Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 67

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 67
6g af korni. Þó er fóðurgildi þess meira sé að eins lítið notað af rófum. Séu rófur notaðar til fóðurs, styðja þær að því, að önnur efni í fóðrinu hagnýtast betur; einkum hefir þetta þýð- ingu sé fóðrað með lélegu heyi (trénuðu eða hröktu). Sé korn eða olíukökur notaðar til fóðurs, er nauðsynlegt að gefa rófur með, annars verða næringarefnin í fóðrinu eigi í réttum hluttöllum við þarfir dýranna, og fer því meira eða minna af næringarefnum að forgörðum. Sé tekið tillit til framangreindra ástæða, mun mega ætla I pd. af rófnaþur- efni jafngilt 3 pundum af töðu. Sé nú rófnauppskeran sem svarar 20,000 pd. á dagsl. og sé 9 % af þurefni í rófunum þá verður það 1800 pd. þurefnis af dagsl. og jafngildir 5,400 pd. af töðu eða 27 hestum. Auk rófnanna hafa og blöðin töluvert næringargildi, eins og sést af ofanritaðri töflu. Erlendis er vanalega talið að blöðin séu 'A á móts við þyngd rófnanna. Hér á landi hefir það reynst töluvert meira, nálægt '/2 og á stundum hafa blöðin vegið jafnmikið og rófurnar. Einkum á þetta sér stað hafi sprettan verið lítil. Blöðin má nota til fóðurs, eins og þau koma af rófunum, en bezt er að þau séu gefin með öðru fóðri, og eigi of mikið. Gott er að gera súrhey af rófnablöð- unum. Það er talið gott fóður einkum handa svínum. Frœrækt. Eins og áður hefir verið bent á, er það mjög nauðsynlegt, að fræ það, sem nota á til útsæðis, sé ræktað undir seir. líkustum vaxtarskilyrðum, og rófurnar eiga að þró- ast undir síðar meir. Það væri því afar þýðingarmikið, að jafnframt því sem farið væri að rækta fóðurrófur hér á landi, yrði byrjað að rækta fræ af þeim. Vér þyrftum þá eigi að sækja það til annara landa. Innlent fræ hefir þann kost, að það hefir myndast undir Iíkum skilyrðum, og jurtirnar eiga að búa undir í framtíðinni. Sé ræktuninni haldið áfram nokk- urar kynslóðir, geta eiginlegleikar tegundanna breyzt. Þær þroskast fljótar og gefa meiri uppskeru. Við fræræktunina þarf ætíð að gæta þess að velja úr hina beztu einstaklinga til træræktar. — Því að eins er von um góðan árangur. Eg ætla að frærækt geti heppnast hér á landi, og hún getur verið arðvænleg. Aðferðin við frærækt er í aðalatriðinu þessi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.