Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 83

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 83
85 Það skal tekið fram, að vatnið hefir á leið sinni ofan ræs- in tekið á móti nokkru af köldu vatni frá hliðarræsunum, en einnig mist nokkuð af sínu upprunalega vatnsmagni niður í jarðveginn og styður það hvorttveggja til þess að auka hita- látið, einkum á þetta sér stað með syðsta ræsið, sem alla leið liggur gegnum lausan, djúpan og sumstaðar upprunalega blautan jarðveg. Þegar þetta er tekið til greina ásamt því, að vatnsmagnið er minst í þessu lokræsi er hitalátið jafnvel minna, en búast mátti við, og sýnir að þar, sem góð skil- yrði eru fyrir hendi, muni vera hægt að leiða vatnið talsvert Iangt, án þess það missi svo mjög mikið af hita sínum. Hitaleiðslan í jarðveginum út frá lokræsunum er mjög komin undir eðli hans og legu lokræsanna. Bezt virðist hit- inn leiðast í léttum og lausum jarðvegi og þegar lokræsin liggja á ská eftir hallanum, en lakar í þéttum leirkendum jarðvegi og þegar ræsin liggja beint niður hallann. Jarðhit- inn uppi yfir lokræsunum er hér um bil 25 — 35 °C , sem svo fer minkandi til beggja hliða. í efri hluta garðsins, þar sem vatnið er heitara og meira, leiðist hitinn 3—4 faðm. á hvora hlið, þótt lokræsin liggi upp og ofan, en 5 — 8 faðma út frá neðra barmi þeirra, ef þau liggja á ská í hallanum. Við neðri enda lokræsanna leiðist hitinn hlutfallslega skemmra, sumstaðar að eins i'/2—2V2 faðm. Til að athuga vöxt og uppskerumagn kartaflanna við mis- munandi hitastig, voru við upptökuna gerðar nokkrar athug- anir. Við eina slíka athugun voru viktaðar kartöflurnar af hinum beztu plöntum, sem uxu mislangt frá hitaleiðslulok- ræsi og því við misjafnt hitastig, og varð árangurinn þessi: Yfir lokræsinu 290 hiti, kartöflur af I plöntu 5 pd. 1 faðm. frá — 180 — — - - — 3.2 — 2 — - — 15O — — .. — 2 — 21/2 — - — I2o_ — .. — 1 — 3 óhitaður jarðvegur ii° — — - - — 0.8 — Mestum og fljótustum vexti náðu kartöflurnar við um 30 0 C. en við meira en 35 0 hita reyndist að þær gætu ekki þrifist. Þar sem jarðvegur var nægilega heitur svaraði uppskeran
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.