Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 63

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 63
65 það á ný. Síðari part sumars getur það vanalega eigi náð miklum þrifum, því þá fara kálblöðin að hylja jarðveginn. Vaxtartimi. Hin ýmsu atbrigði af turnips þarínast mismun- andi langs vaxtartíma. Hinar hvítu tegundir vaxa fljótast. Með því að sumarið er hér vanalega mjög stutt, er áríðandi að fræinu sé sáð sem fyrst, að kostur er á, en það getur verið allbreytilegt, í maí eða júní. Kulda þola rófur flestum jarðarávöxtum betur, og geta þær því staðið úti, þar til snjór og frost er væntanlegt. Hin fjögur síðastliðin ár hefir Ræktunarfélagið gert allítarlegar tilraunir með fóðurrófna-rækt. Tvö síðustu árin hafa, sem kunnugt er, verið mjög köld. Arið 1904 var aftur eitt hið bezta ár, sem komið hefir um langan tíma, og varð því mjög góð uppskera það ár. Að meðal- tali hefir vaxtartími rófnanna orðið í þessi 4 ár 110 dagar. Tilraunirnar eru allar gerðar á Norðurlandi. A Suðurlandi getur vaxtartíminn orðið nokkuru lengri. Eftir því sem séð verður af skýrslum tilraunastöðvarinnar í Reykjavík hefir hann verið að meðalatali um 120 dagar. Erlendis geta rófur haft nokkuru lengri vaxtartíma nema í norðlægum löndum. Uppskera. Hve mikla eftirtekju hægt er að fá af fóður- rófum, er ekki unt að segja með vissu. Hún getur verið all breytileg. Fer það aðallega eftir jarðvegi, áburði, tíðar- fari og hirðingu. Eg set hér skýrslu, sem sýnir, hver upp- skera hefir fengist að meðaltali af dagsláttu í 4 síðastliðin ár (1904—7) af nokkurum fóðurrófna atbrigðum sem Rækt- unarfélag Norðurlands hefir látið gera tilraunir með. Tilraun- ir þessar hafa verið gerðar á Húsavík, Tilraunastöðinni á Akureyri, Hólum í Hjaltadal, Sauðárkrók, Æsustöðum í Langa- dal, Blönduós og Torfustöðum í Húnavatnssýslu. Flestar til- raunirnar gerðar á nýyrktu landi, þar sem maður getur vart vænt eins mikillar uppskeru og þar, sem land er komið í rækt. Þegar svo þar við bætist, að veðrátta var köld síðustu árin, og þetta eru fyrstu tilraunirnar, er ástæða til að ætla, að þetta meðaltal sé nokkuru Iægra, en reynslan mundi sýna, að hægt væri að fá, þegar meiri þekking og reynsla væri fengin hér um ræktun fóðurrófna. Tölur þessar sýna meðal- uppskeru á árunum 1904—7 reiknað á vallardagsláttu. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.