Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 76

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 76
78 Þúfnasléttun Það er lögboðið með tilskipun 13. maí 1776 er lögskipuð um túngarðahleðslu* og þúfnasléttun, að hver 13.maí 1776. þ,jan(jj magur skuli árlega slétta túni 6 Q faðma fyrir sjálfan sig og jafnmikið fyrir hvern mann verk- læran á heimilinu. Væri meira sléttað, en þessu nam, þá átti bóndinn að fá verðlaun fyrir það, er umfram var lög- skylduna. Verðlaunin voru ákveðin fyrir hvern Q faðm 8 skildingar kúrants. Fullnægði bóndinn aftur á móti ekki á- kvæðum tilskipunarinnar um túnsléttuna, þá skyldi hann verða fyrir sektum, sem ákveðnar voru 10 skildingar kúr- ant fyrir hvern Q faðm, er vantaði til þess að lögunum væri fullnægt. Sektirnar skyldu renna í sveitarsjóð og átti hreppstjóri að heimta þær inn. Um framkvæmdir á fyrirmælum tilskipunar- innar, að þvf er þúfnasléttuna snertir, vita menn ekkert. Líklegt er þó að eitthvað hafi verið sléttað, þótt mönnum að sjálfsögðu hafi reynst verkið seinunnið eftir aðferð þeirri, sem fyrir var skipuð, og með verkfærum þeim, er þá var ráð á. En í búnaðarskýrslurnar frá þessum tíma vantar dálk fyrir þúfnasláttuna, svo að framkvæmdanna er hvergi getið á skýrsl- unum. Um þetta atriði segir Arnljótur Olafsson í Skýrslum um landshagi á íslandi 2. bindi, 121. bls.: »Það er illa farið að í skýrslublöðin skyldi vanta dálk handa þúfunum; sannar- lega hefði verið gaman að sjá, hversu mjög þeim hefir fækk- að, og hvert þær hafi að sínu leyti risið svo skjótt á fætur aftur, sem túngarðarnir voru fljótir á sér að hrynja niður í Óvísl er hvern- ig lögunum um þúfnasléttuna var hlýtt. * í tilskipun þessari var bændum gert að skyldu að hlaða árlega 6 faðma langan grjótgarð eða 8 faðma langan torfgarð fyrir sjálfa sig og fyrir hvern mann verkfæran á heimilinu jafnmikið. Gildur garður átti að vera 2 álna hár úr grjóti en 2V4 al. væri hann úr torfi. Torfgarðarnir áttu að vera 2V2 al. á þykt að neðan og upp- þunnir og ávalir. Verðlaunum var heitið, ef meira var hlaðið en tilskilið var og voru verðlaunin 16 skildingar fyrir hvern faðm í grjótgarði en 12 skildingar fyrir faðminn í torfgarði. Eftir að til- skipunin kom út og fram um 1800 var mikið hlaðið af túngörðum, en þeir voru víðast illa gerðir og féllu því skjótt, svo að gagnið af þeim varð h'tið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.