Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 84

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 84
86 sumstaðar til 150 tn. af dagsl., þar sem hún þó í sams- konar jarðvegi köldum að eins svaraði til 25—35 tn. Yfirleitt virtist hæfilegur jarðhiti ekki bregðast með að framleiða góðan kartöfiuvöxt, jafnvel þótt jarðvegurinn sýnd- ist magur og kostalítill, og ótrúlega fijótt munaði á upp- skerunni þótt hitastigið væri að eins mjög lítið hækkað í jarðveginum framyfir hið vanalega. Þannig jók á fleiri stöð- um 1 0 hækkun á hitastiginu uppskeruna um 10—15 °/o. Utsæði í garðinn var að mestu fengið hjá Ræktunarfélagi Norðurlands. Til áburðar var því nær eingöngu notuð tilbúin áburðar- efni. Af þeim virtist superfosfat hafa alstaðar beztar verkanir. Alls fengust úr garðinum um IOO tn. af kartöflum og 14 tn. af gulrófum þetta fyrsta ár, og var eftirspurn eftir þeim til kaups meiri en hægt var að fullnægja. Tunnan af kartöflun- um var seld á 8 kr. en af rófunum á 5 kr. Til útsæðis næsta ár voru teknar 20 tn., sem geymdar eru í húsi því, er félagið lét byggja í nánd við garðinn. Húsið er 10x5 al. með steinlímdum kjallara, sem er smáhólfaður sundur til geymslu fyrir útsæðið. Fyrir ofan jörð eru veggirnir nálega þriggja álna þykkir, og hlaðnir úr plógstrengjum, sem teknir voru í garðinum. A næsta ári heldur félagið áfram í sömu stefnu, og hefir þá í hyggju að auka að nokkru hitaleiðsluna í garðinum. 9. Marz 1906. Jakob H. Líndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.