Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 82

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 82
Sarðyrkjufélag Sei/uhrepps. í Ársskýrslu Ræktunarfélags Norðurlands 1904 er lítið eitt minst á Garðyrkjufélag Seiluhrepps og startsemi þess. Félagið hefir nú haldið áfram starfi sínu, og látið undirbúa til sáningar alt það land, er það hefir til umráða. Var kartöfium og nokkru af rófum sáð í hér um bil 2h hluta garðsins, en höfrum og lúpínum í V3. Vorið 1905 yar byrjað að vinna í garðinum 28. aprfl, en 8. maí var farið að setja niður 1' þá hluta hans, sem heitastir voru og bezt undirbúnir. Þær kartöflur voru orðnar fullsprotnar og því teknar upp í iok ágústmánaðar. í hina köldu hluta garðsins var ekki sett fyr en í síðari hluta maí og byrjun júnímánaðar, enda ekki tekið upp fyr en 21 — 24. septbr. Með því ekki er hægt að fá neinn verulegan undirbúning á svo misjöfnum og víða ófúnum og seigum jarðvegi á fyrsta ári, þá varð uppskeran mjög misjöfn; mátti hvergi heita vel sprottið þar sem ekki naut einhvers jarðhita, annaðhvort frá uppsprettunum sjalfum eða ræsunum, því eins og getið er í síðustu ársskýrslu er hitinn leiddur um garðinn með malar- lokræsum. Bezt leiðist hitinn útfrá hinum þremur aðalræsum, sem veita vatninu frá uppsprettunum niður eftir garðinum. Til frekari skýringar um hitaleiðsluna og árangur hennar set eg hér nokkrar tölur, sem sýna lengd lokræsanna, vatnsmagn þeirra og hitalát frá uppsprettunum til enda lokræsisins. Lokræsin. Lengd lokræsanna. Faðm. Hitastig við uppsprett- una. C. 0 Hitalát vatnsins. C. ° Vatns- magnið. Pr. sekundu Syðstaræsi .... IOO ' 84 20 1.2 Miðræsi 63 74 I I 3 Yztaræsi 45 79 I I 4.4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.