Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Síða 94
líppskera á Þýzkalandi.
Það er vitanlegt, að mjög mikill munur er á lífsskilyrðum
þeim, sem jurtirnar hafa við að búa á Þýzkalandi og hér
hjá oss. Eigi að síður getur verið gaman að því, að bera
saman uppskeru þar og hjá oss, að því er snertir jurtir,
sem ræktaðar eru hér á landi. Sé reiknað á dagsláttustærð,
þá verður uppskeran, af eftirfylgjandi jurtum sú, er hér
greinir, samkvæmt því er dr. E. Wolny í Múnchen telur:
Vanaleg upp- skera. Pd. Mikil upp- skera. Pd. Vaxtartími. Vikur.
Jarðepli 6500— 16000 20500 16—26
Gulrófur 13000—32000 41000 18 — 20
Næpur Smári (Trifoh'um re- I 3000—32000 5 1000 14—18
pens) ca. 2000 hey 2500 hey 14—16
Vallarsveifgras . . . Hávingull (Festuca 2000-4000 - 6000 - 8 — 10
pratensis 3500-9000 - IIOOO - IO— 12
Vallarfoxgras .... 2500-7000 - 9000 - 12—14
Þetta er að vísu mikil uppskera, að því er grastegundirn-
ar snertir og einkum hávingul, þar sem það svarar til 55
hesta á 200 pd. af dagsláttu, þegar mest er. A einstökum
blettum, sem í beztri rækt eru læst þó jafnmikið hey hér
hjá oss. Sv. Sveinsson búfr. hefir sagt frá, að hann vissi
þess dæmi að af dagsl. fengist sem svaraði 60 hestum.
Ræktunarfélag Norðurlands hefir á síðastl. sumri fengið mest
gras, sem svarar 7000 pd. af dagsl. stærð og það af ný-
ræktuðu og ekki velgóðu landi.
Jósef J. Björnsson.