Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 79

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 79
8l er það augljóst að þúfnasléttan hlýtur að hafa verið lítil ár- lega alt fram undir 1850. Af því slétturnar í Vesturumdæm- inu eru talsvert miklar, miðað við Norður- og Austurumdæmið yfir árið, þá er ekkert ósennilegt að í því felist eldri sléttur að töluverðum mun. Þette verður því líklegra, sé það borið saman, hve viðlíka mikið að sléttað er á næstu árum í báðum umdæmum eftir því, sem talið er í búnaðarskýrslunum 1856, 1858 og 1859, þó fult tillit sé til þess tekið að síðasta árið er talsvert minna sléttað í Norður- og Austurumdæminu en í Vesturumdæminu. Samkvæmt skýrslum f fardögum 1856, 1858 og 1859 hefir verið sléttað á árunum 1855, 1857 og 1858 það, sem hér segir: Árið Árið Arið 1855. 1857. 1858. Qfaðm. [jjjfaðm. Qfaðm. I Suðurumdæminu................ 62894 29561 21507 - Vesturumdæminu............... 30096 18662 11829 - Norður- og Austurumdæminu . . 39780 16447 7716 Samtals . . . 132770 64670 41052 Eða í dagsláttum ca............ 147V2 72 45V2 Eftir þessu hefði þúfnasléttan átt að vera hálfu minni als á landinu árið 1857 en árið 1855 og árið 1858 meira en þrisvarsinnum minni en árið 1855. Jafnvel þó að vel megi vera að talsvert áraskifti hafi verið í því, hve mikið var sléttað, þá er þó afturför þessi fremur ósennileg. Sennilegast er að ætla, að í eldri skýrslunum sé allmikið talið af eldri sléttum í því, sem tileinkað er árinu, svo sem bent hefir verið á um slétturnar, sem taldar eru sléttaðar í Vesturamt- inu árið 1851. Arnljótur Olafsson segir og um jarðabóta- skýrslurnar 1852, að þó í þeim eigi að eins að telja það, sem unnið sé á árinu að jarðabótum, þá sé hann þó ekki óhrædd- ur um »að sumir telji jarðabætur frá fyrri árum með.« En þetta hefir fljótt lagast, en þá lítur svo út, sem þúfna- slétta og aðrar jarðabætur fari minkandi, þó því sé kannske 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.