Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 97

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 97
99 stundum dýrum dómum frá útlöndum, og einnig má nota berin í súpur og grauta í staðinn fyrir rúsínur og sveskjur. Vín má einnig búa til úr berjunum. 5. 5. 2. Skrautjurtir ætti einnig að rækta við hvern bæ, það glæðir fegurðartil- finninguna og getur orðið til þess að menn fari að lesa í hinni miklu bók náttúrunnar. Minst fyrirhöfn er að rækta fjölærar blómjurtir, því þegar einu sinni er búið að gróður- setja þær í garðinum, vaxa þær upp af sömu rótinni ár eftir ár og bera stöngla, blöð og blóm, Betra er að bera lítið eitt af áburði kringum þær á haustin. Þær ná þá meiri þroska. Til nokkurra af þessum jurtum má sá fræi, en af flestum þeirra er bezt að fá plöntur, sem má gróðursetja á líkan hátt og runna, sem lýst er í Ársskýrslu Ræktunarfé5' lagsins 1903, bls. 31 — 38. Nokkrar íslenzkar jurtir verða mjög þroskamiklar og fallegar, séu þær ræktaðar í görð- um, þar til má nefna: fjalldalafífil, mjaðurt, bldgresi, sigur- skúf o. fl. Ef rækta á þessar jurtir, þarf eigi annað en taka jurtirnar upp með rótum, þar sem þær vaxa, og gróðursetja þær í garðinum. Af útlendum jurtum, sem þrífast hér vel, ætla eg að eins að benda á. Leiðabrúsk (Reinfan), sem verður alt að þremur fetum á hæð, með hrokknum dökkgrænum blöðum og gulum blómum. Hann þrífst í flestum jarðvegi, sem eigi er of þur, og þar sem hann nýtur vel sólar. Jurtunum má fjölga með því að skifta rótunum í sundur, þó á þann hátt, að með hverjum hluta fylgi nokkrir knappar, og vex þá upp af hverjum hluta ný planta. Venusvagn er einnig þroskamikil jurt, sem verður alt að þremur fetum á hæð. Blómin eru blá, vex hún bezt í frjóv- um jarðvegi, sem er hæfilega rakur. Venusvagn má æxla á sama hátt og leiðabrúsk. Af báðum þessum jurtum er bezt að fá plöntur til gróðursetningar. Ræktunarfélag Norðurlands getur útvegað þær. 5. 5. 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.