Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 25
27 Uppskeran af sáðreitunum varð í ár mest sem svarar 10 hestum af dagsláttunni, en minst 5 hestar. Frá pessum tilraunum verður skýrt betur pegar fleiri ára reynsla er fengin. 2. Jarðeplarækt. Tilraunum með ýms jarðeplaafbrigði hefir verið haldið áfram á pessu ári á sama hátt og undanfarin ár. Upp- skeran varð mjög lítil eins og við var að búast eftir jafn óhagstætt tíðarfar og var í sumar. Mesta uppskeru gaf í ár afbrigðið Capella sem svaraði 35 tunnum af dagsláttunni. Virðist hún vera mjög harð- gerð að pola óblíðu veðráttunnar. Aftur á móti hefir hún gefið minni uppskeru í betri árum en mörg önnur af- brigði Augljós munur var á uppskerunni undan einstökum skúfum og var pví tækifærið notað eftir petta kalda sum- ar til að velja úr nokkra pá skúfa, sem proskamestir virtust vera. Næstu ár verður svo rannsakað með tilraunum hvort eiginleikar pessir eru kynfastir eða að eins sprottnir af tilviljun einni svo sem betri skilyrðum að einhverju leyti. Samandregið yfirlit yfir tilraunir með jarðeplaafbrigði er ætlast til að birt verði síðar meir. 3. Rófnarækt. a. Gulrófur. Af gulrófum fékk Ræktunarfélagið allgóða uppskeru á pessu ári í samanburði við jarðeplauppskeruna. Pó er hún langt um minni en uppskeran af gulrófum hefir verið undanfarandi ár, sem eðlilegt er. Mest fekst sem svariði 32 tn. af dagsláttunni. Er pví auðsætt að fullkominn uppskerubrestur parf eigi að verða á gulrófum, jafnvel pó að jarðepli bregðist fyrir sakir kulda og harðrar veðráttu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.