Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 93

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 93
95 kynjum. — Og á bls. 61—64 er skýrsla um 6 ára ræktunar- tilraunir með haustrúg. Frá bls. 64—74 eru skýrslur um 8 ára tilraunir með ræktun ýmiskonar rófna, og samanburður að því er hagnað snertir af að rækta þær. Af þeim skýrslum má sjá að mis- munur á þurefni í uppskeru af gulrófum og næpum er ekki ætíð mikill. Af Shepherds golden Globe var uppskera alls 515 kg. at I are eða 32872 pd. af dagsl. Af Dales hybride var uppskera alls 615 kg. af I are eða 39255 pd. af dagsl. Sú fyrri er gulrófa en sú síðari næpa og þurefnið pr. are var 53.26 á móti 57.37 kg. Shepherds golden Globe hefir enn eigi verið tekin inn í tilraunir Ræktunarfélags Norður- lands. En það væri þess vert að reyna hana hér hjá oss. Þá er á bls. 74—100 ritgjörð eftir O. Glærum um hve þétt þurfi að sá grasfræi, til þess að fá sem beztan gras- vöxt. Ritgjörðin er bygð á tilraunum, sem gjörðar hafa verið síðan 1892, og hefir B. R. Larsen stýrt þeiro. Ritgjörðin er vísindaleg og eru sérstök atriði málsins rakin nákvæmt og skýrð frá ýmsum hliðum. Af henni má sjá að skaði er að sá grasfræi gisið. Þó má einnig sá svo þétt að skaði verði að því. Þarf hér að fara meðalveg og nota mismikið útsæði eftir þvf hverjum tegundum sáð er. Að skýra nánar frá rit- gjörð þessari er hér ekki rúm til, né heldur veruleg ástæða til þess, svo lengi sem ekki er tíðkuð grasfræsáning meira en nú er. Síðast á bls. 100—110 eru stuttorðar bendingar eftir B. R. Larsen um hverjar jurtir helzt skuli velja til ræktunar, samkvæmt reynslu þeirri, er fengist hefir með tilraunum f Noregi á síðastliðnum 16 árum. Yfirleitt er mikinn og fjölbreyttan fróðleik að fá úr skýrsl- um þessum, sérstaklega fyrir þá, sem fást við gróðrartilraunir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.