar tekið er tillit til þess, að kvenfólk og unglingar geta unnið mikinn hluta þess, sem gera þarf, þegar fram í sækir. Spursmál var hvort það mundi borga sig að hugsa um kartöflurækt á fyrsta ári, þar sem undirbúningur var mjög lítill, en hjá því varð þó ekki komist, því bæði þurfti að afla félaginu útsæðis fyrir næsta ár og hluthöfum þess kartafla til heimilis nota. Kartöflum var því sáð í 3V2 dagsl. og lítið eitt plantað út af gulrófum. Hirðing var töluvert umfangsmikil og hlutfallslega meiri en verða ætti þegar fram í sækir, sem stafaði bæði af því, að mikið illgresi sótti í hina gömlu garðbletti, og af því, að heita vatninu var veitt um garðana í opnum ræsum, sem -þurftu stöðugrar aðgæzlu. Uppskeran mun hafa verið í tæpu meðallagi; 145 tunnur alls, eða 41V2 tunna af dagsl. að meðaltali, útsæði og upp- skera I : 9. Þar sem uppskeran var bezt af heillri dagsl. var hún 50 tunnur, en af litlum bletti 1 tunna af 9 Q föðm- um, útsæði og uppskera I : 16. Astæðurnar til þess að upp- skeran var ekki meiri að meðaltali munu einkum hafa verið þær: 1. Að seint var sett niður, því margt þurfti að gera áður. 2. Undirbúningur jarðvegsins ekki eins góður og æskilegt hefði verið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.