Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 82

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 82
84 i86o um ii þús. dagsláttur* eða í kringum Vs af flatarmáli allra túna á landinu eftir því, sem þau eru talin að stærð í búnaðarskýrslunum. ... Það er athugavert við skýrslur sfðari ára utri Nyrœkt talin . með túnsléttun þúfnasléttuna, að með túnsléttúm er talin ný- rækt öli, sem ekki eru matjurtagarðar. Þetta er ekki rétt og ætti að breytast, því alt annað er að slétta tún, eða taka alóræktað land og gera það að túni og þó einkum þegar um mýrar er að ræða eða mjög grýtt land. Framvegis ætti að bæta dálkum við í jarðabótaskýrslurnar fyrir nýrækt úr mýrum, móum og grýttri jörð og leggja rækt þessa f hæfileg dagsverk í samræmi við aðrar jarðabætur. Nú skulum vér stuttlega athuga helztu at- riðin, sem stutt hafa að framför þúfnaslétt- unnar frá því um 1870. A árunum á milli 1860 og 1870 byrja Is- lendingar að sækja búnaðarnám til Noregs og Skotlands. Þeir fáu, er til þess tíma fóru utan í þeim tilgangi að fræðast um búnað, fóru til Dan- merkur. Ólafur Björnsson og Sveinn Sveinsson fóru fyrstir til Nor- egs. Ólafur dvali 1866—68 við búnaðarskólann á Stend, ** en Sveinn nokkuru síðar við sama skóla. Torfi Bjarnason fór 1867 til Skotlands og stundaði þar jarðyrkjunám. Þessum mönnum má vafalaust mjög mikið þakka áhuga þann, sem vaknar hjá bændum á aukinni þúfnasléttun þegar kemur fram yfir 1870. Starfsemi Ólafs er lítt kunn, en hann vann tals- vert hjá bændum að jarðabótum. Um hina tvo er mönnum kunnara en svo, að um starfsemi þeirra þurfi að fjölyrða. Torfi sýndi strax í bréfum þeim, sem hann ritaði frá Skot- landi og prentuð eru í 25. árg. Nýrra félagsrita að hann hafði Ijósan skilning á því, hve þýðingarmikil þúfnasléttan var, og Atriði, sem stutt hafa framför þúfnasle'ttunnar. Utanfarir fyrir og um 1870. * Árið 1905 er talið að slétturnar væru orðnar nokkuð á 10. þús. dagsláttur, en þau 3 ár sem síðan eru liðin hafa bætt allmiklu við. ** Ólafur var bróðir síra Þorvaldar heitins á Melstað. Hann kom á búnaðarskólann á Stend sama árið og sá skóli var stofnaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.