Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Síða 90

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Síða 90
Skýrslur um gróðrarti/raunir í J\íoregi. Eftir Jósef J. Björnsson. Á árinu 1905 hafa í Kristianíu komið út tvær skýrslur undir nafninu: »Aarsberetning om Norges Landbrugshöjskoles Akervekstforsögc af Bastian R. Larsen. Önnur skýrslan er fyrir árin 1902 og 1903, 104 bls. í fjögurra blaða broti, en hin er fyrir árið 1904 og er 110 bls. í sama broti. í fyrri skýrslunni er fyrst, bls. I —11, skýrt frá tölu til- rauna á árinu 1903 og landstærðinni, er þær tóku yfir. Til- raunir víðsvegar um landið voru gjörðar að nýju á 220 blettum, sem voru alls að stærð 2416.4 are eða 75 dagsl. 640 Q faðm. Upp var skorið alls af 269 tilraunablettum (sumum frá f. árum), sem skiftust í 6216 smáreiti. Á aðal- tilraunastöðinni var skorið — auk þessa — upp af 22 blett- um, sem skiftust í 560 smáreiti. Af ríkissjóði var kostað til þessara tilrauna yfir árið 16,320.31 kr. alls, en af því fé gengu nær 10 þús. kr. í kostnað við tilraunirnar víðsvegar um land, en þær eru á síðari árum orðnar í öllum ömtum landsins. Á bls. 11 —18 eru skýrslur um þriggja ára tilraunir með hveiti o. fl. kornteg. og 7 ára tilraunir með baunir og o. fl. belgjurtir. Þá taka við á bls. 18—65 skýrslur um 8 ára tilraunir með 54 jarðeplakyn, og eru þessar skýrslur stærsta viðfangs- efni ritsins. Skýrslurnar sýna samanburð á gæðum kynjanna og við þær er knýtt allmiklum skýringum um hin einstöku
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.