Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 57
59 er villikál (Brassica campestris). Hún hefir þó eigi stórar rætur, en við ræktunina hefir þetta breyzt svo, að rótin get- ur orðið allþrýstin og vegið fleiri tugi punda. Turnips er ein af þeim jurtum, sem eiga hægt með að taka breytingum, eftir því hvernig vaxtarskilyrðin eru, og þær geta bæði vaxið í heitu og köldu loftslagi. Vega þess hve breytilegum vaxtar- skilyrðum turnips er ræktaður undir, hafa við ræktunina myndast mörg afbrigði með mismunandi eiginlegleikum, sum- um góðum, nokkurum miður góðum. Vart er þó hægt að segja að eiginlegleikar afbrigðanna séu ætíð ættgengir. Afbrigðin geta úrkynjast, kostirnir rýrnað, eða tekið breytingum til bóta, alt eftir því hvert vaxtarskilyrðin eru góð eða ill. (A þennan hátt myndast kyn og kynbrigði.) Þetta má eigi skilja á þann veg, að á sama standi, hvort afbrigði maður byrjar að rækta. Aríðandi er að velja f fyrstu sem bezt afbrigði. Þess meiri von er um arðvænlega ræktun. Góð afbrigði myndast að eins við margra ára ræktun og með úrvali hinna beztu einstak- linga. Ollum turnips afbrigðum má skifta aðallega í tvo flokka eftir lit þeirra: hvít og gul. Af þeim skulu nefnd þau afbrigði sem tilraunir hafa verið gerðar með að rækta hér á landi, og ætla má að geti þrifist. A. Hvitur turnips. Rófurnar gegnhvítar. Blómin sítrónu gul. Rófurnar eru annað tveggja hnöttóttar eða nokkuð af- langar. Þær vaxa fljótt, og at þeim fæst mikil uppskera; en þær eru lausar í sér, og geymast illa. Þarf því að nota þær til fóðurs á haustin eða fyrri part vetrar. Af þeim má nefna: a. Hnöttóttar eða því sem nær: 1. Greystone er álitin einna bezt af hinum hvítu rófna- atbrigðum. Af því fæst allmikil uppskera. Að ofan slær á rófuna rauðbrúnum lit. Þrífst vel hér á landi. 2. White globe nær mestri stærð af öllum rófna af- brigðum en er laus í sér og geymist illa. Vex mjög vel hér á landi. b. Langar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.