Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 33
35 stæður leifði. Á þessu ferðalagi hafa gengið í félagið um 50 nýir ársfélagar og 20 lífstíðarfélagar, aftur hafa nokkurir gengið úr því. Mér virtist hvervetna vera vakandi áhugi fyrir starf- semi Ræktunarfélags Norðurlands, og mönnum þykja tilgangur félagsins góður og nauðsynlegur til fram- þróunar íslenzkri jarðyrkju. 3. Páll Jónsson. Hann hefir gefið félaginu eftirfarandi skýrslu: Þann 19. ágúst gekk eg í þjónustu Ræktunarfélags Norðurlands. Vann eg fyrst að ýmsum störfum í aðal- tilraunastöð þess. í lok ágústmánaðar vann eg nokk- ura daga með öðrum manni að mælingu á Svalbarðs- eyri og Tungueyri. Hafði eigandinn, Sigtryggur Jóns- son kauþmaður á Akureyri óskað eftir að Ræktunarfé- lagið léti gera uþþdrátt af þeim og voru þessar mælingar gerðar í því skyni. 24. seþt. tók eg við ritstörfum félagsins og hefi gegnt þeim síðan. Frá 1. nóvember til 16. desember ferðaðist eg um Eyjafjörð og Þingeyjarsýslurnar. Áður en eg lagði af stað í ferð þessa hafði Ræktunar- félagið gert ráðstafanir til þess að fundir yrðu haldnir í deildum félagsins á ákveðnum stað og tíma, þannig að eg gæti mætt á þeim öllum. Á nokkrum stöðum fórust þó fundir þessir fyrir, eitikum vegna veikinda, sem gengu um það leyti. Alls mætti eg á 13. fundum. k ferðalagi þessu safnaði eg þöntunum félagsmanna og óskum um leiðbeiningar á næsta sumri og rak ýms önnur erindi félagsins. Á fundunum skýrði eg víðasthvar nokkuð frá starfsemi félagsins undanfarandi ár, hag þess og þýðingu tilraunastarfsemi þess fyrir landbúnaðinn. Einnig hélt eg stutta fyrirlestra, þar sem þess var óskað, um hitt og annað landbúnaðinum við- víkjandi og svaraði fyrirsþurnum sem komu fram í til- efni af þeim. Víða varð eg var við mjög mikinn fram- farahug hjá mönnum. Einkum leikur mörgum mikill 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.