Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 27
1. Af jurtum, sem þurfa stuttan vaxtartíma og ætíð gætu vaxið hvernig sem árar: Salat, Spínat, Kjörvel, Hreðk- ur, Persille og fl. 2. Af jurtum, sem þurfa nokkuru lengri vaxtartíma, en þó ætíð geta náð hér viðunandi þroska, ef rétt er að farið, má nefna: Blómkál, einkum það afbrigði þess er nefn- ist „Tidligste Erfurter Dverg." Pað hefir ætíð vaxið vel, sé því sáð í vermireit og plönturnar síðan fluttar út í garðinn. Blómkál er mjög gott til matar og væri það eigi lítil búbót ef menn færu að rækta það alment. Skalotlaukur vex og prýðisvel. Það er einhver sú bezta lauktegund, sem menn hæglega gætu ræktað sjálfir í stað þess að kaupa hann frá öðrum löndum. Grœnkál er vissa fyrir að getur vaxið alstaðar á landinu og hvernig sem árar. Ræktun þess er eigi vandasöm og frost og snjó þolir það betur en flestar aðrar rækt- aðar jurtir. Það væri og góður búbætir, ef það væri alment ræktað. Piparrót hefir þrifist mjög vel. Hún nær mestum þroska sé jarðvegurinn rakur og næringarríkur. Að síðustu má nefna Hnúðakál, Rabarbara og ýmsar næpnategundir, sem vel er hægt að rækta hér svo arður sé að, og ættu menn alment að leggja meiri alúð við ræktun þeirra garðjurta, sem vissa er fyrir að geti þrifist hér á landi, en nú er gert. Það kostar eigi mikið að rækta t. d. 100 □ faðma stóran garð, en af því geta menn haft ánægju og hagnað. Fæða manna yrði þá ekki eins einhliða og nú er títt, og með því að nota þessar íslenzku garðjurtir, gætu menn að mun sparað kornmatarkaup. b. Runnar. Af þeim hafa verið ræktaðir hinir sömu og að undan- förnu. Það eru sérstaklega tvær tegundir sem þrífast hér mjög vel —Rauðber og Sólber. Þau ættu að vera gróður- sett við hvern bæ og hvert hús. Það væri eigi aðeins til mikillar prýði heldur einnig til gagns, þar eð ber af runn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.