Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Side 92

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Side 92
94 rauninni þýzkt og danskt, þá væri engin furða þó vér fengj- um hingað til landsins þýzkt og danskt fræ, sem kallað væri norskt. Til þess að tryggja sér svo vel, sem unt er, að fá gott norskt fræ af Þrándbeimsgulrófum fær Ræktunarfélag Norðurlands það því að eins frá þeim stöðum í Noregi, sem áreiðanleg vissa er fyrir, að fengist er við ræktun þess. Þá er á bls. 79—96 ritgjörð um sprettu og vöxtþrótt fræja, sem skemd eru af frosti. Hún er bygð á vísindaleg- um tilraunum, sem gjörðar hafa verið með frostskemd fræ. Má af henni meðal annars sjá, að það einkum er vöntun á þrótti til rótgreiningar, sem einkennir plöntur, er vaxa af frostskemdum fræjum, en af þessu er það eðlileg afleiðing að plöntunum verði hætt við að deyja út. Síðast 1' þessari skýrslu eru ýmsar reglur til athugunar þeim, sem taka vilja að sér að gjöra tilraunir út um Iandið. f síðari skýrslunni er fyrst á bls. I —12 samskonar yfirlit yfir tilraunir gjörðar á árinu 1904 sem þær, er getið hefir verið um í fyrri skýrslunni fyrir árið 1903. Tilraunasvæðin, sem uppskera er tekin af, hafa verið talsvert meiri að víð- áttu en árið áður. í 16 ár, sem tilraunir hafa verið gjörðar, eru tilraunablettirnir orðnir alls að tölu 2220, og smáreitir 88257, en samlögð stærð allra tilraunablettanna á þessum tíma er um 30 þús. are eða 940 dagsl. Þá eru á bls. 12—57 samanburðarskýrslur yfir 16 ára til- raunir með 56 hafrakyn. Fylgja þeim skýrslum athugasemdir og skýringar snertandi reynslu þá, sem fengist hefir um gæði sérstakra kynja. Duppauer hafrar eru taldir beztir yfir- leitt sökum bráðþroska. Þrjú ný kyn, sem reynd hafa verið sfðari árin hafa þó gefið meiri uppskeru. Þau eru: Waverley frá Gartons á Englandi. Guldregn og j , Sv|.þjM. Klock-hafrar J En þessi kyn þurfa lengri þroskatíma en Duppauer, sem svarar 5, 4 og 3 dögum. A bls. 58-61 er skýrsla með athugasemdum um 4 ára tilraunir til samanburðar á kröfuhörðum bygg og hafrakynj-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.